Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 116
200
2. Frá Dalbæjarstapa vestur yfir Elahraun — sunnan Skaftár — í Skálarblöðku.
3. Leiðvallarhreppur:
Enginn sýsluvegur.
4. Álftvershreppur:
Sýsluvegurinn liggur frá Leirá suður úr Hrísneshólmi, suður sljettlendið
til Laufskáíavörðu, beina línu suður Ljósavötn, yfir Skálmina að Herjólfsstöðum.
5. Skaftártunguhreppur:
1. Frá brúnni á Eldvatninu hjá Ásum norður í Svínadalsfit, þaðan austur
hraunið að Skálarblöðlui.
2. Af þjóðveginnm austur við Ásakvíslar, suður yfir eldhraunið á móts við
Botnakrók.
3. Frá Ilólmsárbrú suður fyrir Hrifuneshólm.
6. Hvammshreppur:
1. Kaplagarðavegur liggur af þjóðveginum austan undir Kaplagörðum, um
Höfðabrekku, Kerlingardalsklif, Fagradalssund, á þjóðveginn vestan Kerl-
ingadalsá.
2. Fosshollavegur, liggur af þjóðveginum í Vík yfir Reynisfjall og Eyrarskurð,
um Reynislraðir, Auðnartún, yfir Fossgil, eftir Fossholtum og á Þjóðveginn
vestan við Saurakeldu.
3. liggur af sýsluveginum nr. 2 á Sjávarbökkum niður Bakkaskarð og gegnum
kauptúnið í Vík að verzlunarhúsum J. P. T. Brydesverzlunar.
7. Dyrhólahreppur:
Sýsluvegurinn liggur út af þjóðveginum í Brekknamýri, um Brekknamýri
suður á móls við Rauðháls, yfir svo nefndan Háls norðan undir Geitafjalli hjá
Ketilsstöðum, Skeiðfiatarkirkju, fyrir sunnan Hryggja- og Hvolhæi, að Pjetursey
og kemur á þjóðveginn fyrir vestan Pjetursey.
III. Rangárvallasýsla.
1. Háfsósabraut af þjóðveginum norðan við Kálfholt og niður vestan við Kálfholt
um Sandhólaferju og niður að vaðinu yfir Háfsósa. Upphlaðin vegalengd er
1,400 rastir, ruddur vegur 14,856 rastir, samtals vegalengd 20,984 rastir.
2. Fjallabaksvegur, af þjóðveginum skamt fyrir austan Mjósund; norður
frá Moldartungu í Holtum, austan við Marteinstungu fram hjá Köldukinn
vestanvert yfir Holtsmúlasund, upp Holtsmúlaheiði, vestan Lækjarbotna, að
Lækjarbotnum hinum fornu á Landi. Upphlaðin vegalengd 10,176 rastir, rudd-
ur vegur 6,750 rastir, samtals 19,926 rastir.
3. Fljótshlíðarvegur, af þjóðveginum í Hvolhreppi, skamt fyrir norðan og vestan
Eystri-Garðsauka, fram lijá Stórólfshvoli, fyrir neðan Núp fram hjá Torfastöð-
um og inn á svo nefndan Grjóthól fyrir neðan Teig.
Lagður vegur að Kvoslækjará og að mestu upphlaðinn. Að eins á litlum
kafia á Hvolvelli, ruddur með ofaniburði og telst því sem upphlaðinn 10,550
4. Vestur-Landeyjavegur frá Hemlu vestan Akureyjar og suðtir að Kotsfjöru eftir
svo kölluðum Fljólsvegabökkum. Mest ruddur vegur.