Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 125
209
ási, til vesturs yíir svonefndan Grjótás, þá yfir flóan fyrir norðan Valdarás-
tjörn að Fitjaá hjá Gilvaði og þar yíir ána, þá lítið eilt í norður með ánni
að vestan, þá til veslurs yfir flóann fyrir neðan Hrísa og upp með túninu á
Iirísum að norðan; þaðan yfir Hrísaháls sunnanlialt við Hrísatungu, ofan
fyrir sunnan Sighvatsliól, yfir Kárdal norðast og á þjóðveginn 100—200
faðma fyrir sunnan Sporðsliús.
9. Þverárhreppur.
1. Sýsluvegur liggur frá Titiingastaðavaði á Víðidalsá upp hjá Litluborg, þaðan
i suðvestur að Vesturhópsvatni og suður með því að austan, yfir Faxalæk,
meðfram Síðutagli vestanverðu að suðurenda vatnsins, þá vestur með vatn-
inu yfir Reyðarlæk, er fellur í norðurenda vatnsins vestarlega. Frá norð-
vesturhorni Vesturhópsvatns í norðvestur að Hvalsholti, norðanvert við
Hval. Þaðan í vestnr upp á Hvalsliolt og norður vestanvert við Klambra,
austan Klambraár gegtit Harastöðum, þaðan yfir ána og gegn um Hara-
staðatún. Frá Harastöðum liggur vegurinn norður með Vatnsnesfjalli um
Grillibala og Stekkjarkletta, norður á Þverármela vestanvert við Syðri-Þverá.
Þaðan í norðaustur um Þverárhólma, meðfram Þverá og yfir Mýralælc norð-
ur á Þorfinsstaðamela. Siðan norður melana austan Hólaár, austanverl
við Þorfinnsstaði. Frá Þorfinnsstöðum norður um svokallað Garðlag og að
suðurenda Sigríðarstaðavalns, þá vestur yfir Hólaá, er fellur i suðvesturenda
Sígríðarstaðavatns. Þá norðveslur yfir svokallaða Leira og norður með Sig-
ríðarslaðavatni að vestan að Torfunesi, þá litið eitt upp frá vatninu og í
norður austanvert við bæina Ægisíðu, Hrísakot og Ósa, alt til Lambhúsa-
víkur.
2. Sýsluvegur liggur af framannefndum sýsluvegi austanvert við Reyðarlæk í
suður um svokölluð Tjarnbjörg, fram að Niðmelum, þar vestur yfir Reyðar-
læk og fram melana veslanvert við lækinn að Hörghólsá. Þá suður yfir
Hörghólsá fram fyrir austan Hörghól, vestan Reyðarlækjar allt að merkjum
milli Hörghóls og Sporðs í Þorkelshólshreppi.
10. Kirkjuhvammslireppur.
1. Sýsluvegur iiggur frá kauptúninu Hvammstanga upp með Syðsta-Hvammsá
að norðau, upp á ás skaml fyrii neðan Kirkjuhvamm; liggur þá vegurinn
suður eftir nefndum ás og vestan undir hæð nokkurri, er lekur við af ásn-
um, fyrir neðan Velli og enn í suður fyrir ofan Litla-Ós, að Króksá, sem er
á hreppamótum Kirkjuhvamms- og Ytri-Torfastaðahreppa.
2. í sj'sluvegatölu er einnig Múlavegurinn, sem liggur í suður og norðauslur
fyrir neðan svokallaða Múlabæi, að Neðra-Vatnshorni.
11. Ytri-Torfastaðahreppur.
1. Sýsluvegur liggur frá Króksá, á takmörkum Kirkjuhvamms og Ytri-Torfa-
staðahreppa, fyrir ofan túnið á Stóra-Ósi, fram fyrir ofan Saura, Ytri-Reyki
og Sj'ðri-Reyki, fyrir neðan Bergstaði og fram á þjóðveginn norðanvert við
túnið á Torfastöðum.
2. Nokkur hluti Múlavegarins — það af honum sem liggur í landi Slóra-Óss
er einnig sýsluvegur í Ytri-Torfastaðahreppi.
12. Fremri-Torfastaðahreppur.
1. Sýsluvegur liggur frá Vesturá (neðarlega), sem er á talunörkum Fremri- og
LHSIC. 1912 27