Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 125

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 125
209 ási, til vesturs yíir svonefndan Grjótás, þá yfir flóan fyrir norðan Valdarás- tjörn að Fitjaá hjá Gilvaði og þar yíir ána, þá lítið eilt í norður með ánni að vestan, þá til veslurs yfir flóann fyrir neðan Hrísa og upp með túninu á Iirísum að norðan; þaðan yfir Hrísaháls sunnanlialt við Hrísatungu, ofan fyrir sunnan Sighvatsliól, yfir Kárdal norðast og á þjóðveginn 100—200 faðma fyrir sunnan Sporðsliús. 9. Þverárhreppur. 1. Sýsluvegur liggur frá Titiingastaðavaði á Víðidalsá upp hjá Litluborg, þaðan i suðvestur að Vesturhópsvatni og suður með því að austan, yfir Faxalæk, meðfram Síðutagli vestanverðu að suðurenda vatnsins, þá vestur með vatn- inu yfir Reyðarlæk, er fellur í norðurenda vatnsins vestarlega. Frá norð- vesturhorni Vesturhópsvatns í norðvestur að Hvalsholti, norðanvert við Hval. Þaðan í vestnr upp á Hvalsliolt og norður vestanvert við Klambra, austan Klambraár gegtit Harastöðum, þaðan yfir ána og gegn um Hara- staðatún. Frá Harastöðum liggur vegurinn norður með Vatnsnesfjalli um Grillibala og Stekkjarkletta, norður á Þverármela vestanvert við Syðri-Þverá. Þaðan í norðaustur um Þverárhólma, meðfram Þverá og yfir Mýralælc norð- ur á Þorfinsstaðamela. Siðan norður melana austan Hólaár, austanverl við Þorfinnsstaði. Frá Þorfinnsstöðum norður um svokallað Garðlag og að suðurenda Sigríðarstaðavalns, þá vestur yfir Hólaá, er fellur i suðvesturenda Sígríðarstaðavatns. Þá norðveslur yfir svokallaða Leira og norður með Sig- ríðarslaðavatni að vestan að Torfunesi, þá litið eitt upp frá vatninu og í norður austanvert við bæina Ægisíðu, Hrísakot og Ósa, alt til Lambhúsa- víkur. 2. Sýsluvegur liggur af framannefndum sýsluvegi austanvert við Reyðarlæk í suður um svokölluð Tjarnbjörg, fram að Niðmelum, þar vestur yfir Reyðar- læk og fram melana veslanvert við lækinn að Hörghólsá. Þá suður yfir Hörghólsá fram fyrir austan Hörghól, vestan Reyðarlækjar allt að merkjum milli Hörghóls og Sporðs í Þorkelshólshreppi. 10. Kirkjuhvammslireppur. 1. Sýsluvegur iiggur frá kauptúninu Hvammstanga upp með Syðsta-Hvammsá að norðau, upp á ás skaml fyrii neðan Kirkjuhvamm; liggur þá vegurinn suður eftir nefndum ás og vestan undir hæð nokkurri, er lekur við af ásn- um, fyrir neðan Velli og enn í suður fyrir ofan Litla-Ós, að Króksá, sem er á hreppamótum Kirkjuhvamms- og Ytri-Torfastaðahreppa. 2. í sj'sluvegatölu er einnig Múlavegurinn, sem liggur í suður og norðauslur fyrir neðan svokallaða Múlabæi, að Neðra-Vatnshorni. 11. Ytri-Torfastaðahreppur. 1. Sýsluvegur liggur frá Króksá, á takmörkum Kirkjuhvamms og Ytri-Torfa- staðahreppa, fyrir ofan túnið á Stóra-Ósi, fram fyrir ofan Saura, Ytri-Reyki og Sj'ðri-Reyki, fyrir neðan Bergstaði og fram á þjóðveginn norðanvert við túnið á Torfastöðum. 2. Nokkur hluti Múlavegarins — það af honum sem liggur í landi Slóra-Óss er einnig sýsluvegur í Ytri-Torfastaðahreppi. 12. Fremri-Torfastaðahreppur. 1. Sýsluvegur liggur frá Vesturá (neðarlega), sem er á talunörkum Fremri- og LHSIC. 1912 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.