Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 106

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 106
Yfirlit yfir skýrslurnar um tekjur og tekjuskatt árin 1903-1910 með hliðsjón af fyrri árum. I. Tekjur af eign. Revenus provencint de propriété. Þessar skýrslur liafa verið gefnar út svo fyllilega, sem lijer er gert, af tveim- ur ástæðum. Fyrri ástæðan er sú, að Hagstofa íslands kemsl á 1. janúar 1914, og æskilegast væri að hún þyrfti sem sjaldnast að fara mörg ár aftur í tiinan, þegar hún hyrjar að vinna úr skýrslum um landshagi. Síðari áslæðan er sú, að Hagstofan i Kristjaniu hefur tekið sjer fyrir hendur að semja alþjóðaskýrslu um tekjuskatt, og hefur beðið um svo fullkomnar skýrslur sem unt væri frá íslandi, og þess vegna hefur Jiótt hlýða, að fyila upp skarðið sem orðið hefur i skýrslur þessar eftir árið 1902, því þótt hjer sje að eins gerð aðalskýrslan fyrir árin 1903, 1904 og 1906, þá gera yíirlitin yfir þau ár svo mikið að verkum, að gott samanhengi fæst í allar þessar skýrslur 1903—1910, og við fyrri ár. Og þegar þetla er fengið, verður skerfurinn, sem hjeðan af landi er lagður til þessa alsherjar fyrirtækis væntanlega boðlegur eftir efninu sem fyrir hendi er. Tekjaskaltur af eign og atvinnu var leiddur í lög lijer á landi 14. des. 1877 og eignarskatturinn hefur slaðið óbreyttur siðan, þótt hinum skaltinum hafi verið breylt nokkuð eins og síðar verður sýnt. Slcattinum ber að svara af öllum árs- tekjum af jarðeign, livort lieldur þær eru landskuld, leigur af innstæðukúgildum, arður af hlunnindum eða annað. Sömuleiðis skulu þeir greiða tekjuskatt sem taka leigur af fje sínu, hvort lieldur það er arður af skuldabrjefum, hlutabrjefuin eða öðrum arðberandi höfuðstóli, eða leigur af útistandandi skuldum, hvort sem brjef er til fyrir skuldinni eða ekki. Hið sama er um lausafje, sem á leigu er selt. Undanþegnir tekjuskatti eru þeir, er árstekjur þeirra af hinum framanlöldu eignum ekki nema 50 kr. Skatturinn eru 2 kr. af hverjum 50 kr. tekjum, og 1 kr. fyrir hverjar 25 kr. þar yfir. Af broti úr 25 krónum er enginn skatlur tekinn. Hús sem ekki fylgja jörðum eða kaupstaðahús, svara húsaskatli en ekki tekjuskatti. Það sem án efa er hugðnæmasl af þeim upplýsingum, sem eru lil um tekju- skatt af eign, er 1) tala þeirra sem greiða eignarskatt, 2) tekjurnar sem skatturinn er greiddur af og 3) þinglýstar veðskuldir sein dregnar eru frá tekjunum. Tekjurnar af jarðeignum eru þó nokkuð óstöðug tekjugrein, því þær voru ákveðnar eftir verð- lagsskránni að mestu leyti áður, en eftir 1901 eru jarðarafgjöld meira og meira ákveðin í peningum. Enn vantar mikið á að þau sjeu það 611. Gamlir leiguliðar búa við gamla kosti. Þegar hinar ofantöldu upplýsingar eru setlar fram hjer á eftir má geta þess, að i staðinn fyrir 5 ára meðaltal, sem vanalega er notað i skýrsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.