Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 110

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 110
194 má selja hefur valdið því að líkindum. Flokkurinn milli 50—99 kr. verður alt af fámennari frá 1886—1901 svo fjölgar aftur lílið eilt 1910, orsökin til þess mun vera veðsetningar á jarðeignum sem hafa selt lireinar tekjur manna í þessum flokki nið- ur fyrir 50 kr., en að mönnunum fjölgar aftur 1910 bendir til að þessi lán fáist sjaldn- ar nú en áður. Að öðru lej'ti sýnist þetta haldast í sama liorfinu, sem áður var. Fasleignir einstakra manna hafa aukist töluvert eftir 1886 við sölu þjóðjarða og kirkjujarða, sem gengur með hröðum fetum, að þess sjást ekki þau merki í skýrsl- um þessum, sem vænta inætti, kemur af því, að flestar jarðirnar eru lánaðar kaup- endunum að nokkru leyti. Tekjuskattur af eign sem ekki er annað en útkoman, af eignartekjum þegar þinglýstar veðskuldir ern dregnar frá hefur verið hin áðurnefndu ár: 1881 ... 8,551 kr. 1905 ... 7,426 — 1886 ... 8,971 — 1906 ... 7,365 — 1890 ... 7,412 - 1907 ... 7,440 — 1895 ... 7,038 — 1908 ... 7,675 — 1900 ... 6,798 — 1909 ... 8,019 — 1903 ... 6,963 — 1910 ... 7,730 — 1904 ... 7.220 — Til þess að finna út hina skattskyldu upphæð þarf ekki annað, en marg- falda skattinn með 25. II. Tekjur af atvinnu. Revenus de travail or de professions. Tekjuskaltur var lagðar á atvinnu með liinum sömu lögurn, sem lögðu skalt á eign, 14. desbr. 1877. 5. gr. laganna telur þær lekjur af atvinnu, er skatt skal greiða af þessar: verslun, sjóferðir, iðnað, veitingasölu, liandiðn og hvern annan bjargræðisveg, ennfremur embæltistekjur, biðlaun og eftirlaun, svo og tekjur af alls konar vinnu andlegri og líkamlegri. Lögin undanþyggja þó alvinnuskatti lwern þann sem fœst við landbúnað eða sjávarúlveg, og tekjur þœr sem hann fœr beinlínis af bjargrwðisvegnm þessum. í öðru lagi eru allir þeir undanþegnir atvinnuskatti, sein ekki liafa fullar 1000 kr. tekjur og fyrstu 1000 krónur af atvinnutekjum hvers manns eru ávalt skattfrjálsar. Skatturinn er alt af talinn af því sem fram yfir cr. Þessuni lögnm er þó breylt með lögum 8. október 1903, sem ákveða, að þeir sem reka hvalveiðar skuli greiða tekjuskatt af atvinnu, áður voru hvalveiðar skoðaðar sem hver annar sjávarútvegur, og voru undanþegnir atvinnuskatti. Tekjuskattur af atvinnu snerlir eingöngu embættismenn með ákveðnum laun- um, kaupmenn, iðnaðarmenn og bæjarfólk, sem ekki hefur sjávarútveg. Kaupstaðar- fólk liefur lieldur ekki jarðir undir búskap. Kaupslaðarbúar voru 1880: í Reylcjavík...................... 2567 m. á Isafirði......................... 518 — á Akureyri......................... 545 — Samtals 3630 m. Kaupstaðarfólk all var þá 5% af landsmönnum. Á þessa menn og nokkra embættismenn og kaupmenn til sveila var at- vinnuskatturinn lagður í upphafi. En 3600 manns var svo margt fólk, og svo mikill hluli af landsmönnum, að taka varð vara fyrir því að þeir slyppu skattfrjálsir. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.