Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 108
192
Þegar árið 1910 er lekið sjerstaklega út af fyrir sig verða
Eignartekjur Revenus de propriété
Á framteljanda Á mann
par c.oniribudble par habitant
Á öllu landinu L’Islande ... ... kr. 180 kr. 2,93
Kaupstaðir Villes ... — 304 — 2,58
Suðurland Le sud de pays.. ... — 162 — 2,89
Vesturland L’onest du pays. ... — 166 — 2,76
Norðurland Le nord du pays ... — 164 — 3,19
Austurland L’est da pays ... ... — 171 — 2,73
Sveitir og kauptún Campagnes et places — 165 — 3,02
í einstökum sýslum
cantons
Vestur-Skaftafells ... — 121 — 1,05
Vestmannaeyja ... — 98 - 1,49
Rangárvalla ... -- 123 — 2,26
Árness ... — 165 — 2,86
Gullbringu- og Kjósar ... — 189 — 3,92
Rorgarfjarðar ... — 209 — 3,40
Mýra ... — 172 — 3,00
Snæfellsness- og Hnappadals ... — 119 — 0,70
Dala — 134 — 4.72
Rarðastrandar — 197 — 4,27
ísafjarðar ... — 178 — 2,03
Stranda ... — 173 — 3,44
Húnavatns ... — 147 — 4,18
Skagafjarðar ... — 186 — 5,64
Eyjafjarðar ... — 169 — 2,90
Suður-Þingeyjar ... — 140 — 2,35
Norður-Þingeyjar ... — 119 — 2,77
Norður-Múla ... — 204 — 4,25
Suður-Múla ... ■ — 190 — 2,26
Austur-Skaltafclls ... — 112 — 0,60
uni dálkurinn, sem ætti að sýna velmegunina að þessu leyti.
um að dæma ætti Skagafjarðarsýsla að vera ríkasla sýslan á landinu, Dalasýsla þar
næst. En Austur-Skaftafellssýsla fálækasta sýslan á landinu og Snæfellsness- og
Hnappadalssýsla þarnæst. Sje litið á landsfjórðungana, verður Norðurland bezl
megandi, en Austurland einna fátækast. Veslurland, sem áður mun hafa þólt eiga
flesta velmegandi menn, verður lakar megandi, en Suðurland. í þessum saman-
burði er eingöngu litið á tekjur af eign, ekkert á frádrátt, fjáreign eða þess háttar.
Þeir sem töldu fram eignartekjur 1911 voru í
á 10,000 íbúa
par 10,000 habltanls
kaupslöðunum Les villes..................................... 84,4
Sveitir og kauptún Campagnes et ptaces .....................183,1
Á öllu landinu L'Islande....................................162,4
Sje litið á hve mikið eða lítið, liver telur fram þá sýnir þessi tafla það árin
1910, 1901, 1891 og 1886.