Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 128
212
7. Frá þjóðveginum á Mývatnsöldu á Hólasandi, um Geilafell, út Reykjahverfi vest-
an Reylcjahvera á akbraulina hjá Laxamýri.
XIX, Norður-Þingeyjarsýsla.
1. Frá Fjöllum í Kelduhverfi uin Lón, hjá Víkingavatni uin Garð, Keldunes og
Hól að Jökulsárbrú.
2. Frá Jökulsárbrú um Skinnastaði, yfir Brunná, um Klifshaga og að Sandfellshaga.
3. Frá Klifshaga um Núp, Valþjófsstaði og Brekku, að Kópaskeri.
4. Frá Valþjófsstöðum að Efrihólum.
5. Frá Hóli að Raufarhöfn og þaðan um Raufarhafnarheiði að Blikalóni.
6. Frá Garði í Þistilfirði um Svalbarð, Sandárbrú og Hölknárbrú um Dalsmela og
Gunnarsstaði að Búðarvaði að Hafralónsá.
7. Frá Búðarvaði á Hafralónsá um Þórshöfn yfir Sauðanessháls að Sauðanesi.
XX. Norður-Múlasýsla.
1. Skeggjastaðahreppur:
Sýsluvegurinn byrjar við svonefnt Miðheiðarvaln á Sandvíkurheiði, liggur svo
norður jTir heiðina yfir Bakkaá, Skeggjastaðaá, um Skeggjastaði norður með
bæjum að Saurbæ og þaðan norður að Þernuvötnum á Brekkulieiði.
2. VopnaQarðarhreppur:
1. Frá Dalsárbrú undan Eyvindarstöðum, norður yfir Eyvindarstaðaháls, um
Vindfell, á Gljúfurábrú, fyrir neðan Ivrossavík inn fyrir ofan Grenisöxl fram
og ofan Hofsárós, yfir Syðrivíkurkýl á Flóðvaði, ofan Lambhaga, yfir Hofsá
á Skjaldþingsstaðaferju eða Flóðvaði, norður Lynghólm og Leiru, um Lóna-
björg á Kolbeinstanga út í Vopnafjarðarkauptún. — Þaðan norður yfir Tungá,
norður með Búðaröxl, inn með Hraunum að norðan fyrir neðan Norður-
Skálanes, ofan Skálanesklif, norður Leiru, innan við Lónin, út með Leirum
að norðan, fyrir neðan Skóga og Fremri-Nýp um Ytri-Nýp, norður Nýps-
móa og yfir Selá á Hvammsgerðisvaði.
2. Úr Kisulág, sem er í tungusporðinum innan við Hrappsstaði, út fyrir ofan
Hrappsstaði, ofan Hrappsstaðahólma ylir Hofsá á Fellsvaði, úl Hofseyrar að
norðan, í Prestagil framan og neðan við Ásbrandsslaði, út Ásbrandsslaðamóa
fyrir neðan Vatnsdalsgerði og á áður greindan sýsluveg á Lónabjörgum fyrir
ofan Sandvik.
3. Frá Tunguá innan við Einarsstaði, um Einarsslaði, yfir Hofsá i Burslarfell,
úl fyrir neðan Hof og Fell á áðurgreindan sýsluveg þar sem hann liggur
upp úr Prestagili fyrir framan og' neðan Ásbrandsstaði.
4. Frá Vegamel ofan við Fremri-Hlíð, niður með Blöndu ulan við Fremri-Hlíð,
yfir Veslurárdalsá út Búastaðamóa ofan við Búastaði, þaðan úl austan ár-
innar á áðurnefndan sýsluveg fyrir neðan Skálanesklif.
Aths.: Vegurinn 1 er frá Hellislieiði eða Sandvíkurheiði, 2 frá Smjör-
vatnsheiði, 3 frá Tunguheiði og 4 frá Dimmafjallagarði.