Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 128

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 128
212 7. Frá þjóðveginum á Mývatnsöldu á Hólasandi, um Geilafell, út Reykjahverfi vest- an Reylcjahvera á akbraulina hjá Laxamýri. XIX, Norður-Þingeyjarsýsla. 1. Frá Fjöllum í Kelduhverfi uin Lón, hjá Víkingavatni uin Garð, Keldunes og Hól að Jökulsárbrú. 2. Frá Jökulsárbrú um Skinnastaði, yfir Brunná, um Klifshaga og að Sandfellshaga. 3. Frá Klifshaga um Núp, Valþjófsstaði og Brekku, að Kópaskeri. 4. Frá Valþjófsstöðum að Efrihólum. 5. Frá Hóli að Raufarhöfn og þaðan um Raufarhafnarheiði að Blikalóni. 6. Frá Garði í Þistilfirði um Svalbarð, Sandárbrú og Hölknárbrú um Dalsmela og Gunnarsstaði að Búðarvaði að Hafralónsá. 7. Frá Búðarvaði á Hafralónsá um Þórshöfn yfir Sauðanessháls að Sauðanesi. XX. Norður-Múlasýsla. 1. Skeggjastaðahreppur: Sýsluvegurinn byrjar við svonefnt Miðheiðarvaln á Sandvíkurheiði, liggur svo norður jTir heiðina yfir Bakkaá, Skeggjastaðaá, um Skeggjastaði norður með bæjum að Saurbæ og þaðan norður að Þernuvötnum á Brekkulieiði. 2. VopnaQarðarhreppur: 1. Frá Dalsárbrú undan Eyvindarstöðum, norður yfir Eyvindarstaðaháls, um Vindfell, á Gljúfurábrú, fyrir neðan Ivrossavík inn fyrir ofan Grenisöxl fram og ofan Hofsárós, yfir Syðrivíkurkýl á Flóðvaði, ofan Lambhaga, yfir Hofsá á Skjaldþingsstaðaferju eða Flóðvaði, norður Lynghólm og Leiru, um Lóna- björg á Kolbeinstanga út í Vopnafjarðarkauptún. — Þaðan norður yfir Tungá, norður með Búðaröxl, inn með Hraunum að norðan fyrir neðan Norður- Skálanes, ofan Skálanesklif, norður Leiru, innan við Lónin, út með Leirum að norðan, fyrir neðan Skóga og Fremri-Nýp um Ytri-Nýp, norður Nýps- móa og yfir Selá á Hvammsgerðisvaði. 2. Úr Kisulág, sem er í tungusporðinum innan við Hrappsstaði, út fyrir ofan Hrappsstaði, ofan Hrappsstaðahólma ylir Hofsá á Fellsvaði, úl Hofseyrar að norðan, í Prestagil framan og neðan við Ásbrandsslaði, út Ásbrandsslaðamóa fyrir neðan Vatnsdalsgerði og á áður greindan sýsluveg á Lónabjörgum fyrir ofan Sandvik. 3. Frá Tunguá innan við Einarsstaði, um Einarsslaði, yfir Hofsá i Burslarfell, úl fyrir neðan Hof og Fell á áðurgreindan sýsluveg þar sem hann liggur upp úr Prestagili fyrir framan og' neðan Ásbrandsstaði. 4. Frá Vegamel ofan við Fremri-Hlíð, niður með Blöndu ulan við Fremri-Hlíð, yfir Veslurárdalsá út Búastaðamóa ofan við Búastaði, þaðan úl austan ár- innar á áðurnefndan sýsluveg fyrir neðan Skálanesklif. Aths.: Vegurinn 1 er frá Hellislieiði eða Sandvíkurheiði, 2 frá Smjör- vatnsheiði, 3 frá Tunguheiði og 4 frá Dimmafjallagarði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.