Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 158
Gullbringusýsía 918 þús. 74°/o af aflanum var þorskur
Suður-Þingeyjarsýsla 732 — 27 — —
Vestur-ísafjarðarsýsla 727 — 34 —
ísafjörður 588 — 52 — —
Snæfellsn.- og Hnappadalssýsla.. 560 — 26 — — —
Vestur-Barðastrandarsýsla 546 — 24 — — —
Seyðisfjörður 398 — 44 — — —
Skagafjarðarsýsla 379 — 13 — -
Árnessýsla 309 — 66 — —
Norður-Þingeyjarsýsla .. 172 — 10 — — —
Strandasýsla 140 — 24 —
Austur-Húnavatnssýsla 119 — 27 — — —
Eins og sjá má af þessum tölum, er afarmikill munur á því, hve þorskaflinn hefur
verið mikill hluti alls aflans á hinum einstöku stöðuin. Langmest hefur, að tiltölu,
vsiðst af þorski i Vestmannaeyjasýslu og Gullbringusýslu (um 3U alls aflans), en
minst í Norður-Þingeyjarsýslu og Skagafjarðarsýslu (að eins Vio og tæpl. l */s aflans).
Þessi mikli mismunur gerir það, að eigi verður bygður neinn áreiðanlegur saman-
burður á tölu aflans í heild sinni innan einstakra sýslna og kaupstaða.
Heilagfiski. Eins og fyr er getið gefa skýrslurnar einungis upplýsingar um
heilagfiski, er veiðist á þilskip, en í skýrslunum um veiði opinna báta mun það
talið með »öðrum fiskitegundum«. Samkvæmt þilskipaskýrslunum hefur heilagfiskis-
aflinn verið þessi:
1897—1900 meðaltal .......... 20 þús.
1901 -1905 — ..... 33 —
1906—1910 — ......... 28 —
1911 ...................... 26 —
Sildarafliim. Skýrslurnar um síldarafla þilskipanna eru mjög óáreiðanlegar
þar eð á eyðublöðum þeim, er gerð eru fyrir þilskip, vantar sjerstakan dálk fyrir
síldaraílann. Er því líklegt, að töluverður hluti aflans falli algerlega úr skýrslun-
um og eigi ólíklegt, að áraskifti sjeu að því hve nákvæmlega er gefið upp. 1903 er
fyrst getið um síld veidda á þilskip og ávalt síðan. Síldaraflinn hefur samkvæmt
skýrslunum verið:
1897—1900.............
1901—19051)..........
1906—1910.............
1911.................
Skip.
»
»
23974 tn.
7246 —
Bátar. Alls.
11659 tn. »
20861 — »
10068 — 34042 tn.
4771 — 12018 —
Lítill vafi leikur á því, að óvenju mikið vantar á, að alls síldarafla skipa
1911 sje getið i skýrslunum, og mun það aðallega vera síldarafl botnvörpunganna,
sem láðst hefur að geta.
1) Sildarafli þilskipa 1903—1905 var samkvæmt skýrslunum: 1903 1080 tn., 1901 7013
tn. og 1905 15549 tn.