Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 8
92
Á kjördæinaskiftingu lieíur nú orðið sú breyting, að Skaptafellssj'slu cr skipl
í tvent, Auslur- og Vestur-Skaptafellssýslu og Þingeyjarsýslu sömuleiðis i tvent
Norður- og Suður-Þingej'jarsýslu, samkvæmt kosningarlögunum 14. septbr. 1877,
18. gr. Skýrslan ber það með sjer, að kosniugar hafa verið mun betur sóttar nú
en 1874, eða að 24,7 af hverju hundraði liafi sótt kjörfund, og má það i rauninni
gotl heita. Ástæður fyrir því, að kjósendur í þetta sinn sóttu betur kjörfund en
áður, voru ýmsar, þar á meðal þó einkum tvær; í /yrsla lagi hafði politískur þroski
auðvitað vaxið mikið þessi sex árin, sem liðin voru, og í öðru lagi liafði alþingi
fyrsta kjörtimabilið aðallega snúið sjer að þvi að koma skipun á hina fjárhagslegu
lilið, svo sem með þvi að semja ný skattalög og launalög, og leggja grundvöllinn
undir ýms framfaramál þjóðarinnar, en lítið skeytt hugsjónamálum hennar. Þelta
þótti mörgum, cinkum yngri kynslóðinni, ekki sem best, og því buðu sig þá fram
til kosninga ýmsir hinna yngri manna. Blöðin voru þá og farin að gefa alþingis-
kosningum meiri gaum en áður; i einstaka kjördæmi, svo sem Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu voru sjerstakar áslæður til alkvæðaijöldans. Best voru kosningar
sóttar í Vestmannaeyjuin, enda var hægast aðstöðu þar; var það góð bending i átt-
iua, sem fyrst komst á löngu síðar, að láta kosningar fram fara í hreppum; þá
voru kosningar fremur vel sóttar i Þingeyjarsýslum, Skaptafellssýsluni báðum, Gull-
bringu- og Kjósarsýslu og Beykjavik, en þar þó engan vegin svo vel, sem lníast
hcfði mátt við af höfuðstaðnum og ekki örðugra en þar er að sækja kjörþing. Lang-
iakast sóttu Árnesingar kjörfund, tæplega tinndi hver maður og þar næst Dalamenn
og Barðstrendingar. Þessar kosningar fóru svo í heild sinni, að um þriðjungur
þjóðkjörinna þingmanna var nýr.