Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 126
210
Ytri-Torfastaðalireppa, meðfram Miðfjarðará að veslan, fram hjá bænum
Lillulungu, að ármótum Austurár og Núpsár; þá suður Núpsdal fram með
Núpsá að veslan, fyrir neðan bæina Haug og Torfastaði, að Neðra-Mýri, þar
j'fir Núpsá og fram með henni að austan, að Efra-Núpi.
2. Sömuleiðis liggur sýsluvegur frá Vesturá í Veslurárdal, fyrir utan bæinn
Húk, upp á Hrútafjarðarháls og vestur hálsinn, að hreppamólum Fremri-
Torfastaðahrepps og Staðarhrepps.
13. Staðarhreppur.
Sýsluvegurinn liggur frá Lestamannahól á Hrútafjarðarhálsi, vestur háls-
inn, ofan hjá Brandagili og alla leið ofan að sjó, þar sem Hrútafjarðará fellur
til sjávar.
XVI. Skagafjaröarsýsla.
1. Frá Hraunum, austan Fljótaár, með fram bæjum í Austurfljólum, inn í Stíflubotn.
2. Frá Fijótaá, meðfram Mildavatni, niður til Haganesvíkur. Þaðan inn með sjó,
um Móshöfða, inn með fjallinu fyrir ofan hæi, inn yfir Stafá, eftir ílóa fyrir
neðan Heiði, yfir Löngholt og Fellsskóg, fyrir austan Minna-Fell, inn yfir Hrol-
leifsdalsá, eflir Tjarnarbraut, fyrir ofan Lónkot, inn í Sandvík, yfir Höfðahóla
og Torfteig, inn yfir Gljúfurá, eftir Vatnshlíð með fram Höfðavatni, um Dysja-
götur inn fyrir neðan Mannskaðahól að Urriðalæk, eftir Hofsskógi, yfir Hofsá á
hrú, inn í Hofsós. Þaðan eftir Hofsárbökkum, yfir Grafará á brú, ofanvert við
Grafarós. Þaðan inn sjávarbakka fyrir neðan bæi i Óslandshlíð, yfir Kolbeins-
dalsá annaðhvort á vaði niður við Ivolkuós eða á brúm yfir Kolbeinsdalsá og
Hjaltadalsá fyrir ofan Ármót, og liggja álmur af aðalveginum báðumegin ánna.
Frá Ivolkuós inn sjávarbakka, eftir Brimsnesskógi, yfir Lónsháls, Gljúfráreyrar,
Iiofdalahrúnir, Brekknaás, Þveráreyrar, Iljaltastaðamýrar, Þormóðsholt og Dals-
áreyrar á þjóðveginn á Ökrum.
3. Frá Kolkuós, upp yfir Hjaltadalsá á brú, yfir Astungu og Hjaltadal auslanmegin
árinnar, heim að Hólum.
4. Frá Sauðárkrók, vestan Hjeraðsvatna, meðfram hæjum, yfir Staðará skamt fyrír
framan Reynislað, eftir Langholti, yfir þjóðveginn fyrir neðan Viðimýri. Þaðan
eftir Víðimýrarhvarfi, yfir Borgará, fram Laufás og síðan fyrir neðan bæi vestan
Svarlár, yfir Mælifellsá á lestavaði, fram fyrir neðan Mælifell og Starrastaði, eftir
Hamrabökkum, fram á Skolleyri, yfir Svartá á Skolleyrarvaði, austanmegin ár-
innar fram í Árnes.
5. Frá Sauðárkrók, yfir Gönguskarðsá á brú, upp hjá Veðramóti, eftir Hróarsgöt-
um vestan í Heiðarhnjúk, yfir Lamhá, eftir Siggulágarholti á Laxárdalsheiði, að
Skíðaslöðum í Laxárdal. Þaðan vestur j'fir Laxá og þeim megin árinnar, um
Hafragil, ofanvert við Þorbjargarstaði að Skefilsstöðum.
6. Frá Sauðárkrók ofan Borgarsand, yfir vesturós Hjeraðsvalna á dragferju, austur
yfir Hegranes, hjá Utanverðunesi, norðanvert við Kefiavík og Garð, yfir Austur-
Hjeraðsvötn á brú, upp yfir Gljúfráreyrar og meðfram Gljúfrá að norðanverðu
upp á hreppsveg Viðvíkurlirepps á leið heim að Hólum.