Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 126

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 126
210 Ytri-Torfastaðalireppa, meðfram Miðfjarðará að veslan, fram hjá bænum Lillulungu, að ármótum Austurár og Núpsár; þá suður Núpsdal fram með Núpsá að veslan, fyrir neðan bæina Haug og Torfastaði, að Neðra-Mýri, þar j'fir Núpsá og fram með henni að austan, að Efra-Núpi. 2. Sömuleiðis liggur sýsluvegur frá Vesturá í Veslurárdal, fyrir utan bæinn Húk, upp á Hrútafjarðarháls og vestur hálsinn, að hreppamólum Fremri- Torfastaðahrepps og Staðarhrepps. 13. Staðarhreppur. Sýsluvegurinn liggur frá Lestamannahól á Hrútafjarðarhálsi, vestur háls- inn, ofan hjá Brandagili og alla leið ofan að sjó, þar sem Hrútafjarðará fellur til sjávar. XVI. Skagafjaröarsýsla. 1. Frá Hraunum, austan Fljótaár, með fram bæjum í Austurfljólum, inn í Stíflubotn. 2. Frá Fijótaá, meðfram Mildavatni, niður til Haganesvíkur. Þaðan inn með sjó, um Móshöfða, inn með fjallinu fyrir ofan hæi, inn yfir Stafá, eftir ílóa fyrir neðan Heiði, yfir Löngholt og Fellsskóg, fyrir austan Minna-Fell, inn yfir Hrol- leifsdalsá, eflir Tjarnarbraut, fyrir ofan Lónkot, inn í Sandvík, yfir Höfðahóla og Torfteig, inn yfir Gljúfurá, eftir Vatnshlíð með fram Höfðavatni, um Dysja- götur inn fyrir neðan Mannskaðahól að Urriðalæk, eftir Hofsskógi, yfir Hofsá á hrú, inn í Hofsós. Þaðan eftir Hofsárbökkum, yfir Grafará á brú, ofanvert við Grafarós. Þaðan inn sjávarbakka fyrir neðan bæi i Óslandshlíð, yfir Kolbeins- dalsá annaðhvort á vaði niður við Ivolkuós eða á brúm yfir Kolbeinsdalsá og Hjaltadalsá fyrir ofan Ármót, og liggja álmur af aðalveginum báðumegin ánna. Frá Ivolkuós inn sjávarbakka, eftir Brimsnesskógi, yfir Lónsháls, Gljúfráreyrar, Iiofdalahrúnir, Brekknaás, Þveráreyrar, Iljaltastaðamýrar, Þormóðsholt og Dals- áreyrar á þjóðveginn á Ökrum. 3. Frá Kolkuós, upp yfir Hjaltadalsá á brú, yfir Astungu og Hjaltadal auslanmegin árinnar, heim að Hólum. 4. Frá Sauðárkrók, vestan Hjeraðsvatna, meðfram hæjum, yfir Staðará skamt fyrír framan Reynislað, eftir Langholti, yfir þjóðveginn fyrir neðan Viðimýri. Þaðan eftir Víðimýrarhvarfi, yfir Borgará, fram Laufás og síðan fyrir neðan bæi vestan Svarlár, yfir Mælifellsá á lestavaði, fram fyrir neðan Mælifell og Starrastaði, eftir Hamrabökkum, fram á Skolleyri, yfir Svartá á Skolleyrarvaði, austanmegin ár- innar fram í Árnes. 5. Frá Sauðárkrók, yfir Gönguskarðsá á brú, upp hjá Veðramóti, eftir Hróarsgöt- um vestan í Heiðarhnjúk, yfir Lamhá, eftir Siggulágarholti á Laxárdalsheiði, að Skíðaslöðum í Laxárdal. Þaðan vestur j'fir Laxá og þeim megin árinnar, um Hafragil, ofanvert við Þorbjargarstaði að Skefilsstöðum. 6. Frá Sauðárkrók ofan Borgarsand, yfir vesturós Hjeraðsvalna á dragferju, austur yfir Hegranes, hjá Utanverðunesi, norðanvert við Kefiavík og Garð, yfir Austur- Hjeraðsvötn á brú, upp yfir Gljúfráreyrar og meðfram Gljúfrá að norðanverðu upp á hreppsveg Viðvíkurlirepps á leið heim að Hólum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.