Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 118
202
2. Af Grimsnesbrautinni hjá Alviðru norður með IngólfsQalli að austan að Torfa-
staðamýri, yfir mýrina, vestan við túnið á Torfastöðum, meðfram Austurá, fyrir
neðan túnið í Hlíð, að Úllljótsvatni.
3. Frá Sogsbrú austur hraun, fyrir norðan bæinn Norðurkot, norðan við túngarð
á Snæfoksstöðum, austur með hárri hlíð fyrir sunnan Rauðhóla, skamt fyrir
norðan hæinn Foss, að hrú á Borgargili, fyrir norðan Stóraborgartún hjá hæj-
unum Sveinavalni, Bjarnastöðum, Þórisslöðum og Reykjanesi, að Rej'kjanes-
ferjustað á Brúará. Frá ferjuslaðnum auslur árinnar um Skálholtsbrúnir að
Skálholti.
4. Af flutningabrautinni niilli Ölfusár og Þjórsár hjá Flatholli upp Skeið, fyrir
norðan bæinn Killiraun, um Húsatóftaholt, fyrir vestan Reykjasand, fyrir austan
bæina Ósabakka og Eiríksbakka, Iðubakka, að Iðuferjustað á Hvítá, þaðan fyrir
austan túuið í Skálhoti, upp Skálholtsúra, yfir Smiðjuhóla, fyrir vestan bæina
Hrosshaga og Torfastaði, upp Torfastaðalieiði fyrir austan hæinn Tjörn og vesl-
an Tjarnarkot, upp Tjarnarheiði, yfir lækinn Fullsæt á eystri lækjamótum, npp
Slekkholtsmýri, fyrir norðan bæinn Stekkholt, upp Fótárholt, á Geysisveginn
fyrir neðan Austurhlíð.
5. Frá Múla í Biskupstungum um Múlanes, fyrir ofan bæinn Holtakot, að Tungu-
íljóti, yfir það á Valdavaði, um Bergstaði, yfir Hvítá á Kópsvatnseyrum, um
Kópsvatn, austur yfir Kópsvatnsós, fyrir norðan Reykjadalskot, yfir Litlu-Laxá
lijá Launfit, um Hruna, hjá Hrunalaug, suður úr Laugaskörðum, vestan við
Sólheima, yfir Laxá á Heljarþremi, suður Hlíðareyrar, fyrir neðan hæinn Hlíð,
og fyrir ofan bæinn Hæl, austur yfir smáhrú á Hamragili, suður hjá eyðibýlinu
Hömrum, yfir Kálfá fyrir neðan Hamra, fram hjá Skaftholtsrjettum að Þjórsárholti.
6. Af Murneyri við Þjórsá upp með ánni, upp Þrándarliollsbakka, fyrir neðan bæ-
ina Þrándarholt og Miðhús, yfir Kálfá, upp Hofsheiði og á veginn nr. 5 hjá
Skaftholtsrjettum.
7. Frá Húsatóftaholti austur að Murneyri, upp með eyrinni, upp Reykjaheiði og
Vallarbakka, yfir Sandlækjarós, vestan undan Sauðholli að Stóru-Laxá og yfir
ána á Sóleyjarbakkavaði. Þaðan upp Laxárbakka, frain hjá bæjunum Hólalcoli
og Hrepphólum, um hæina Núpstún og Galtafell, upp með Galtafellsfjalli, um
Selliolt og Grafarbakkamela að Grafarbakkatúni, yfir Lillu-Laxá fyrir veslan
bæinn Högnastaði, fyrir vestan bæinn Bryðjuholt og austan bæinn Kópsvatri,
um eyðibýlið Kotlaugar, austan undir Skipholtstúni, fyrir vestan bæinn Hauk-
holt, upp með Hvítá, að brúnni á Brúarhlöðum.
8. Frá Ölfusá að Óseyri austur með sjó, fram hjá Eyrarbakka og Gamla-Hrauni,
neðan við Stokkseyri, austur bakkann fram bjá bæunum Grjótlæk og Skipum,
yfir brú á Baugsstaðaá, fyrir norðan Baugsstaðatún, fyrir sunnan bæinn Lofts-
staði og Ragnlieiðarstaði, norðanvert við bæina Fljótshóla, Krók, Arabæjarhjá-
leigu, Arabæ, Hólmasel og Seljavað, en sunnanvert við Syðri-Sýrlæk, að Ferju-
nesi við Þjórsá.
9. Stokkseyrarálman liggur út af Eyrarbakkabrautinni við Hraunstekk fyrir norðan
bæinn Litla-Hraun, norðan við Hraunshverfið, yfir Hraunsá á brú, austur bakk-
ann, að Kaðlastöðum í Stokkseyrarliverfi.