Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 121
205
XI. Dalasýsla.
1. Frá Gunnarsstaðaá liggur sýsluvegurinn fyrir ofan túnið á Gunnarsstöðum, um
brúna á Bakkaá, um túnið á Dunk. Um brúna á Skraumuhlaupsá fyrir ofan
túnið á Ketilsstöðum að Blönduhlíð. í'aðan yfir þveran Hörðudalinn upp með
Hörðubólstúninu og inn melana fyrir neðan Snóksdalstúnið, ofan á lækjarvaðið
á Miðá. Síðan kemur uppblej'ptur vegur, upp bjá Harastöðum og nær hann
upp á þjóðveginn í Skógstagli.
2. Frá Skarði, vestanvert við Haukadalsá alla leið að Haukadalsvalni, þar yfir
Haukadalsá, og síðan ofan með austanverðu vatninu við brúna á Þverá og
kemur á Þjóðveginn við Haukadalsárbrú.
3. Liggur ofan allan Laxárdalinn vestanvert við ána ofan á þjóðveginn hjá Hösk-
uldsstöðum.
4. Búðardalsvegur liggur af þjóðveginum á inilli Hlíðarenda og Sauðliúsa og ligg-
ur þaðan upp undir Digruvörðu, sem stendur neðst á hálsinum, norðanvert við
Laxárdalinn.
5. Frá þjóðveginum fyrir neðan Leysingjastaði þvert yfir dalinn, yfir Skerðings-
staðaleiti, um Skerðingsstaðatún að Hvammi, þaðan ofan Akurleyti neðan við
Skarfsstaðatún að Knararliöfn, þar upp á hálsinn, frain með Rauðbarðaholli,
Hóli, Hofsstöðum og Breiðabólsstað, beygir svo lít með sjó fyrir neðan Skóga,
fram með Staðarfelli og Ytrafelli, um hlaðið á Kjarlaksstöðum, fyrir ofan Vog
og Ormsstaði, upp undir Kvennahólstún, þaðan með hlíðinni fyrir ofan Mela,
Ballará og Reynikeldu. Þaðan ofan á melana rjetl fyrir ofan Kross inn að
Geirmundarslöðum. Þaðan ofan í Skarðsstöð, þaðan inn mela og mýrar inn
fyrir ofan túnið á Hvalgröfum, inn með hlíðunum alla leið að Tjaldaneshyrnu.
Þaðan upphleyptur vegur yfir þveran Saurbæinn og kemur á þjóðveginn bjá
Márskeldu.
Af þessum vegum eru upphieyplir:
1. Kaflinn um Dúnkurtúnið i Hörðudalshreppi.
2. Kaflinn frá Blönduhlíð upp melana hjá Hörðubóli.
3. Kaflinn frá Miðá upp á melana hjá Stóraskógi.
4. Kaflinn frá Breiðamel, milli Hliðarenda og Sauðhúsa, að Búðardal og þaðan
að mestu leyti að Digruvörðu sem stendur í neðanverðum hálsinum í Lax-
árdal norðanmegin.
5. Margir smákaflar milli Skerðingsstaða og Knararhafnar.
6. Kaflinn frá Hafnarhálsi út fyrir neðan Rauðbarðaholt í Hvammshreppi.
7. Kaflinn frá Hofsslöðum að Breiðabólsstað í Fellstrandarhreppi.
8. Kafli á leið ofan í Skarðsstöð.
9. Kafli frá Tjaldaneshyrnu að Márskeldu.
XII. Barðastrandarsýsla.
Frá GilsQarðarbotni fylgir sýsluvegurinn aðaipóstleiðinni yfir Geiradal og
Revkhólasveit inn fyrir Þorskafjörð að Múlakoti. I5aðan liggur sýsluvegur út með