Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 107
191
um um landshagi, hefur hjer verið tekið 5. hvert ár. En þar sem árin 1882—85
hafa aldrei ^ Árið L’an 1881 erið gefin út, hefur árið 1886 verið sell i staðinn fyrir 1885. Tala gjaldþegna Áætlaðar eignartekjur allar Frádráttur Le nombre de contribuables Reuenus eslimés total Déductions pour intéréts de dettes 1435 244000 kr. 15000 kr.
1886 1477 259000 — 17000 —
1890 1279 230000 — 30000 —
1895 1298 214000 — 24000 —
1900 1296 213000 — 29000 —
1903 .. .. 1246 227000 — 32000 —
1904 . ... 1399 231000 36000 —
1905 1329 239000 - 41000 —
1906 1356 237000 — 40000 —
1907 1365 238000 — 38000 —
1908 1370 246000 — 41000 —
1909 1398 254000 — 40000 —
1910 1383 249000 — 40000 —
Það mun sýnast einkennilegt að tala gjaldþegna er hærri 1880 og ’86 en
síðari árin. Það ekki ólíklegt að allra fyrstu árin hafi fleira fólk verið látið greiða
lekjuskatt, en tekjuskatt áttu að greiða með rjetlu, og þeir sein ranglega voru tald-
ir liafa svo fallið burlu næslu ár. 1886 kemur landshankinn og hann lánaði tölu-
vert út á jarðeignir þegar í byrjun, og við það fækkar tölu þeirra manna sem
eiga skuldlausar 50 kr. árstekjur. Frá 1886—90 fækkar lölu gjaldþegna um 200
manns, líklega mest af þeim áslæðum, að margar jarðir verða veðsellar. Hjá þeim
sem eiga 50 kr. árstekjur eða meira eftir að vextir af þinglesnum skuldum eru frá-
dregnir, liækkar frádrátturinn úr 17000 kr. árið 1886 og upp í 40,000 að meðallali
árin 1906—10, scm sýnir að þinglesnu skuldirnar hafa vaxið um meira en helming,
Fað er í sjálfu sjer engin furða, þar sem viðlagasjóður og Landsbankinn lána út á
fasleignarveð. íslandsbanki gjörir það að nokkru leyti. Að síðustu lána sparisjóðir
víðsvegar um land út á fasleignarveð.
Mjög er það vafasamt, að allar skattskj'ldar tekjur komi lil framtals. Jarð-
eignir á landinu hafa verið metnar 13 miljóna kr. virði fyrir skömmu, og eignir
manna í sparisjóðum landsins námu 1910 6 miljónum króna. Hvorutveggju eign-
irnar gefa hjer um bil 4% í ársarð. Af jarðeignunum áttu einstakir menn 3U (kirkja
og landið áttu hitt því sem næst). Að þessum 6 miljónum í sparisjóðinum voru
24000 cigendur eftir því sem ráða má af fjölda sparisjóðsbóka. þegar meðal inni-
eign i sparisjóði er 250 kr. og vextir af því 10 kr. þá verður sá sem á að greiða tekju-
skatt af sparisjóðslje að eiga að minsta kosti 5-falda meðal innieign, og þá má bú-
ast við að gjaldþegnar verði fáir þeirra á meðal. Frá þeim 13 miljónum luóna
sem liggja í jarðeignum ganga frá 31/* milj. Eftir verða 93/r miljón. Vextir af
þeirri upphæð eru 390,000 kr. Tekjur af eign eru taldar 1910 250,000 kr., en
140,000 lcr. geta fallið burtu hjá þeim, sem ekki eiga skuldlausar 50 kr. árstekjur. —
þótt þelta sje ekki eiginlega grunsamlegt, er þó mjög hætt við, að skuldabrjefaeign
komi sjaldnast til skila, og að þeir sem eiga i sparisjóði og ef til vill jafnframt því
part úr jörðu, eða arðberandi skuldabrjef falli alveg burtu, þólt þeir eigi ekki að
falla burt að rjettu lagi. Einkum er hæll við því að skuldabrjefaeign sje oftasl
ókunn fyrir skaltanefndunum.