Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 107

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 107
191 um um landshagi, hefur hjer verið tekið 5. hvert ár. En þar sem árin 1882—85 hafa aldrei ^ Árið L’an 1881 erið gefin út, hefur árið 1886 verið sell i staðinn fyrir 1885. Tala gjaldþegna Áætlaðar eignartekjur allar Frádráttur Le nombre de contribuables Reuenus eslimés total Déductions pour intéréts de dettes 1435 244000 kr. 15000 kr. 1886 1477 259000 — 17000 — 1890 1279 230000 — 30000 — 1895 1298 214000 — 24000 — 1900 1296 213000 — 29000 — 1903 .. .. 1246 227000 — 32000 — 1904 . ... 1399 231000 36000 — 1905 1329 239000 - 41000 — 1906 1356 237000 — 40000 — 1907 1365 238000 — 38000 — 1908 1370 246000 — 41000 — 1909 1398 254000 — 40000 — 1910 1383 249000 — 40000 — Það mun sýnast einkennilegt að tala gjaldþegna er hærri 1880 og ’86 en síðari árin. Það ekki ólíklegt að allra fyrstu árin hafi fleira fólk verið látið greiða lekjuskatt, en tekjuskatt áttu að greiða með rjetlu, og þeir sein ranglega voru tald- ir liafa svo fallið burlu næslu ár. 1886 kemur landshankinn og hann lánaði tölu- vert út á jarðeignir þegar í byrjun, og við það fækkar tölu þeirra manna sem eiga skuldlausar 50 kr. árstekjur. Frá 1886—90 fækkar lölu gjaldþegna um 200 manns, líklega mest af þeim áslæðum, að margar jarðir verða veðsellar. Hjá þeim sem eiga 50 kr. árstekjur eða meira eftir að vextir af þinglesnum skuldum eru frá- dregnir, liækkar frádrátturinn úr 17000 kr. árið 1886 og upp í 40,000 að meðallali árin 1906—10, scm sýnir að þinglesnu skuldirnar hafa vaxið um meira en helming, Fað er í sjálfu sjer engin furða, þar sem viðlagasjóður og Landsbankinn lána út á fasleignarveð. íslandsbanki gjörir það að nokkru leyti. Að síðustu lána sparisjóðir víðsvegar um land út á fasleignarveð. Mjög er það vafasamt, að allar skattskj'ldar tekjur komi lil framtals. Jarð- eignir á landinu hafa verið metnar 13 miljóna kr. virði fyrir skömmu, og eignir manna í sparisjóðum landsins námu 1910 6 miljónum króna. Hvorutveggju eign- irnar gefa hjer um bil 4% í ársarð. Af jarðeignunum áttu einstakir menn 3U (kirkja og landið áttu hitt því sem næst). Að þessum 6 miljónum í sparisjóðinum voru 24000 cigendur eftir því sem ráða má af fjölda sparisjóðsbóka. þegar meðal inni- eign i sparisjóði er 250 kr. og vextir af því 10 kr. þá verður sá sem á að greiða tekju- skatt af sparisjóðslje að eiga að minsta kosti 5-falda meðal innieign, og þá má bú- ast við að gjaldþegnar verði fáir þeirra á meðal. Frá þeim 13 miljónum luóna sem liggja í jarðeignum ganga frá 31/* milj. Eftir verða 93/r miljón. Vextir af þeirri upphæð eru 390,000 kr. Tekjur af eign eru taldar 1910 250,000 kr., en 140,000 lcr. geta fallið burtu hjá þeim, sem ekki eiga skuldlausar 50 kr. árstekjur. — þótt þelta sje ekki eiginlega grunsamlegt, er þó mjög hætt við, að skuldabrjefaeign komi sjaldnast til skila, og að þeir sem eiga i sparisjóði og ef til vill jafnframt því part úr jörðu, eða arðberandi skuldabrjef falli alveg burtu, þólt þeir eigi ekki að falla burt að rjettu lagi. Einkum er hæll við því að skuldabrjefaeign sje oftasl ókunn fyrir skaltanefndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.