Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 25

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 25
109 Þessar kosningar voru að sínu leyti engu síður sóttar, en næstu á undan, alls sóttu kjörfund 3/4 hluti allra kjósenda, þær voru yfirleitt jafnvel sóttar 1 öllum kjördæmum; að eins í einu kjördæmi, Norður-ísafjarðarsýslu undir 60 af hundraði. Við þessar kosningar komust 6 alveg nýjir þingmenn að. Sje nú athugað, hvaða stjettir landsins hafi skipað alþingi, og sje þeirri skiftingu fylgt, sem blöðin einatt hafa lagt til grundvallar, þá verður útkoman þessi. 1874 1880 1886 1892 1894 1900 1902 1903 1908 1911 Bændur 16 11 10 12 11 10 11 6 10 10 Prestar 7 7 9 8 8 5 5 6 6 5 Sj'slumenn 1 2 3 4 4 8 4 6 1 3 Aðrir embættismenn 1 4 4 1 2 2 5 6 4 7 Embættislausir mentamenn 2 9 4 5 4 3 2 4 9 5 Kaupsýslumenn 3 4 )) » 1 2 3 2 4 4 Samtals ... 30 30 30 30 30 30 30 30 34 34 Þessi aðgreining er í sjálfu sjer ekki alveg fullnægjandi og heldur ekki skörp, þvi það getur verið vafasamt, livort telja beri stúdent, sem býr á jörð fremur bónda en embættislausan mentamann, eða bónda, sem jafnframt er kaupfjelagsstjóri, frem- bónda en kaupsýslumann. Af þessu yfirliti sjest, að bændur hafa einu sinni verið fullur heliningur þjóðkjörinna þingmanna, en hafa alt af farið fækkandi, en þó hægt, nema við kosningar 1903, þá eru þeir Vs hluti þingmanna, en einmitt það ár, er þó skiftingin milli þessara sljetta einna jöfnust. Kaupsýslumenn eru tiltölulega fæstir, en sýslumenn einna fjölmennastir þegar litið er til, hve fáir þeir eru alls á landinu. Sjómannastjettin hefur aldrei átt neinn sjerstakan fulltrúa, en auðvilað hafa margir þingmenn þó um leið haft atvinnu af sjávarafla. Verkalýðurinn hetur heldur aldrei átt neinn fulltrúa, og stafar það eðlilega af hinum takmarkaða kosningarrjetti, en nú eptir að hann hefur verið mjög rýmkaður, má búast við, að sú stjett eignist bráð- lega þingmann. Sje prestum slegið saman við bændur, sem vel má, því flestir prest- ar eru jafnframt bændur, þá sjest það, að landbúnaðurinn hefur optast haft full- kominn meiri hluta á þingi, og er þetta i fullu samræmi við það, sem tíðkast í út- löndum t. a. m. á Norðurlöndum. Með þeirri kosningaraðferð, sem nú er, og með- an að eins tveir stjórnmálaflokkar eru í landinu, má alt af búast við þvi, að Iiag stjettanna sje síður gætt, en einstakra manna, þeirra sem helzt hafa sig frammi, en kæmust hlutfallskosningar á, mundu einstaka stjettir miklu fremur geta komið sinum fulltrúum að, þó flokksfylgi sennilega mundi ráða mestu, altjend fyrst i stað. Hjer kemur því næst samandregin skýrsla, er sýnir kjósendatölu í hverju kjördæmi við alþingiskosningar 1874—1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.