Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 27
111
Athugi maður breytinguna í kjördæmunum á tímabilinu frá 1874 til 1903
meðan kosningaskilyrðin eru hin sömu, þá verður útkoman sú, að í einstökum kjör-
dæmum hefur kjósendum Qölgað svo sem hjer segir:
í Reykjavík......................
- Norður-Múlasýslu ................
- ísafjarðarsýslum...............
- Barðastrandarsýslu...............
- Suður-Múlasýslu................
- Vestmannaeyjum.................
- Borgarfjarðarsýslu............ ...
- Þingeyjarsýslum.............
- Eyjafjarðarsýslu...............
- Guflbringu- og Kjósarsýslu ......
- SkagaQarðarsýslu...............
- Árnessýslu.......................
- Dalasýslu......................
- Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu ..
um 357,2°/o
— 59,7 —
— 59,5—
— 41,7—
— 37,0-
— 33,3—
— 25,6—
— 24,1-
— 23,0—
— 17,1-
— 16,1—
- 7,6-
- 4,6-
- 1,2—
En í þessum kjördæmum hefur fækkað kjósendum:
í Mýrasýslu.............................. um 7,0%
- Rangárvallasýslu........................ — 4,5—
- Húnavatnssýslu.......................... — 4,5—
- Skaptafellssýslum....................... — 2,0—
- Strandasýslu ........................... — 1,2—
í Reykjavík hefur fjölgunin orðið langmest, og er það eðlilegt, því þangað
streymdi fólkið úr sveitunum um aldamótin, og því hefur t. a. m. fækkað kjósend-
um i Rangárvallasýslu; þar næst er fjölgunin mest í þeim kjördæmum sem kaup-
staður liggur í, eða stærri verzlunarstaðir. í landbúnaðarsýslunum hefur Qölgunin
aftur verið lítil eða jafnvel fælíkun. Að fjölgað hefur i þeim, þrátt fyrir útstreymið
eða þó ekki fækkað meira, stafar ekki einungis af því, að fólkinu hefur yfirleitt
Qölgað, heldur og af því að kjörskrár hafa verið betur vandaðar en áður, meðan
menn hirtu lítið um kosningarrjett sinn. Alls Qölgaði kjósendum á landinu á þessu
tímabili um 25,9%.
Að gera nokkurn samanburð út af tveimur síðustu kosningunum tjáir eigi
að svo komnu. Hjer fylgir svo að síðustu samandregin skýrsla er sýnir hve margir
hafa neytt kosningarrjettar sins á þessu tímabili.