Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 119

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 119
203 VI. Gullbringusýsla. 1. Frá Skotmóa sunnan Kópavogslækjar að Hafnarfjarðarkrauni. 2. Frá Engídal innan við Hafnarfjarðarhraun að Selsgarði yfir Lamhúsagranda. 3. Frá Balahrauni að Garðaheiði, þaðan yfir Garðaholt á Engidalsveginn. 4. Frá takmörkum Hafnarfjarðarlands að sunnan, suður með Hraunabæjum, Hvassahrauni, Vatnsleysum, Vatnsleysuströnd, Vogum, yfir Vogastapa, Njarð- víkurfitjar að takmörkum verslunarlóðar Keflavíkurkauptúns. 5. Frá takmörkum Keflavikurverslunarlóðar að norðvestan, yfir Hólmsberg, Leiru að Gerðaverslunarstað í Garði. 6. Frá sömu takmörkum Keflavíkurverslunarlóðar yíir Miðnesheiði að Melabergi norðanvert við Hvalsnes. 7. Frá Njarðvikurfitjnm yfir Grindavíkurheiði að Járngerðarslöðum. 8. Frá sýsluveginum á Njarðvíkurfiljum yfir Hafnaheiði í Ósabotna og þaðan með sjónum að Kirkjuvogi í Höfnum. VII. Kjósarsýsia: 1. Vegarkaflinn frá Skotmóa sunnan Kópavogsbrúar yfir Kópavogsháls að Foss- vogslækjarbrú. 2. Frá Kópavogsbrú norðan Iíópavogslækjar upp að »Danskavaði« þá sunnan lækjar upp að Digranesliálsi, yíir hálsinn fyrir norðan Digranes að Elliðaárbrúm. Vegur þessi fellur úr tölu sýsluvega jafnskjótt og fyrirhuguð Akbraut verður lögð af akbrautinni austur í sýslur af Hafnarfjarðarveg. 3. Vegur frá þjóðveginum við Varmadal i Kjalarneshreppi, upp að Þverá i sama lireppi. VIII. Borgarfjarðarsýsla: Sýsluvegurinn er einn, eftir endilangri sýslunni, frá Hvítá fyrir ofan Húsa- fell niður Hálsasveit, yfir Reykjadalsá milli Búrfells og Hofstaða, fyrir neðan þann bæ og Úlfsslaði út að Reykholti, þaðan úl eftir miðjum dal yfir bugana á Reykja- dalsá, sem er hjer krókótt mjög, hjá Kleppjárnsreykjum og Hömrum að Stóra- Kroppi. Þar tekur við þjóðvegurinn út á Hestháls. Þar tekur sýsluvegurinn sig upp aftur og liggur út hálsinn niður að Fossum, yfir Andakílsá, milli bæjanna Efrahrepps og Neðrahrepps, hjá Skeljabrekku, Árdal og Grjóteyri út með Hafnar- fjalli að Höfn, þaðan út Fiskilækjarmela, hjá Fiskilæk og Skorholti út að Leiruvog- uin; þaðan er sætt sjávarföllum út að Berjadalsá, sem skilur Akranes og Skil- mannahreppa. Þaðan liggur vegurinn út Garðaílóa milli Garða og Skipaskaga og síðan eftir eftir endilöngum Skaganum. Vegkaflinn frá Skorholti út að Leiruvogum og vegurinn frá Berjadalsá út á Skaga eru akvegir, en annars er vegurinn aðeins upplileyptur á stöku slað. IX. Mýrasýsla: 1. Vegurinn frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð út (vestur) þá sveit, fyrir framan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.