Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 157

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 157
241 Þilskip Ðátar Alls Hlutfallstölur milj. fiska milj. flska milj. fiska Þilskip Bátar 1897—1900 4.2 10.6 14.8 28°/o 72% 1901 — 1905 6.0 11.0 17.0 35— 65— 1906—1910 5.9 12.2 18.1 32— 68— 1911 .. .. 9.0 13.5 22.5 40— 60— Þessar tölur sj7na þó eigi allskostar rjett hlutfallið milli þilskipa- og báta- aflans, þareð fisktölunnar einnar er getið, en engar skýrslur til um þyngd aflans. Að þilskipaaflinn er, að tiltölu, mun þyngri en bátaaflinn má sjá, að nokkru á því, að þorskur er töluvert meiri meðal þilskipaaflans eins og eftirfarandi tölur sýna: 1897—1900 meðalt. 1901—’05 — 1906—’IO 1911 ......... | Þilskip l Bátar 54% af aflanum var þorskur 22 — — — í Þilskip i Bátar 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 O iO LO <M ) Þilskip 1 Bátar 52 — — — 34 — — — ) Þilskip 1 Bátar 50— — — — — 39 — — — Þilskipaaflinn 1911 nam alls rúml. 9 milj. fiska, eða um l1/* milj. meira en 1910, sem þó var mesta aflaár, er komið liafði. Þilskip, er gerð voru út frá Reykjavík 1911 öfluðu 5.8 milj. fiska eða fram undir % alls þilskipaaflans. í þilskipaaflanum er talinn afli 10 botnvörpunga, er gerðir voru út frá Reykjavík 1911, en þeir öfluðti samlals 2.9 milj. fiska, og er það helmingur alls Reykjavíkuraflans, en tæpur þriðj- ungur alls þilskipaafla landsins. Utan Reykjavíkur, var mestur afli þilskipa, er gengu frá Akureyri. Þaðan voru gerð út 23 skip, er öfluðu 712 þús. fiska. Frá Hafnarfirði gengu 9 skip, er öfliiðu 629 þús. fiska, og frá ísafirði gengu 14 skip, er öfluðu 554 þús. fiska. A opna báta var aflinn um l'SL/t milj. fiska eða nokkru meiri en 1910 (um 131/* milj.), og er það mestur afli frá því skýrslur þessar byrjuðu. Hlulfallstölurnar hjer að framan sýna, að allmikil breyting hefur orðið á afla opinna báta, að því leyti, að nú er orðið miklu meiri liluti aflans þorskur, en áður var. 1911 var ná- Iægt % hlutum aflans þorskur, en rúmlega Lh hluti aflans að meðaltali 1897 —1900. Rreyting þessi er vafalaust af völdum mólorbátanna, enda verður hennar fyrst vart, að nokkrum mun, þegar alment var farið að nota mótorbála til fiskveiða. Þó verð- ur eigi sýnt fram á þetta með neinum tölum, þareð engar sjerstakar skýrslur eru um mótorbátaveiðar. Ef athugað er livar mest hafa verið stundaðar fiskveiðar á opna báta, sjest að i eftirfarandi 17 sýslum og kaupstöðum hefur aflast yfir 100 þús. fiska árið 1911. Enn fremur sýna tölurnar hve mikill hluti aflans á hverjum slað, hefur verið þorskur: Norður-ísafjarðarsýsla . ... 2429 þús. 33% af aflanum var þorskur Suður-Múlasýsla 2347 — 23 — — — Vestmannaeyjasýsla . ... 1089 — 76 — — — Eyjafjarðarsýsla 996 — 47 — — — Norður-Múlasýsla . ... 933 — 26 — — — LHSK. 1912, 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.