Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 129

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 129
213 3. Jökuldalshreppur: Frá Gilsárbrú að Eiríksstöðum ásamt brúnni á Jökulsá hjá Hákonarstöðum. 4. Hlíðarhreppur: Frá Jökulsárbrú fyrir neðan Fossvöll á Laxárbrú, um Hrafnabjörg, út Hrafna- bjargaháls, fyrir neðan Hallgeirsstaði um Surtsstaði, þaðan út fyrir neðan svo- kallaðar Gerðisaxlir, um Sleðbrjóst út fyrir neðan Sleðbrjóstsháls, yfir Kaldá á Hólmeyrarvaði. Þaðan um Hlíðarhús og Torfastaði út með fjalli í Ketilsstaði; þaðan út og ofan á svonefnda Sjómannakýlsbrú að Biskupshól, undir Hellisheiði. 5. Tunguhreppur: 1. Frá Stóra-Hornsvaði á Rangá um Rangá og Dagverðargerði, fyrir neðan Víf- ilsstaði, með Lagarfljóli, um Straum að dragferjunni hjá Litla-Steinsvaði. Þaðan liggur vegurinn þvert yfir hreppinn jutn Steinsvað norðan við Álftavaln fyrir suðvestan Búðavatn hjá Brekku, yfir svokallaðar Brekkuaxlir, uin Hall- freðarstaði eða þar fram lijá, vestur með Hallfreðarstaðahálsi um Stóra Bakka og Blöndugerði að brúnni á Jökulsá hjá Fossvöllum. 2. Frá lögferjunni á Lagarfljóti undan Hóli, vestur Eyju, yfir svokallaða Kvísl úr Jökulsá, um Geirastaði og Gallastaði út að ferjustaönum þaðan á Jökulsá. 6. Fellahreppur: Frá Lagarlljótsbrú inn yfir Skipalæk, sunnan við Ekkjufellstún; þar vestur ylir sundið fram af bænum inn á Víkurhnausa fram hjá Víkunum inn á Forvaða, inn neðan við Setbergshús, með Fljótinu, fyrir neðan Hreiðarstaði yfir Þorleif- ará að Ormastaðaá, bak við Ásklif fyrir ofan túnið á Hofi, inn á Skersl þar fast að fljóti, síðan inn og upp Haukabæli yfir Teigará um Hrafnsgerðismýrar yfir Fetalæk í Langainel, inn Engjatanga með fljóti að Hrafnsgerðisá. 7. Fljótsdalshreppur: Frá Gilsá á sýslutakmörkunum inn ineð Jökulsá um túnið á Hrafnkelsstöðum að lögferjunni þar. Út Ferjubotn um Ilamborgar- og Bessastaðaengjar yfir Bessastaðará niður af Bessastöðum, út með brekkunum, um Bessastaðagerði, fyrir neðan Mela, yfir Hengifossá, um Brekkuteig, fyrir neðan Brekku og Brekku- gerði, um Brekkugerðisklif fyrir ofan Geitagerði en neðan Arnheiðarstaði niður að Fljóli fyrir utan »Parthús« um Fljótssandinn út að Hrafnsgerðisá. 8. Hjaltastaðahreppur: Frá Bergvaði á Selfljóti um Hreimstaði út fyrir Hurðarbaksá austur yfir bláar- spildu, undir Hreimstaðaás, meðfram þeim fyrir ofan Rauðholt, út Rauðhollsása í Prestaklauf, um Hjallastað, austur j'fir Staðará á Kirkjuvaði, þaðan austur fyrir utan Markmó, yfir Gerðisá á Kirkjuvaði austur yfir mýrar og móa, yfir Dalalæk, um Dali, út fyrir norðan Vegatjörn uin Sandbrekku; þaðan í útnorður ofan á Sandbrekkunes, út með Bjarglandsá og j’fir liana á Drangsvaði. Þaðan auslur fyrir framan Hrafnabjarganes um Hrafnabjörg, út Urðir yfir Ósnes og upp fyrir neðan Alnaós út með Selfljóti að Krosshöfða. Þaðan upp á Göngu- skarð, sein skilur Njarðvik frá Hjallastaðarþinghá. 9. Borgarfjarðarhreppur: Af Gönguskarði ofan Göngudal yfir Njarðvík fyrir vestan Njarðvíkurtún, suður Njarðvíkurskriður, inn norðan megin BorgarQarðar um Snotrunes, norðan við túnið i Geitavík að þingstað hreppsins á Bakkagerði; þaðan inn norðurbygð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.