Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 43
DV Ættfræði föstudagur 19. september 2008 43 70 ára á sunnudag Til hamingju með daginn Jón Þorleifur Stefánsson hljóðtækni- og tónlistarmaður Jón fæddist í Skugga- hlíð í Norðfirði og ólst þar upp til átján ára aldurs. Á árunum 1976-83 dvaldi hann í Neskaupstað á sumrin en í Reykjavík á veturna, en hefur verið búsettur í Reykjavík frá 1983. Jón lauk landsprófi frá Gagnfræðaskólanum í Neskaupstað 1974, lauk prófi frá framhaldsdeild Gagnfræðaskólans 1975 og lærði á kontrabassa í Tónskóla Sigursveins 1979-82. Jón stundaði ýmis almenn störf og lék jafnframt með hljóm- sveitum á árunum 1975-84 og hefur verið sjálfstætt starfandi hljóðmaður og tónlistarmaður frá 1984. Jón hefur hljóðritað fjölda ís- lenskra hljómplatna og hljóð- blandað tónleika innan lands og utan, þar á meðal tónleikaferðir Sykurmolanna 1987-88 og síðar Gus Gus frá 1997, víða um heim. Hann hefur starfað fyrir Ríkissjón- varpið, við hljóðkerfi Reykjavíkur- borgar, við ýmsa skemmtistaði og leikhús, hefur starfað með flest- um tónlistarmönnum þjóðarinn- ar og séð um hljóðstjórn við flesta stærstu tónlistarviðburði. Jón hefur leikið með fjölmörg- um hljómsveitum, s.s. Amon Ra frá Neskaupstað 1976-81; OXZMÁ 1985; Langa Sela og Skuggunum frá 1985 sem enn eru að störfum; Júpiters 1991-93; Hringum 1992- 95; Urðarköttum 1997 og Rússíbönum 1996-98. Fjölskylda Kona Jóns er Arn- heiður María Þórar- insdóttir, f. 7.5. 1971, starfsmaður á leikskóla. Hálfbróðir Jóns, sam- feðra, er Sigursteinn Steinþórsson, f. 29.3. 1954, lögregluvarðstjóri í Reykjavík. Alsystkini Jóns eru Guðjón Steinþórsson, f. 26.12. 1955, tónlistar- kennari í Fjarðabyggð; Steinunn B. Steinþórsdóttir, f. 15.6. 1957, bóndi að Skuggahlíð II í Norð- firði; Valgerður Stefánsdóttir, f. 17.7. 196, doktor í sameindalíf- fræði, búsett í Reykjavík; Jóna Jóhanna Steinþórsdóttir, f. 15.4. 1965, búfræðingur og höfuð- beina- og spjaldhryggsfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Jóns: Steinþór Þórð- arson, f. 13.7. 1926, d. 7.4. 1995, bóndi í Skuggahlíð, og Herdís V. Guðjónsdóttir, f. 6.7. 1936, bóndi í Skuggahlíð. Ætt Steinþór var sonur Þórðar Ól- afssonar, b. í Múla á Barðaströnd, og Steinunnar Bjargar Júlíusdótt- ur húsfreyju. Herdís er dóttir Guðjóns Her- mannssonar, b. í Skuggahlíð í Neskaupstað, og Valgerðar Þor- leifsdóttur húsfreyju. 50 ára á laugardag Föstudaginn 19.sept 30 ára n Jurga stravinskaité Kópavogsbraut 5, Kópavogur n Ioan Lorent strugar Dalvegi 26, Kópavogur n Karine gulyamova Kirkjuvegi 3, Hafnarfjörður n eyrún magnúsdóttir Álfkonuhvarfi 31, Kópavogur n Hulda björk guðmundsdóttir Suðurgötu 103, Akranes n Kristján Hjörvar Hallgrímsson Birkiholti 4, Álftanes n einar Hallur sigurgeirsson Grenivöllum 22, Akureyri 40 ára n milomir gajic Rekagranda 2, Reykjavík n dorota romaniuk Brautarholti 4, Reykjavík n björgvin guðjónsson Helgalandi 11, Mosfellsbær n gunnlaugur sigursveinsson Bylgjubyggð 3, Ólafsfjörður n svanhildur svavarsdóttir Arnartanga 9, Mosfellsbær n eggert Þór Ingólfsson Skessugili 10, Akureyri n Hermann gunnar Jónsson 1Lækjarvöllum 8, grenivík 50 ára n regina gaizauskiené Unnarbraut 5, Seltjarnarnes n damrong pilasri Sætúni 12, Suðureyri n marek dariusz penkul Ljósheimum 8, reykjavík n Kristín guðný sigurðardóttir Hraunteigi 15, Reykjavík n Jóhanna björnsdóttir Ljárskógum 25, Reykjavík n Ólafur björn Lárusson Grasarima 3, Reykjavík 60 ára n Linda ann giles Breiðbraut 669, Reykjanesbær n tómas sigurbjörnsson Brekkutúni 3, Kópavogur n sæmundur Þórðarson Hjallabyggð 5, Suðureyri n gunnar Vífill Karlsson Stafnesvegi 5, Sandgerði n Jón Ólafur Karlsson Lómasölum 14, Kópavogur n sigríður dóra Jóhannsdóttir 70 ára n Þórunn torfadóttir Birkiteigi 6, Reykjanesbær n erla sigríður Hansdóttir Tindaflöt 2, Akranes n magnús Kristjánsson Mýrarbraut 7, Vík n björgvin magnússon Strembugötu 24, Vestmannaeyjar 75 ára n greta Jónasdóttir Brúsastöðum, Selfoss n Ingunn Ingvarsdóttir Tómasarhaga, Borgarnes n Jón gunnarsson Túngötu 39, Reykjavík 80 ára n maría brynjólfsdóttir Engimýri 8, Akureyri 85 ára n Ágúst sæmundsson Þrúðvangi 9, Hella n guðný Jóhannsdóttir Sóltúni 16, Reykjavík n björg Hermannsdóttir Álfheimum 40, Reykjavík 95 ára n Helgi sigurðsson Skagfirðingabraut 23, Sauðárkrókur laugardaginn 20. sept 30 ára n patience benson Iderhon Sörlaskjóli 84, Reykjavík n dagur bjarni Kristinsson Brekkubyggð 11, Blönduós n grímur thorarensen Frakkastíg 12a, Reykjavík n gunnar Jóhannesson Dagverðareyri 2, Akureyri n einar Þór Hólmkelsson Heiðarholti 18f, Reykjanesbær 40 ára n Ólafur örn e torfason Norðurbyggð 25, Akureyri n anna birna sæmundsdóttir Skarðshlíð 21, Akureyri n Árni Víðir alfreðsson Lyngholti 8, Ísafjörður n Níels Hermannsson Skólavegi 26, Reykjanesbær 50 ára n guðlaug brynjarsdóttir Reykjafold 9, Reykjavík n magnús Jóhannsson Gilsbakka 12, Neskaupstaður n gestur Kristinn gestsson Grýtubakka 24, Reykjavík n Leifur Hallgrímsson Hraunborg, Mývatn n theodór guðfinnsson Lækjarhjalla 18, Kópavogur 60 ára n Jónína I Þorsteinsdóttir Hverafold 29, Reykjavík n sævar örn guðmundsson Hörðukór 1, Kópavogur n sigrún Larson Guðrúnargötu 6, Reykjavík n elías b Jóhannsson 70 ára n Kristján Jóhannesson Unnarstíg 6, Flateyri n arndís ellertsdóttir Vorsabæ 18, Reykjavík 75 ára n guðmundur tyrfingsson Lambhaga 32, Selfoss 80 ára n magnea rósa tómasdóttir Látraströnd 3, Seltjarnarnes n fjóla einarsdóttir Bláhömrum 2, Reykjavík n Þorsteinn Kristinsson Faxabraut 40d, Reykjanesbær 85 ára n Ingibjörg Hjartardóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær n guðrún Jónsdóttir Vesturgötu 105, Akranes 90 ára n guðmundur Jónsson Mávahlíð 7, Reykjavík 101 ára n guðný Ásbjörnsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík sunnudaginn 21. sept 30 ára n Jessica berkemeier Skarphéðinsgötu 12, Reykjavík n ricardo silva pimenta Vitastíg 11b, Reykjavík n Kristín L samande eyglóardóttir Fjörubraut 1229, Reykjanesbær 40 ára n anti Kreem Aðalstræti 42b, Þingeyri n Þorkell Ingi Ingimarsson Laufengi 70, Reykjavík n örn Valdimarsson Garðastræti 42, Reykjavík n Hafsteinn Óskarsson Klukkurima 21, Reykjavík n Halldór margeir Ólafsson Dimmuhvarfi 29, Kópavogur 50 ára n reinilda perez Miðtúni 7, Reykjanesbær n bergsveinn Haralz elíasson Njálsgötu 104, Reykjavík n Hrafnkell gunnlaugsson Kleppsvegi 118, Reykjavík n sigríður bryndís Karlsdóttir Geirmundarstöðum, Búðardalur n sigrún friðgeirsdóttir Sæviðarsundi 20, Reykjavík n guðjón Jóhannes Jónsson Tangagötu 29, Ísafjörður n guðrún Ólafsdóttir Vallarbarði 16, Hafnarfjörður n sigurður Ægisson Hvanneyrarbraut 45, Siglufjörður 60 ára n sigrún pálsdóttir Logafold 178, Reykjavík n smári Þröstur Ingvarsson Urriðakvísl 3, Reykjavík n Ingibjörg pétursdóttir Flyðrugranda 20, Reykjavík n birgir Jensson 70 ára n guðný erna Þórarinsdóttir Eyrarflöt 4, Akranes n guðfinna friðriksdóttir Brekkugötu 1, Ólafsfjörður n gunnar sigurjónsson Jörfalind 12, Kópavogur n dýrfinna Ósk Högnadóttir Hvammavegi 2, Hvammstangi 70 ára n guðný erna Þórarinsdóttir Eyrarflöt 4, Akranes n guðfinna friðriksdóttir Brekkugötu 1, Ólafsfjörður n gunnar sigurjónsson Jörfalind 12, Kópavogur n dýrfinna Ósk Högnadóttir Hvammavegi 2, Hvammstangi 75 ára n anna Ásta georgsdóttir Laugarnesvegi 89, Reykjavík n Walter Helgi Jónsson Hringbraut 110, Reykjavík n Jónas grétar Þorvaldsson Stóragerði 38, Reykjavík n Jóhannes eggertsson Þorkelshóli 1, Hvammstangi n Kristinn guðmundsson Bleiksárhlíð 18, Eskifjörður 80 ára n sigurgeir friðjónsson Hlunnavogi 14, Reykjavík n Hannes Ágústsson Bölum 4, Patreksfjörður n margrét pálsdóttir Ljósalandi, Vopnafjörður n arnheiður Helgadóttir Suðurengi 28, Selfoss 80 ára n sigurgeir friðjónsson Hlunnavogi 14, Reykjavík n Hannes Ágústsson Bölum 4, Patreksfjörður n margrét pálsdóttir Ljósalandi, Vopnafjörður 85 ára n sigurgeir friðjónsson Hlunnavogi 14, Reykjavík n Hannes Ágústsson Bölum 4, Patreksfjörður n margrét pálsdóttir Ljósalandi, Vopnafjörður 90 ára n Jón J Ólafsson Hæðargarði 35, Reykjavík n Þórarinn sveinsson Rauðalæk 8, Reykjavík 95 ára n Jenný Jónsdóttir Kjarnalundi dvalarh, Akureyri upplýsingar um afmælisbörn seNda mÁ uppLýsINgar um afmÆLIsbörN Á kgk@dv.is Michela Roberta Jespersen matráðskona Michela fæddist á Tvöroyri í Færeyjum og ólst þar upp. Hún kom til Íslands 1956 og var þá vinnukona hjá Baldri Guðmundssyni og Magneu Jóhanns- dóttur. Michela fór til Patreksfjarðar 1956 og starfaði þar við eldhús- ið á sjúkrahúsinu, vann við eldhúsið við Sam- vinnuskólann á Bifröst 1957-58 og síðan við eldhúsið á Vífilstöðum. Michela fór til Kaup- mannahafnar 1961 og stundaði þar nám við húsmæðraskóla í eitt ár. Hún vann á vertíð í Sand- gerði 1963 þar sem hún kynnt- ist manni sínum. Michela hefur síðan verið búsett í Sandgerði og stundað ýmis störf. Hún vann við vélprjónavélar um ára- bil en hún er mikil prjónakona. Þá var hún ræstitæknir við Flug- stöð Leifs Eiríkssonar 1988-94, hefur gegnt ýmsum störfum við Grunnskóla Sandgerðis og er nú matráðskona þar. Michela starfar í Vélprjóna- félagi Íslands og hefur setið í stjórn félagsins. Fjölskylda Michela giftist 31.12. 1967 Helga Marteini Ármannssyni, f. 4.9. 1942, sjómanni. Hann er sonur Ármanns Guðjónssonar, f. 9.9. 1910, sjómanns í Sand- gerði, og Ólafíu Þórðardóttur, f. 22.7. 1906, d. 18.5. 1993, mat- ráðskonu. Dóttir Michelu frá því áður er Ludviga Jespersen, f. 10.6. 1962, búsett í Danmörku. Börn Michelu og Helga Marteins eru Ár- mann Ólafur Helgason, f. 5.3. 1965, sjómaður, búsettur í Sandgerði og eru börn hans Sigríður Berta Ármannsdóttir, f. 18.12. 1991, og Helgi Marteinn Ármanns- son, f. 2.7. 1993; Gísli Helgason, f. 26.2. 1971, sagnfræðingur við Ljósmyndasafn Reykja- víkur en kona hans er Ólöf Vigdís Ragnars- dóttir lögfræðingur og eru börn þeirra Júlía Sóley og Mikael Jökull; Elísa Dögg Helga- dóttir, f. 18.3. 1975, kennari í Ól- afsvík, en maður hennar er Ejub Purisvic, knattspyrnuþjálfari hjá Víkingi, en börn þeirra eru Feh- ima Líf, Sunna Líf og Allan. Hálfbróðir Michelu er Jon- hard Jenssen, f. 29.4. 1937, verslunarstjóri á Tvöroyri í Fær- eyjum. Alsystkini Michelu eru Roj Jespersen , f. 19.12. 1939, fyrrv. starfsmaður NATO í Brus- sel; Charlie Jespersen, f. 29.8. 1941, skipstjóri í Noregi; Georg Jespersen, f. 20.6. 1944, verka- maður á Tvöroyri í Færeyjum; Meivör Hovgaard, f. 8.7. 1946, verslunarmaður á Tvöroyri í Færeyjum; Oddbjörg Öster, f. 29.8. 1951, verslunarmaður á Tvöroyri í Færeyjum. Foreldrar Michelu: Karl Jespersen, f. 7.10. 1915, fyrrv. sjómaður og kaupmaður á Tvöroyri í Færeyjum, og Lud- viga Jespersen, f. 27.3. 1918, d. 13.7. 1996, verkakona og hús- móðir. Foreldrar Michelu eiga bæði ættir að rekja til Íslands. 70 ára á föstudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.