Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 43
DV Ættfræði föstudagur 19. september 2008 43
70 ára á sunnudag
Til hamingju með daginn
Jón Þorleifur Stefánsson
hljóðtækni- og tónlistarmaður
Jón fæddist í Skugga-
hlíð í Norðfirði og ólst þar
upp til átján ára aldurs. Á
árunum 1976-83 dvaldi
hann í Neskaupstað á
sumrin en í Reykjavík á
veturna, en hefur verið
búsettur í Reykjavík frá
1983.
Jón lauk landsprófi
frá Gagnfræðaskólanum
í Neskaupstað 1974, lauk
prófi frá framhaldsdeild
Gagnfræðaskólans 1975
og lærði á kontrabassa
í Tónskóla Sigursveins
1979-82.
Jón stundaði ýmis almenn
störf og lék jafnframt með hljóm-
sveitum á árunum 1975-84 og
hefur verið sjálfstætt starfandi
hljóðmaður og tónlistarmaður
frá 1984.
Jón hefur hljóðritað fjölda ís-
lenskra hljómplatna og hljóð-
blandað tónleika innan lands og
utan, þar á meðal tónleikaferðir
Sykurmolanna 1987-88 og síðar
Gus Gus frá 1997, víða um heim.
Hann hefur starfað fyrir Ríkissjón-
varpið, við hljóðkerfi Reykjavíkur-
borgar, við ýmsa skemmtistaði og
leikhús, hefur starfað með flest-
um tónlistarmönnum þjóðarinn-
ar og séð um hljóðstjórn við flesta
stærstu tónlistarviðburði.
Jón hefur leikið með fjölmörg-
um hljómsveitum, s.s. Amon Ra
frá Neskaupstað 1976-81; OXZMÁ
1985; Langa Sela og Skuggunum
frá 1985 sem enn eru að störfum;
Júpiters 1991-93; Hringum 1992-
95; Urðarköttum 1997 og
Rússíbönum 1996-98.
Fjölskylda
Kona Jóns er Arn-
heiður María Þórar-
insdóttir, f. 7.5. 1971,
starfsmaður á leikskóla.
Hálfbróðir Jóns, sam-
feðra, er Sigursteinn
Steinþórsson, f. 29.3.
1954, lögregluvarðstjóri
í Reykjavík.
Alsystkini Jóns eru
Guðjón Steinþórsson,
f. 26.12. 1955, tónlistar-
kennari í Fjarðabyggð; Steinunn
B. Steinþórsdóttir, f. 15.6. 1957,
bóndi að Skuggahlíð II í Norð-
firði; Valgerður Stefánsdóttir, f.
17.7. 196, doktor í sameindalíf-
fræði, búsett í Reykjavík; Jóna
Jóhanna Steinþórsdóttir, f. 15.4.
1965, búfræðingur og höfuð-
beina- og spjaldhryggsfræðingur
í Reykjavík.
Foreldrar Jóns: Steinþór Þórð-
arson, f. 13.7. 1926, d. 7.4. 1995,
bóndi í Skuggahlíð, og Herdís V.
Guðjónsdóttir, f. 6.7. 1936, bóndi
í Skuggahlíð.
Ætt
Steinþór var sonur Þórðar Ól-
afssonar, b. í Múla á Barðaströnd,
og Steinunnar Bjargar Júlíusdótt-
ur húsfreyju.
Herdís er dóttir Guðjóns Her-
mannssonar, b. í Skuggahlíð í
Neskaupstað, og Valgerðar Þor-
leifsdóttur húsfreyju.
50
ára á
laugardag
Föstudaginn 19.sept
30 ára
n Jurga stravinskaité
Kópavogsbraut 5, Kópavogur
n Ioan Lorent strugar
Dalvegi 26, Kópavogur
n Karine gulyamova
Kirkjuvegi 3, Hafnarfjörður
n eyrún magnúsdóttir
Álfkonuhvarfi 31, Kópavogur
n Hulda björk guðmundsdóttir
Suðurgötu 103, Akranes
n Kristján Hjörvar Hallgrímsson
Birkiholti 4, Álftanes
n einar Hallur sigurgeirsson
Grenivöllum 22, Akureyri
40 ára
n milomir gajic
Rekagranda 2, Reykjavík
n dorota romaniuk
Brautarholti 4, Reykjavík
n björgvin guðjónsson
Helgalandi 11, Mosfellsbær
n gunnlaugur sigursveinsson
Bylgjubyggð 3, Ólafsfjörður
n svanhildur svavarsdóttir
Arnartanga 9, Mosfellsbær
n eggert Þór Ingólfsson
Skessugili 10, Akureyri
n Hermann gunnar Jónsson
1Lækjarvöllum 8, grenivík
50 ára
n regina gaizauskiené
Unnarbraut 5, Seltjarnarnes
n damrong pilasri
Sætúni 12, Suðureyri
n marek dariusz penkul
Ljósheimum 8, reykjavík
n Kristín guðný sigurðardóttir
Hraunteigi 15, Reykjavík
n Jóhanna björnsdóttir
Ljárskógum 25, Reykjavík
n Ólafur björn Lárusson
Grasarima 3, Reykjavík
60 ára
n Linda ann giles
Breiðbraut 669, Reykjanesbær
n tómas sigurbjörnsson
Brekkutúni 3, Kópavogur
n sæmundur Þórðarson
Hjallabyggð 5, Suðureyri
n gunnar Vífill Karlsson
Stafnesvegi 5, Sandgerði
n Jón Ólafur Karlsson
Lómasölum 14, Kópavogur
n sigríður dóra Jóhannsdóttir
70 ára
n Þórunn torfadóttir
Birkiteigi 6, Reykjanesbær
n erla sigríður Hansdóttir
Tindaflöt 2, Akranes
n magnús Kristjánsson
Mýrarbraut 7, Vík
n björgvin magnússon
Strembugötu 24, Vestmannaeyjar
75 ára
n greta Jónasdóttir
Brúsastöðum, Selfoss
n Ingunn Ingvarsdóttir
Tómasarhaga, Borgarnes
n Jón gunnarsson
Túngötu 39, Reykjavík
80 ára
n maría brynjólfsdóttir
Engimýri 8, Akureyri
85 ára
n Ágúst sæmundsson
Þrúðvangi 9, Hella
n guðný Jóhannsdóttir
Sóltúni 16, Reykjavík
n björg Hermannsdóttir
Álfheimum 40, Reykjavík
95 ára
n Helgi sigurðsson
Skagfirðingabraut 23, Sauðárkrókur
laugardaginn 20. sept
30 ára
n patience benson Iderhon
Sörlaskjóli 84, Reykjavík
n dagur bjarni Kristinsson
Brekkubyggð 11, Blönduós
n grímur thorarensen
Frakkastíg 12a, Reykjavík
n gunnar Jóhannesson
Dagverðareyri 2, Akureyri
n einar Þór Hólmkelsson
Heiðarholti 18f, Reykjanesbær
40 ára
n Ólafur örn e torfason
Norðurbyggð 25, Akureyri
n anna birna sæmundsdóttir
Skarðshlíð 21, Akureyri
n Árni Víðir alfreðsson
Lyngholti 8, Ísafjörður
n Níels Hermannsson
Skólavegi 26, Reykjanesbær
50 ára
n guðlaug brynjarsdóttir
Reykjafold 9, Reykjavík
n magnús Jóhannsson
Gilsbakka 12, Neskaupstaður
n gestur Kristinn gestsson
Grýtubakka 24, Reykjavík
n Leifur Hallgrímsson
Hraunborg, Mývatn
n theodór guðfinnsson
Lækjarhjalla 18, Kópavogur
60 ára
n Jónína I Þorsteinsdóttir
Hverafold 29, Reykjavík
n sævar örn guðmundsson
Hörðukór 1, Kópavogur
n sigrún Larson
Guðrúnargötu 6, Reykjavík
n elías b Jóhannsson
70 ára
n Kristján Jóhannesson
Unnarstíg 6, Flateyri
n arndís ellertsdóttir
Vorsabæ 18, Reykjavík
75 ára
n guðmundur tyrfingsson
Lambhaga 32, Selfoss
80 ára
n magnea rósa tómasdóttir
Látraströnd 3, Seltjarnarnes
n fjóla einarsdóttir
Bláhömrum 2, Reykjavík
n Þorsteinn Kristinsson
Faxabraut 40d, Reykjanesbær
85 ára
n Ingibjörg Hjartardóttir
Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær
n guðrún Jónsdóttir
Vesturgötu 105, Akranes
90 ára
n guðmundur Jónsson
Mávahlíð 7, Reykjavík
101 ára
n guðný Ásbjörnsdóttir
Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík
sunnudaginn 21. sept
30 ára
n Jessica berkemeier
Skarphéðinsgötu 12, Reykjavík
n ricardo silva pimenta
Vitastíg 11b, Reykjavík
n Kristín L samande eyglóardóttir
Fjörubraut 1229, Reykjanesbær
40 ára
n anti Kreem
Aðalstræti 42b, Þingeyri
n Þorkell Ingi Ingimarsson
Laufengi 70, Reykjavík
n örn Valdimarsson
Garðastræti 42, Reykjavík
n Hafsteinn Óskarsson
Klukkurima 21, Reykjavík
n Halldór margeir Ólafsson
Dimmuhvarfi 29, Kópavogur
50 ára
n reinilda perez
Miðtúni 7, Reykjanesbær
n bergsveinn Haralz elíasson
Njálsgötu 104, Reykjavík
n Hrafnkell gunnlaugsson
Kleppsvegi 118, Reykjavík
n sigríður bryndís Karlsdóttir
Geirmundarstöðum, Búðardalur
n sigrún friðgeirsdóttir
Sæviðarsundi 20, Reykjavík
n guðjón Jóhannes Jónsson
Tangagötu 29, Ísafjörður
n guðrún Ólafsdóttir
Vallarbarði 16, Hafnarfjörður
n sigurður Ægisson
Hvanneyrarbraut 45, Siglufjörður
60 ára
n sigrún pálsdóttir
Logafold 178, Reykjavík
n smári Þröstur Ingvarsson
Urriðakvísl 3, Reykjavík
n Ingibjörg pétursdóttir
Flyðrugranda 20, Reykjavík
n birgir Jensson
70 ára
n guðný erna Þórarinsdóttir
Eyrarflöt 4, Akranes
n guðfinna friðriksdóttir
Brekkugötu 1, Ólafsfjörður
n gunnar sigurjónsson
Jörfalind 12, Kópavogur
n dýrfinna Ósk Högnadóttir
Hvammavegi 2, Hvammstangi
70 ára
n guðný erna Þórarinsdóttir
Eyrarflöt 4, Akranes
n guðfinna friðriksdóttir
Brekkugötu 1, Ólafsfjörður
n gunnar sigurjónsson
Jörfalind 12, Kópavogur
n dýrfinna Ósk Högnadóttir
Hvammavegi 2, Hvammstangi
75 ára
n anna Ásta georgsdóttir
Laugarnesvegi 89, Reykjavík
n Walter Helgi Jónsson
Hringbraut 110, Reykjavík
n Jónas grétar Þorvaldsson
Stóragerði 38, Reykjavík
n Jóhannes eggertsson
Þorkelshóli 1, Hvammstangi
n Kristinn guðmundsson
Bleiksárhlíð 18, Eskifjörður
80 ára
n sigurgeir friðjónsson
Hlunnavogi 14, Reykjavík
n Hannes Ágústsson
Bölum 4, Patreksfjörður
n margrét pálsdóttir
Ljósalandi, Vopnafjörður
n arnheiður Helgadóttir
Suðurengi 28, Selfoss
80 ára
n sigurgeir friðjónsson
Hlunnavogi 14, Reykjavík
n Hannes Ágústsson
Bölum 4, Patreksfjörður
n margrét pálsdóttir
Ljósalandi, Vopnafjörður
85 ára
n sigurgeir friðjónsson
Hlunnavogi 14, Reykjavík
n Hannes Ágústsson
Bölum 4, Patreksfjörður
n margrét pálsdóttir
Ljósalandi, Vopnafjörður
90 ára
n Jón J Ólafsson
Hæðargarði 35, Reykjavík
n Þórarinn sveinsson
Rauðalæk 8, Reykjavík
95 ára
n Jenný Jónsdóttir
Kjarnalundi dvalarh, Akureyri
upplýsingar
um afmælisbörn
seNda mÁ uppLýsINgar um
afmÆLIsbörN Á kgk@dv.is
Michela Roberta Jespersen
matráðskona
Michela fæddist á
Tvöroyri í Færeyjum
og ólst þar upp. Hún
kom til Íslands 1956 og
var þá vinnukona hjá
Baldri Guðmundssyni
og Magneu Jóhanns-
dóttur. Michela fór til
Patreksfjarðar 1956 og
starfaði þar við eldhús-
ið á sjúkrahúsinu, vann
við eldhúsið við Sam-
vinnuskólann á Bifröst
1957-58 og síðan við
eldhúsið á Vífilstöðum.
Michela fór til Kaup-
mannahafnar 1961 og stundaði
þar nám við húsmæðraskóla í
eitt ár. Hún vann á vertíð í Sand-
gerði 1963 þar sem hún kynnt-
ist manni sínum. Michela hefur
síðan verið búsett í Sandgerði
og stundað ýmis störf. Hún
vann við vélprjónavélar um ára-
bil en hún er mikil prjónakona.
Þá var hún ræstitæknir við Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar 1988-94,
hefur gegnt ýmsum störfum við
Grunnskóla Sandgerðis og er
nú matráðskona þar.
Michela starfar í Vélprjóna-
félagi Íslands og hefur setið í
stjórn félagsins.
Fjölskylda
Michela giftist 31.12. 1967
Helga Marteini Ármannssyni,
f. 4.9. 1942, sjómanni. Hann er
sonur Ármanns Guðjónssonar,
f. 9.9. 1910, sjómanns í Sand-
gerði, og Ólafíu Þórðardóttur,
f. 22.7. 1906, d. 18.5. 1993, mat-
ráðskonu.
Dóttir Michelu frá því áður er
Ludviga Jespersen, f. 10.6. 1962,
búsett í Danmörku.
Börn Michelu og
Helga Marteins eru Ár-
mann Ólafur Helgason,
f. 5.3. 1965, sjómaður,
búsettur í Sandgerði og
eru börn hans Sigríður
Berta Ármannsdóttir,
f. 18.12. 1991, og Helgi
Marteinn Ármanns-
son, f. 2.7. 1993; Gísli
Helgason, f. 26.2. 1971,
sagnfræðingur við
Ljósmyndasafn Reykja-
víkur en kona hans er
Ólöf Vigdís Ragnars-
dóttir lögfræðingur og
eru börn þeirra Júlía Sóley og
Mikael Jökull; Elísa Dögg Helga-
dóttir, f. 18.3. 1975, kennari í Ól-
afsvík, en maður hennar er Ejub
Purisvic, knattspyrnuþjálfari hjá
Víkingi, en börn þeirra eru Feh-
ima Líf, Sunna Líf og Allan.
Hálfbróðir Michelu er Jon-
hard Jenssen, f. 29.4. 1937,
verslunarstjóri á Tvöroyri í Fær-
eyjum. Alsystkini Michelu eru
Roj Jespersen , f. 19.12. 1939,
fyrrv. starfsmaður NATO í Brus-
sel; Charlie Jespersen, f. 29.8.
1941, skipstjóri í Noregi; Georg
Jespersen, f. 20.6. 1944, verka-
maður á Tvöroyri í Færeyjum;
Meivör Hovgaard, f. 8.7. 1946,
verslunarmaður á Tvöroyri í
Færeyjum; Oddbjörg Öster, f.
29.8. 1951, verslunarmaður á
Tvöroyri í Færeyjum.
Foreldrar Michelu: Karl
Jespersen, f. 7.10. 1915, fyrrv.
sjómaður og kaupmaður á
Tvöroyri í Færeyjum, og Lud-
viga Jespersen, f. 27.3. 1918, d.
13.7. 1996, verkakona og hús-
móðir. Foreldrar Michelu eiga
bæði ættir að rekja til Íslands.
70
ára á
föstudag