Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 38
föstudagur 19. september 200838 Helgarblað DV Taktu prófið: Eruð þið mEira En vinir? Það þekkja allir When Harry met Sally-heil- kennið. Gæti verið að besti vinur þinn sé að- eins meira en bara vinur? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 18-27 Vá, hann elskar þig, þú elskar hann. eftir hverju ertu að bíða? besti vinur og elskandi. Það gerist ekki betra. 9-17 Það er mikil ástúð á milli ykkar. Þið þekkið hvort annað betur en nokkur annar, en blossarnir eru ekkert meira en væntumþykja. 0-8 góður vinur er gulls ígildi. Þið eruð heppin að eiga hvort annað að.1. a 3 stig b 2 stig C 1 stig 2. a 1 stig b 3 stig C 2 stig 3. a 2 stig b. 3 stig C. 1 stig 4. a 3 stig b. 2 stig C. 1 stig 5. a 1 stig b 3 stig C. 2 stig 6. a. 1 stig b 3 stig C. 2 stig 7. a 2 stig b 1 stig C. 3 stig 8. a. 2 stig b 1 stig C. 3 stig 9. a. 3 stig b. 1 stig C. 2 stig Hversu oft talið þið saman? n a. Hringjumst á af og til yfir daginn n b. tölum saman á msn n C. einu sinni í viku Ræðið þið ástarmál hvors annars? n a. Já, við leynum engu fyrir hvort öðru n b. Við deilum þeim einungis til að gera hvort annað afbryðisamt n C. Nei, þetta umræðuefni er bannað okkar á milli Þegar þið horfið saman á vídeó... n a. sitjið þið í sitt hvorum endanum á sófanum en deilið teppi n b. Kúrið saman upp í rúmi með tölvuna í fanginu n C. Við förum bara í bíó saman Hvernig er líklegt að þú myndir frétta af vandamálum hans í lífinu? n a. Hann myndi leita strax til mín í von um leiðsögn n b. Ég myndi heyra hann tala um það við einhvern annan n C. Hann lætur eins og ekkert hafi í skorist Þegar þú biður hann um greiða... n a. er ekki hægt að ná í hann n b. ekki málið, hann er kominn í verkið. n C. Hann segir já og amen en svo kemur afsökunin Þegar þú hringir í hann... n a. Hringir hann til baka eftir nokkra daga n b. Hann hringir um leið og þú skellir á n C. Hann hringir eftir nokkra klukkutíma Þú átt afmæli. Hvað er líklegt að þú fáir að gjöf? n a. sms og boð á barinn í kvöld n b. afmæliskomment á facebook n C. Kjólinn sem þig langaði í, komment á facebook og drykki um kvöldið Þegar þú sérð eitthvað rosalega fyndið... n a. Hugsarðu með þér að muna að deila þessu með honum næst er þú sérð hann n b. Hringir strax í hann n C. Hringir í bestu vinkonu þína og gleymir að segja honum Þegar hann eyðir miklum tíma með hinum félögunum n a. fer það rosalega í taugarnar á þér n b. skiptir litlu máli. Hann á sína vini. Ég mína n C. Hans vinir eru þínir vinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.