Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Page 38
föstudagur 19. september 200838 Helgarblað DV Taktu prófið: Eruð þið mEira En vinir? Það þekkja allir When Harry met Sally-heil- kennið. Gæti verið að besti vinur þinn sé að- eins meira en bara vinur? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 18-27 Vá, hann elskar þig, þú elskar hann. eftir hverju ertu að bíða? besti vinur og elskandi. Það gerist ekki betra. 9-17 Það er mikil ástúð á milli ykkar. Þið þekkið hvort annað betur en nokkur annar, en blossarnir eru ekkert meira en væntumþykja. 0-8 góður vinur er gulls ígildi. Þið eruð heppin að eiga hvort annað að.1. a 3 stig b 2 stig C 1 stig 2. a 1 stig b 3 stig C 2 stig 3. a 2 stig b. 3 stig C. 1 stig 4. a 3 stig b. 2 stig C. 1 stig 5. a 1 stig b 3 stig C. 2 stig 6. a. 1 stig b 3 stig C. 2 stig 7. a 2 stig b 1 stig C. 3 stig 8. a. 2 stig b 1 stig C. 3 stig 9. a. 3 stig b. 1 stig C. 2 stig Hversu oft talið þið saman? n a. Hringjumst á af og til yfir daginn n b. tölum saman á msn n C. einu sinni í viku Ræðið þið ástarmál hvors annars? n a. Já, við leynum engu fyrir hvort öðru n b. Við deilum þeim einungis til að gera hvort annað afbryðisamt n C. Nei, þetta umræðuefni er bannað okkar á milli Þegar þið horfið saman á vídeó... n a. sitjið þið í sitt hvorum endanum á sófanum en deilið teppi n b. Kúrið saman upp í rúmi með tölvuna í fanginu n C. Við förum bara í bíó saman Hvernig er líklegt að þú myndir frétta af vandamálum hans í lífinu? n a. Hann myndi leita strax til mín í von um leiðsögn n b. Ég myndi heyra hann tala um það við einhvern annan n C. Hann lætur eins og ekkert hafi í skorist Þegar þú biður hann um greiða... n a. er ekki hægt að ná í hann n b. ekki málið, hann er kominn í verkið. n C. Hann segir já og amen en svo kemur afsökunin Þegar þú hringir í hann... n a. Hringir hann til baka eftir nokkra daga n b. Hann hringir um leið og þú skellir á n C. Hann hringir eftir nokkra klukkutíma Þú átt afmæli. Hvað er líklegt að þú fáir að gjöf? n a. sms og boð á barinn í kvöld n b. afmæliskomment á facebook n C. Kjólinn sem þig langaði í, komment á facebook og drykki um kvöldið Þegar þú sérð eitthvað rosalega fyndið... n a. Hugsarðu með þér að muna að deila þessu með honum næst er þú sérð hann n b. Hringir strax í hann n C. Hringir í bestu vinkonu þína og gleymir að segja honum Þegar hann eyðir miklum tíma með hinum félögunum n a. fer það rosalega í taugarnar á þér n b. skiptir litlu máli. Hann á sína vini. Ég mína n C. Hans vinir eru þínir vinir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.