Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 52
Dead Space, sem er væntanleg- ur í búðir 14. október erlendis og litlu seinna hér, er leikur sem ætti að gleðja allt áhugafólk um hroll- vekjur. Leikurinn er kannski ekki ólíkur hrollvekjunni Event Horiz- on frá árinu 1997 sem skartaði Sam Neill í aðalhlutverki. Í Dead Space er maður í hlut- verki vélfræðingsins Isaacs Clarke. Hann rannsakar hræðilega atburði um borð í stórgeimskipinu USS Ishimura. Skipi sem eitt sinn hafði um 1000 manna áhöfn en rekur nú um geiminn fullt af skrímslum og óvissu. Isaac verður viðskila við vin- konu sína og leitar hennar í skip- inu skuggalega sem er hægara sagt en gert. Skipið er illa farið og þarf að gera við ýmsa hluti til að komast á milli staða. Öllu verra er að skip- ið er fullt af ógeðslegum heljar- skrímslum. Um leið og Isaac ferð- ast um skipið kemst hann smátt og smátt að því hvað varð um áhöfn- ina. Leiknum hefur verið lýst sem blöndu af Gears, War og Resident Evil með snert af Bioshock. Ástæð- an fyrir Bioshock-líkingunni er að Isaac öðlast ýmsa krafta svo sem að hægja á tímanum og færa hluti sem koma að góðum notum við að leysa hinar ýmsu þrautir. asgeir@dv.is Dead Space frá EA er væntanlegur í október: föstudagur 19. september 200852 Helgarblað DV Tækni umsjón: pÁLL sVanssOn palli@dv.is NiNteNdo eNN á toppNum ekkert lát virðst vera á velgengni nint- endo á leikjatölvumarkaðnum. sam- kvæmt nýjustu sölutölum hafa nú selst um 30 milljón eintök af Wii og hvorki meira né minna en 80 milljón eintök af nintendo ds. ps3 er þó alltaf að sækja í sig veðrið og hafa nú selst um 15 milljón eintök á heimsvísu. Blóðug geimhrollvekja Óskar Mikaelsson próf í fasteigna-,fyrirt.- og skipasölu, ráðgjafi atvinnuhúsnæðis. Björgvin Ó. Óskarsson Löggiltur leigumiðlari og eignaskiptalýsandi Valgeir Kristinsson Hrl., Lögg. fasteignasali Löggilt Leigumiðlun Atvinnuhúsnæðis | Fasteignir & Fyrirtæki, Fyrirtækjasala Íslands ehf | Sala - Leiga - Umsýsla - Verðmat | Áratuga reynsla! Síðumúla 35 l 108 Reykjavík l Sími 517 3500 l www.atv.is l atv@atv.is FYRIRTÆKJASALA Fjöldi annara góðra fyrirtækja á skrá. Endilega leitið nánari upplýsinfa. Sími 517-3500 Smiðjuvegur 745 fm. Til sölu 3-skipt iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 168,6 fm, 207,8 fm og 369,3 fm innkeyrslubil. Háar innkeyrsluhurðir. Malbikuð lóð. Milligólf með skrifstofu- og kaffiaðst. Selst saman eða hver eining fyrir sig. Skemmuvegur 918 fm. Til sölu vel viðhaldið atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Nýleg viðhaldslítil klæðning að utan. Innkeyrsluh. á báðum hæðum. Efri hæð er 750 fm og neðri 168 fm. Frábær sýnileg staðsetning. Mögul. byggingarréttur. Malbikuð lóð. Lónsbraut, Hfj, 200 fm. Til leigu 200 fm nýlegt húsnæði með lofthæð 5,5 mtr. Tvennar mjög góðar inn- keyrsluhurðir. Allt makbikað í kring. Gott leiguverð. Drangahraun, Hjf, 180 fm. Til leigu enda-innkeyrslubil. Háar flekahurðir og mikil lofthæð. Salur er 120 fm, mil- ligólf með lagnastokkum og skrifstofu um 60 fm. Malbikuð lóð. Drangahraun, Skrifstofur. Til leigu um 107 fm skrif- stofuhæð með allt 5 skrifst., flísalagður sérinngangi, eldhúskrókur, wc með sturtu. Gluggar á 3 vegu og því bjart. Laust fljótlega. Stapahraun, Hfj. 168 fm. Til leigu innkeyrslubil á 1 hæð með 3 mtr. hurð og um 5 mtr. mænishæð, afstúkað kaffihorn og wc. Malbikuð lóð. 3ja fasa rafm. LAUST! Drangahraun 763 fm. Til leigu á tveimur hæðum vel staðsett atvinnuhúsnæði sem hentar vel undir ýmsan blandaðan rekstur. Möguleiki á innkeyrsluhurð. Hvor hæð um sig um 358 fm auk stigagangs. Sérinngangur. Hvaleyrarbraut 298 fm. Til sölu/leigu vel staðsett iðnaðarhúsnæði með 2 stórum innkeyrsluhurðum – mikil lofthæð. Gryfja, olíuþró. Skrif- stofur, kaffiaðstaða á milligólfi. Atvinnuhúsnæði, Kef. Útborgun aðeins 10 millj. Glæsilegt nýlegt 860 fm atvinnuhúsnæði á frábærlega sýnilegum stað. Vandað húsnæði í alla staði. Glæsilegur salur og lítil innkeyrslubil. Rekstur getur fylgt. Gott verð og yfirtakanleg lán áhv.! Fákafen, Rvk, 140 fm. Til leigu einstaklega staðsett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við mjög fjölfarna umferðaræð með mikið auglýsingagildi. Opið rými, 3x skrifstofur, wc og eldhúskrókur. LAUST! Gjáhella, Hfj. Til sölu/leigu í smíðum, allt að 2800 fm iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum. Mögul. að fylgi árs leigusamn. um skrifstofuhæðina sem er 1400 fm. Innkeyrsluhæðin 1400 fm,, mjög góð lofthæð. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Tunguháls, Rvk, 530 fm. Til leigu í nýl. steyptu iðnaðarh. Lofthæð 4,9 mtr., 2x háar innk. hurðir. Endabil. Möguleiki er að skipta húsnæðinu niður. Lóð Malbikuð. Frábær staðsetning. Mögul. að fjölga innk.hurðum. LAUST! INNFLUTNINGUR OG FRAMLEIÐSLA. Til sölu framsækið fyrirtæki með góða verkefnastöðu. Vönduð framleiðsla. Er í góðu leiguhúsnæði. Vaxandi fyrirtæki í sinni grein. FYRIRTÆKI Í MÁLMIÐNAÐI Til sölu landsþekkt fyrirtæki í málmiðnaði, hið eina sinnar teg. á landinu.Getur hentað hvar sem er á landinu. Landsþekkt framleiðsla á ótrúlega góðu verði. HVERFISVERSLUN Í NÝLENDUVÖRUM Til sölu vel þekkt matvöruverslun í góðu hverfi. Verslunin gengur vel og hentar einkar vel sem fjölsyldufyrirtæki. Gott tækifæri á góðu verði. TÍSKUVERSLUN Í KRINGLUNNI. Til sölu kventískuverslun með eigin innflutning í fatnaði, skófatnaði, skarti og fylgihlutum. Er í góðu plássi í Kringlunni og rekur aðra verslunutan Rvík, Frábært tækifæri og verð. SÓLBAÐSSTOFA Í EIGIN HÚSNÆÐI. Falleg sólbaðsstofa með 5-6 bekki og nuddaðstöðu, talsvert endurnýjað.Er í rúmlega 100 fm góðu eigin húsnæði. Stofa með sérstöðu. BAR Í AUSTURBORGINNI Til sölu bar og skemmtistaður í góðu húsnæði. Topp tækifæri. GLÆSILEG TÍSKUVERSLUN Í MIÐBORGINNI Til sölu glæsileg kvenfataverslun í miðborginni, með heimsþekkt vörumerki, og í flottu húsnæði. Frábært tækifæri. Traustur meðeigandi kemur líka til greina. FYRIRTÆKI Í AUGLÝSINGAVÖRUM. Allt eigin innflutningur. Sterk viðskiptasambaönd á innlendum markaði. Yfir 300 artc. Auðveld kaup með yfirtöku og frábært verð TÍSKUVERSLUN Í VERSLUNARMIÐSTÖÐ. Til sölu falleg tískuverslun með kvenfatnað, skart og fylgihluti, í þekktri verslunarmiðstöð. Frábært tækifæri á mjög góðu verði. ÚTGÁFA – PRENTVERK - UMBROT - AUGLÝSINGAR Til sölu þekkt fyrirtæki í góðum rekstri, með góðan tækjakost og í tryggu húsnæði. Frábært tækifæri og gott verð. HÁRSNYRTISTOFA Í KÓPAVOGI – Góð Kjör. Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt hársnyrtistofa, í nýlegu góðu húsnæði í Kópavoginum. Er með eigin innflutning. Mjög góð aðstaða og búnaður. Auðveld kaup og gott verð. Þetta er gott tækifæri. ANNAÐ : GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR, sala eða meðeigandi HEILDVERSLUN Í SPORTVÖRUM á fínu verði. BÍLAPARTASALA. Þekkt fyrirtæki í 27 ár. Auðveld kaup. NUDD OG GUFUBAÐSTOFA á aðeins 2,5 millj. PÚSVERKSTÆÐI með 4 lyftur, gott verð. dead Space Kemur út á ps3, Xbox360 og pC. Hrottalegur minnir á myndina event Horizon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.