Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 64
n Ólgan í Frjálslynda flokknum
verður sífellt meiri. Tekist er á um
völdin í þingflokknum og nú eru
menn farnir að velta því fyrir sér
hversu margir verði í framboði
til formanns á næsta flokksþingi.
Guðjón Arnar Kristjánsson er
formaður flokksins en einhverjir
telja sig sjá að honum sé farið að
leiðast þófið. Sveitungar Sigur-
jóns Þórðarsonar hvöttu hann til
formannsframboðs og sú hvatn-
ing var varla gerð opinber fyrr en
rætt hafði verið við Sigurjón. Svo
má auðvitað ekki gleyma Jóni
Magnússyni sem hefur unnið að
því að styrkja stöðu sína innan
flokksins. Verði hann formaður
þykir sannast sú kenning að fólk-
ið úr Nýju afli
hafi alltaf
ætlað að
yfirtaka
flokkinn
en ekki
ganga til
liðs við
hann.
Var Tommy Lee
upptekinn?
Fréttaskot 512 70 70
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
Ólympíuhetjan Logi Geirsson seg-
ir frá því á heimasíðu sinni að hann og
liðsfélagi hans hjá Essen og íslenska
landsliðinu, Vignir Svavarsson, hafi
fengið óvænt helgarfrí um síðustu
helgi. „Við litum hvor á annan svona
eins og Bananarnir í „Bananas in
Pajamas“ ert þú að hugsa það sem ég
er að hugsa?“ segir Logi en þeir félag-
ar notuðu tækifærið og skutust heim.
„Við sturtuðum okkur ískalt í eina
mínútu svo við hættum að svitna eft-
ir æfingu og svo var hlaupið út í bíl
og brunað berir að ofan fólki til mik-
illar gleði,“ segir Logi en Þjóðverjar
hafa eflaust haft mjög gaman af því að
berja hetjurnar augum.
Berir keyrðu handboltajaxlarn-
ir á flugvöllinn í Hannover en vegna
seinkunar tafðist flug þeirra til Kaup-
mannahafnar um tvo tíma. „Iceland-
air-vélin ákvað að bíða í 20 mínútur
eftir okkur tveimur og kunnum við
bestu þakkir öllu krúinu þar. Veit að
þessar kveðjur komast til ykkar því
tvær flugfreyjur segjast lesa blogg-
ið reglulega,“ segir Logi funheitur að
vanda.
Eftir að Logi og Vignir sneru svo
aftur til Þýskalands tóku þeir á móti
Guðjóni Val og félögum í Rhein-
Neckar Löwe í leik þar sem liðin
skildu jöfn.
asgeir@dv.is
n Rokkarinn Magni Ásgeirsson
er stoltur af nýjasta verkefni sínu
sem var að syngja upphafslagið
fyrir ensku útgáfuna af Latabæ,
eða Lazy Town. Þættirnir nefnast
Lazy Town Extra og voru að koma
í sýningar í Bretlandi nú í septem-
ber. Á bloggi sínu hefur Magni nú
skrifað færslu með
fyrirsögninni „Ég er
montinn“. Enda hef-
ur hann fulla ástæðu
til þar sem rödd
hans kemur nú til
með að hljóma
víða um heim
þar sem Lazy
Town er gríð-
arlega vin-
sælt sjón-
varpsefni.
n Sigurjón M. Egilsson ritstjóri
tímaritsins Mannlífs hefur umsjón
með nýjum þjóðmálaþætti sem hef-
ur göngu sína á Bylgjunni á sunnu-
daginn. Þátturinn kemur til með
að heita Sprengisandur og verður
á dagskrá á sunnudagsmorgnum
klukkan hálf ellefu í allan vetur.
Að sögn Sigurjóns verður Sprengi-
sandur þáttur þar sem átakamálin
verða tekin fyrir og
ekkert gefið eftir.
Sigurjón er ófeim-
inn við að spyrja
spurninga og hann
vill fá svör svo búast
má við beittum
þjóðmálaþætti
sem ætti heldur
betur að koma
manni í gang
á sunnudags-
morgnum.
Magni
Montinn
Hart barist Hjá
frjálslynduM
sigurjón
vill svör
Þú
fi
nn
ur
s
pa
ri
sö
gu
r
Pa
lla
á
b
yr
.is
byr.is
– taktu prófið!
Tékkaðu
á heilsunni!
DY
N
A
M
O
R
EY
KJ
AV
ÍK
Sími 575 4000 byr.is
Njóttu
betra l
ífs
–skráðu
þig í
Byr nám
smenn
Skráðu þig í Byr námsmenn og njóttu betra lífs.
Þú getur grætt helling á því einu, að vera með greiðslukortin
hjá Byr með afsláttum og alls konar tilboðum þér
að kostnaðarlausu. Námsmannalífið verður svo miklu skemmtilegra,
með þig í toppformi fjárhagslega.
Fjárhagsleg heilsa er betra líf.
... og þú græðir helling á þeim peningum sem þú sparar með Byr námsmönnum!
Fjárhagsleg ráðgjöf:
Þú finnur fleiri spenn
andi
námsmannatilboð á byr.
is
Frítt debetkort:
Frítt MC plúskred
itkort út námstím
ann:
Tveir fyrir einn! Notaðu sömu krónuna tvisvar þegar þú
ferð út að borða, í bíó, á myndbandaleiguna, í leikhús,
á kaffihús eða þegar þú ferð í klippingu, snyrtingu,
líkamsrækt, lúxusdekur ... gildir á meira en 250 stöðum!
Logi Geirsson og Vignir Svavarsson skutust heim yfir helgi:
beðið eftir beruM HetjuM
Logi Geirsson
keyrði ber að ofan
út á flugvöll.