Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 58
From Hell
Johnny Depp leikur dularfullan
lögregluvarðstjóra sem notar
ópíum óspart við störf sín.
Varðstjórinn, sem heitir Fred
Abberline, tekur að sér rannsókn
máls sem er orðið heimsfrægt á
seinni tímum. Morð Kobba
kviðristis eða Jacks The Ripper.
Hann myrti vændiskonur í
Lundúnaborg á 18. öld.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (25:26) (Totally Spies)
17.47 Snillingarnir (49:54)
18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (20:23)
Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega
stúlku sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út tískutímarit í
New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-
verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sjónlist
20.15 Útsvar
21.20 Furðusaga (Tall Tale)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995.
Ungur drengur í vestrinu sækir styrk í
þjóðsagnapersónur til að berjast við
illmenni sem ætlar að sölsa undir sig land
fjölskyldu hans. Leikstjóri er Jeremiah S.
Chechik og meðal leikenda eru Patrick
Swayze, Oliver Platt og Scott Glenn.
22.55 Ellie Parker
Bandarísk gamanmynd frá 2005 um
ástralska stúlku sem reynir fyrir sér sem
leikkona í Hollywood. Leikstjóri er Scott
Coffey og meðal leikenda eru Naomi
Watts, Keanu Reeves og Chevy Chase.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna.
00.35 Taggart - Dauðasök
(Taggart: Cause to Kill)
Skosk sakamálamynd þar sem
rannsóknarlögreglumenn í Glasgow
fást við snúið sakamál. Ungar konur eru
myrtar og ummerkjum svipar mjög til
morðs sem var framið löngu áður en
misindismaðurinn er tryggilega geymdur
bak við lás og slá. Leikstjóri er James
Henry og aðalhlutverk leika, Alex Norton,
Blythe Duff, Colin McCredie og John
Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna. e.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Landsbankadeildin 2008
(HK - Grindavík)
08:50 Landsbankamörkin 2008
09:45 Gillette World Sport
10:15 Inside the PGA
10:40 2006 Ryder Cup Official Film
11:55 Ryder Cup 2008
(Evrópa - Bandaríkin)
22:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem
hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl
við leikmenn liðanna og komandi viðureignir
skoðaðar.
23:00 Spænski boltinn
Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver
umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir
helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
23:30 World Series of Poker 2008
($5,000 Mixed Hold’ Em)
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta
til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar
í heiminum.
16:00 Hollyoaks (19:260)
16:30 Hollyoaks (20:260)
17:00 Ally McBeal (13:23)
17:45 Skins (3:10)
18:30 Happy Hour (6:13)
19:00 Hollyoaks (19:260)
19:30 Hollyoaks (20:260)
20:00 Ally McBeal (13:23)
20:45 Skins (3:10)
21:30 Happy Hour (6:13)
22:00 Las Vegas (11:19)
22:45 The Kill Point (7:8)
(Í heljargreipum)
Hörkuspennandi þættir um félaga úr
hernum sem ákveða eftir heimkomuna frá
Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja
hið fullkomna bankarán sem er auðvitað
ekki til. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir
til örþrifaráða og taka starfsfólk bankans
og viðskiptavini í gíslingu. Upphefst þá
atburðarás sem heldur áhorfendum í
heljargreipum allt til síðustu mínútu
23:30 Twenty Four 3 (17:24)
Jack kemst að því að maðurinn á bak við
vírusinn er fyrrverandi samstarfsmaður
hans. Michelle og Toni einbeita sér að
vírussmitaða fólkinu á hótelinu.
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
FösTuDAguR 19. sepTeMbeR 200858 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kóalabræðurnir (56:78)
08.11 Herramenn (26:52)
08.21 Sammi (3:52)
08.28 Snillingarnir (50:54)
08.53 Skordýrin í Sólarlaut (32:43)
09.16 Upp í sveit (2:4)
09.25 Skúli skelfir (49:52)
09.36 Hrúturinn Hreinn (39:40)
09.43 Leyniþátturinn (24:26)
09.56 Tobbi tvisvar (37:52)
10.30 Sjónlist
11.00 Út og suður
11.30 Kiljan
12.15 Annie Leibovitz
13.40 Dætur sléttunnar
14.40 Tímaflakk (11:13)
15.30 Bikarkeppnin í fótbolta
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Bikarkeppnin í fótbolta
KR-Valur, seinni hálfleikur.
17.50 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Vinir í raun (13:13)
20.05 Rokkskólinn (School of Rock)
Bandarísk gamanmynd frá 2003. Ungur
maður með rokkstjörnudrauma gerist
afleysingakennari og reynir að breyta
bekknum sínum í rokkhljómsveit.
21.55 Svikarinn (Breach)
Bandarísk bíómynd frá 2007. Myndin er
byggð á sönnum atburðum og segir frá
Eric O’Neill, ungum Alríkislögreglumanni
sem stóð uppi í hárinu á yfirmanni
sínum, Robert Hanssen en sá var seinna
sakaður um að hafa selt Sovétmönnum
hernaðarleyndarmál. Leikstjóri er Billy
Ray og meðal leikenda eru Chris Cooper,
Ryan Phillippe, Laura Linney, Caroline
Dhavernas og Kathleen Quinlan.
23.40 Sahara
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
11:05 Vörutorg
12:05 Rachael Ray (e)
15:50 Frasier (e)
16:15 Robin Hood (e)
17:05 Charmed (e)
17:55 Family Guy (e)
18:20 Game tíví (e)
18:50 Nokia Trends (3:6)
19:15 30 Rock (e)
19:45 America´s Funniest Home Videos
20:10 What I Like About You
20:35 Eureka (e)
21:25 House (e)
22:15 Singing Bee (e)
23:15 C.S.I: New York (e)
00:05 Law & Order: SVU (e)
00:55 Criss Angel Mindfreak (e)
01:20 The Eleventh Hour (e)
02:10 The Winning Season (e)
Sjónvarpsmynd frá árinu 2004 með Matthew
Modine, Shawn Hatosy og Kristin Davis (Sex
and the City) í aðalhlutverkum. Myndin fjallar
um ungan mann, Joe Soshack, sem finnur
gamalt hafnaboltaspil sem býr yfir töframætti
og hann flyst aftur í tímann til ársins 1909
þegar Honus Wagner var helsta hetjan í
hafnaboltanum. Joe sér sér leik á borði og
ætlar að stórgræða á þessu tímaflakki sínu
en allt fer úrskeiðis þegar hann blandast inn
í einkalíf Wagners og kærustu hans, Mandy
Henton.
03:40 The House Next Door (e)
Spennandi mynd frá 2006 með Lara Flynn
Boyle, Colin Ferguson (Eureka) og Mark-Paul
Gosselaar í aðalhlutverkum. Ung hjón búa
í friðsælu hverfi og eru himinlifandi þegar
ungur arkitekt byggir nýtt og glæsilegt hús
við hliðina á þeim. Þau fara þó fljótt að efast
um að allt sé með felldu þegar undarlegir
hlutir fara að gerast. Sagan er byggð á
samnefndri skáldsögu eftir Anne Rivers
Siddons.
05:10 Vörutorg
06:10 Óstöðvandi tónlist
08:30 Meistaradeildin - Meistaramörk
Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu
atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu.
09:10 NFL deildin
09:40 Spænski boltinn (La Liga Report)
10:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
10:35 History of the Ryder Cup
Saga Ryder Cup skoðuð í bak og fyrir. Öll
eftirminnilegustu atvikin og keppnirnar
skoðaðar í þaula.
11:55 Ryder Cup 2008
(Evrópa - Bandaríkin)
22:45 Spænski boltinn
(Espanyol - Getafe)
Útsending frá leik Espanyol og Getafe í
spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint
á Sport 3 kl 19:55.
08:05 Fíaskó
10:00 Ghost
12:05 Say Anything
14:00 Fíaskó
16:00 Ghost
18:05 Say Anything
20:00 Deja Vu
22:05 Syriana
00:10 Lucky Number Slevin
02:00 Blind Flight
04:00 Syriana
06:05 Diary of a Mad Black Woman
16:00 Hollyoaks (16:260)
16:25 Hollyoaks (17:260)
16:50 Hollyoaks (18:260)
17:15 Hollyoaks (19:260)
17:40 Hollyoaks (20:260)
19:00 So you Think you Can Dance (20:23)
19:45 So you Think you Can Dance (21:23)
20:30 Smallville (5:20)
21:15 The Dresden Files (6:13)
22:00 E.R. (2:25)
22:45 So you Think you Can Dance (20:23)
23:30 So you Think you Can Dance (21:23)
00:15 Smallville (5:20)
01:00 The Dresden Files (6:13)
01:45 E.R. (2:25)
(Bráîavaktin)
Einn allra merkilegasta og vinsælasta þáttaröð
síðari ára sýnd á Stöð 2 Extra allt frá upphafi.
02:30 Talk Show With Spike Feresten
(18:22)
(Kvöldþáttur Spike)
Spike Feresten er einn af höfundum Seinfeld
og Simpsons. Nú er hann kominn með sinn
eigin þátt þar sem hann fær til sín góða
gesti. Gestirnir munu taka þátt í alls kyns
grínatriðum sem fær áhorfandann til að
veltast um af hlátri.
02:55 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
Sjónvarpið
07:00 Sylvester og Tweety
07:25 Kalli kanína og félagar
07:30 Kalli kanína og félagar
07:40 Kalli kanína og félagar
07:50 Ben 10
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
09:30 La Fea Más Bella (152:300)
10:15 Friends (9:24) (Vinir)
10:35 Sjálfstætt fólk (Ólöf Pétursdóttir)
11:10 60 minutes
12:00 Hádegisfréttir
12:35 Neighbours (Nágrannar)
13:00 Forboðin fegurð (39:114)
13:45 Forboðin fegurð (40:114)
14:35 Bestu Strákarnir (8:50)
15:00 Friends (13:23) (Vinir)
15:25 Galdrastelpurnar (26:26)
15:48 Bratz
16:08 Nornafélagið
16:28 Dexter’s Laboratory
16:53 Sjálfstætt fólk
17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:18 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:30 The Simpsons 9
19:55 Mænan er ráðgáta - Söfnunaráta
21:55 Prime
23:35 From Hell (Djöfull í mannsmynd)
01:35 The Crucible (Í deiglunni)
03:35 Everyday People (Hversdagsfólk)
05:05 Friends (13:23) (Vinir)
Rachel reynir að átta sig á tilfinningum
sínum í garð Gavins, nýja samstarfs- félagans
og Ross fær Chandler til liðs við sig að leita
uppi fallegar konur í von um að gera Rachel
afbrýðisama. Phoebe dauðsér eftir því að
hafa dregið Monicu með sér á karókíbar og
Joey fellst á að vaxa á sér augabrúnirnar fyrir
myndatöku.
05:30 Fréttir og Ísland í dag
NÆST Á DAGSKRÁ
LAugARDAguRINN 20. sepTeMbeR
NÆST Á DAGSKRÁ
FösTuDAguRINN 19. sepTeMbeR
07:00 Barney og vinir
07:25 Hlaupin (Jellies)
07:35 Dynkur smáeðla
07:50 Funky Walley
07:55 Refurinn Pablo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Louie
08:15 Lalli
08:25 Þorlákur
08:35 Blær
08:40 Sumardalsmyllan
08:45 Fífí
08:55 Hvellur keppnisbíll
09:05 Könnuðurinn Dóra
09:35 Stóra teiknimyndastundin
10:00 Kalli kanína og félagar
10:10 Because of Winn-Dixie (Dýravinur)
12:00 Hádegisfréttir
12:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
12:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
13:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
13:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
13:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
14:15 So you Think you Can Dance (20:23)
15:00 So you Think you Can Dance (21:23)
15:45 The New Adventures of Old...
16:10 Two and a Half Men (1:19)
16:35 The Big Bang Theory (1:17)
17:05 The Celebrity Apprentice (2:14)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Lottó
19:01 Veður
19:10 The Simpsons (6:20)
19:35 Latibær (6:18)
20:05 RV
21:45 Stone Cold
23:10 Peter’s Friends
00:50 Chain Reaction (Keðjuverkun)
02:35 Land of the Dead Land hinna liðnu
04:05 Two and a Half Men (1:19)
04:30 The Big Bang Theory (1:17) Gáfnaljós
04:55 The New Adventures of Old (12:22)
05:20 The Simpsons (6:20)
05:45 Fréttir
09:00 PL Classic Matches
(Newcastle / Man. United, 96/97)
09:30 PL Classic Matches
(Arsenal - Liverpool, 03/04)
10:00 Premier League World 2008/09
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
10:30 PL Classic Matches
(Man United - Newcastle, 02/03)
11:00 English Premier League
2008/09
(Premier League Preview 2008/09)
11:30 Enska úrvalsdeildin
(Sunderland - Middlesbrough)
13:45 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool - Stoke)
16:15 Enska úrvalsdeildin
(Bolton - Arsenal)
18:30 4 4 2
19:50 4 4 2
21:10 4 4 2
22:30 4 4 2
23:50 4 4 2
ScHool oF rock
Jack black leikur rokkhund sem neitar
að gefast upp á draumnum. Þegar
hann er rekinn úr sinni eigin
hljómsveit skellur blákaldur
raunveruleikinn á honum. Rokkarinn
þarf peninga til að lifa enda
atvinnulaus. Hann þykist vera félagi
sinn sem er kennari og tekur að sér
starf afleysingakennara með
ófyrirséðum afleiðingum.
Singing Bee
Jónsi í Í svörtum fötum stýrir nýjum
skemmtiþætti sem er byggður á
bandarískri fyrirmynd. Þættirnir eru
þannig byggðir upp að fyrirtæki
mætast og keppa um hvort þeirra
getur klárað fleiri laglínur án þess að
spilað sé undir. Hljómsveit byrjar að
spila og syngja lögin en síðan þurfa
keppendur að taka við og mega ekki
klikka á einu einasta orði.
FÖSTUDAGUR
Skjár einn kl. 21.00
FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR
17:30 Enska úrvalsdeildin
(Portsmouth - Middlesbrough)
19:10 Enska úrvalsdeildin
(Blackburn - Arsenal)
20:50 Premier League World 2008/09
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
21:20 English Premier League 2008/09
(Premier League Preview 2008/09)
21:50 PL Classic Matches
(Newcastle / Man. United, 96/97)
22:20 PL Classic Matches
(Arsenal - Liverpool, 03/04)
22:50 English Premier League 2008/09
(Premier League Preview 2008/09)
23:20 Enska úrvalsdeildin
(WBA - West Ham)
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
16:45 Vörutorg
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 Friday Night Lights (e)
20:10 Charmed - NÝTT
21:00 Singing Bee - NÝTT
22:00 The Eleventh Hour (8:13)
22:50 Criss Angel Mindfreak
23:15 Swingtown (e)
00:05 Sexual Healing (e)
01:05 Law & Order: Criminal Intent (e)
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst
er með stórmálasveit lögreglunnar í
New York fást við klóka krimma. Það er
komið að lokaþætti seríunnar. Ungur
lögreglunemi er myrtur skömmu eftir að
hann stöðvar vopnað rán. Á sama tíma og
Logan rannsakar málið kynnist hann ungri
konu en það samband fær snöggan endi.
01:55 High School Reunion (e)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem
fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu
árum eftir útskrift og gera upp gömul mál.
Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi
hópur hittist á ný. Framleiðandi þáttanna
er Mike Fleiss, sá sami og stendur á bak
við The Bachelor.
02:45 America´s Funniest Home
Videos (e)
Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
Vinsælust eru alls kyns óhöpp, mistök og
bráðfyndnar uppákomur með börnum,
fullorðnum eða jafnvel húsdýrum.
03:10 Jay Leno (e)
04:00 Jay Leno (e)
04:50 Jay Leno (e)
05:40 Vörutorg
06:40 Óstöðvandi tónlist
08:00 Kicking and Screaming
10:00 Robots
12:00 Buena Vista Social Club
14:00 Kicking and Screaming
16:00 Robots
18:00 Buena Vista Social Club
20:00 Irresistible
22:00 16 Blocks
00:00 Kill Bill: Vol. 2
02:15 Mississippi Burning
04:20 16 Blocks
06:00 Deja Vu
Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
Sjónvarpið kl. 23.25 Sjónvarpið kl. 20.05Stöð 2 kl. 23.35