Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Blaðsíða 60
föstudagur 19. september 200860 Sviðsljós DV K-fed varar Paris Hilton við: Haltu þig fjarri Britney Paris Hilton hitti Kevin Fed- erline, fyrrverandi eiginmann Britney Spears, við opnun á nýj- um skemmtistað í Las Vegas á dögunum. Paris Hilton gekk upp að Kevin í veislunni til að forvitn- ast um hvernig Britney og börnin hefðu það. Kevin sneri sér að Paris og bað hana vinsamlegast um að láta Britney í friði. Honum finnst Par- is ekki hafa jákvæð áhrif á líf fyrr- verandi eiginkonu sinnar. Að sögn gesta í teitinu var aðvörunin graf- alvarleg og er alveg á hreinu að Paris mun ekki hringja í Britney á næstunni. Það muna flestir eftir því fyr- ir tæpum tveimur árum er Britn- ey og Paris gerðu lítið annað en að skemmta sér saman og Britney bauð upp á eitt mesta klobbaflass allra tíma. Britney Spears hefur heldur betur snúið blaðinu við. Hún er komin í þrusuform. Nýjasta plata hennar er væntanleg í nóvember og stúlkan hreppti þrenn verðlaun á MTV-myndbandahátíðinni sem haldin var nýlega. Kevin Federline er með fullt forræði yfir sonum þeirra tveim- ur, Sean Preston og Jayden Jam- es, en Britney vinnur nú hörðum höndum að því að breyta þeim dómi. Söngkonan unga hélt á dög- unum afmælisveislu fyrir son sinn Sean. Meðal gesta í veislunni var eldri sonur Gwen Stefani, Kingst- on, Lynne Spears og Jamie Spears ásamt nýfæddu barni sínu. Kevin Federline Hitti paris Hilton í teiti í Las Vegas og sagði henni að vera ekki í sambandi við britney spears. Svartnætti britney spears upp á sitt versta. Djömmuðu saman er britney skildi við Kevin federline gerði hún lítið annað en að djamma. Paris Hilton Þarf að halda sig fjarri britney spears. góða löggan, vonda löggan Beyoncé var heldur hress við tökur á myndbandi við lag sitt If I Were a Boy. Beyoncé var flott í löggubúningnum og var svolítið í karakternum góða löggan, vonda löggan. Lagið er fyrsta lag í spilun af næstu plötu söngkonunnar sem er vænt- anleg í verslanir 4. nóvember næstkomandi. Góða löggan. beyoncé brá sér líka í hlutverk glöðu, brosandi löggunnar. Út með þig! söngkonan lætur enga smákrimma komast upp með stæla í sínu hverfi. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR PINEAPPLE EXPRESS kl. 5.45, 8 og 10.15 16 JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4, 6 og 8 L GRÍSIRNIR ÞRÍR kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6.30 og 9 L TROPIC THUNDER kl. 10.15 16 UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í 3D UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í 3D M Y N D O G H L J Ó Ð HHH V.J.V – Topp5.is/FBL HHH S.V – MBL. HHH T.S.K. – 24 stundir STÆRSTA MYND ÁRSINS YFIR 100.000 GESTIR Dennis Quaid Ellen Page Sarah Jessica Parker Thomas Haden Church frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíKKriNGLuNNi DiGiTAL-3D DiGiTAL-3D CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 12 JouRnEy 3D kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L DEATH RACE kl. 8 - 10:10 16 TRoPIC THunDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 16 SVEITA BRÚÐKAuP kl. 3:40 - 5:50 - 8:20 L DARK KnIGHT kl. 5:30 - 10:30 12 DARK KnIGHT kl. 5:50 - 8:40 viP STAR WARS kl. 3:40 L WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L KunG Fu PAnDA m/ísl. tali kl. 3:40 L CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 JouRnEy 3D kl. 3:50 - 6 - 8:10 - 10:20 L SMART PEoPLE kl. 8 - 10:10 12 GET SMART kl. 3:40 - 5:50 L WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D L MIRRoRS kl. 8 - 10:10 16 SVEITABRÚÐKAuP kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 TRoPIC THunDER kl. 8 16 DEATH RACE kl. 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAuP kl. 8 L THE STRAnGERS kl. 10:20 16 GRÍSIRnIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 6 L MAMMA MÍA kl. 5:50 L STEP BRoTHERS kl. 8 - 10:10 12 MAMMA MÍA kl. 5:50 L GRÍSIRnIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 6 L SVEITABRÚÐKAuP kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 16 12 L L L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10 JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6 -8 STEP BROTHERS kl. 10 MAMMA MIA kl. 6 16 12 L L PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30 PINAPPLE EXPRESS LÚXUS - D kl. 5.30 - 8 - 10.30 MIRRORS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 16 L L PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRIDESHEAD REVISITED kl. 6 - 9 MIRRORS kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA SING A LONG kl. 8 - 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 L 12 L STEP BROTHERS kl. 5.45- 8 - 10.30 TROPIC THUNDER kl. 5.30- 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! YFIR 100.000 MANNS Troddu þessu í pípuna og reyktu það ! Mögnuð mynd byggð á samnefndri bók eftir Evelyn Waugh Öllum freistingum fylgja afleiðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.