Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 5

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 5
Efnahagsmál 1954 Inngangur — A. Þjóðarframleiðsla, fjarmunamyndun og tekjur — B. Um atvinnuvegina — C. Utanríkisviðskipti — D. Peningamál — E. Fjármál ríkisins — F. Verðlags- og kaupgjaldsmál Inngangur Skýrsla þessi fjallar um nokkur þýðingar- mestu atriSi efnahagsmálanna 1954 og skal nú drepiS á helztu niSurstöSurnar. Raunveruleg aukning þjóSarframleiSslu og einnig þjóSartekna var um 10% 1954. Fjár- munamyndunin 1954 varS og allmiklu meiri en veriS hafSi 1953 og stafaSi þaS aSallega af auknum íbúSarhúsabyggingum og aukinni fjár- munamyndun í landbúnaSi. SamanlagSar hreinar tekjur einstaklinga samkvæmt skatt- framtölum jukust um 12.4%, stafaSi þaS bæSi af auknum meSaltekjum og einnig af auknum fjölda vinnandi manna. Heildarfiskaflinn var 388 þúsund tonn 1954 eSa 25 þúsund tonnum meiri en 1953. Var meir af aflanum ráSstafaS til frystingar en áSur hafSi veriS og hraSfrvstur fiskur var % hluti útflutningsverSmætisins. SildveiSar brugS- ust og stvrkja þurfti togara vegna vaxandi reksturshalla. FramleiSsla landbúnaSarafurSa jókst veru- lega á árinu og einnig varS veruleg auking bústofns, einkum sauSfjár. Þá voru og miklar verklegar framkvæmdir i landbúnaSi. ÁriS 1954 var fyrsta heila starfsár hinna nýju orkuvera viS Sog og Laxá og ÁburSarverksmiSjan hóf þá starfsemi sína. VerSmæti útflutnings og innflutnings varS meira 1954 en áSur hafSi veriS. VarS aukning útflutningsverSmætisins miklu meiri en inn- flutningsins og stórlækkaSi því vöruskiptahall- inn. Bandarikin og Sovétríkin voru helztu viS- skiptalöndin og fóru einkum viSskiptin viS Sovétríkin í vöxt á árinu. GreiSsluhalli viS út- lönd var 23.7 m. kr. og var þaS 79.8 m. kr. lækkun frá 1953. Var greiSsluafgangur um 153.3 m. kr. viS dollarasvæSiS 1954, en mikill greiSsluhalli viS EPU-svæSiS og nokkur viS vöruskiptasvæSiS. Aukning útlána banka og sparisjóSa varS nokkru minni 1954 en 1953, en áberandi aukn- ing varS á útlánum til landbúnaSar. Spariinn- lán jukust nokkuS meira 1954 en 1953, en þessi tvö ár var aukning spariinnlána miklu meiri en árin þar á undan. Þó aS seSlar í umferS minnkuSu á árinu, var peningamagniS, þ. e. seSlar og hlaupareikningsinnstæSur samanlagt, um 56 m. kr. meira í árslok 1954 en 1953 og var þaS 11% aukning. Inneign bankanna í er- lendum gjaldeyri var nokkru hærri i árslok 1954 en 1953, en verSur þó aS teljast aS hafa veriS of lítil. Tekjur og gjöld rikissjóSs hækkuSu á árinu og varS allverulegur rekstrarafgangur, sem aS mestu var variS til eignaaukninga. Vísitala framfærslukostnaSar og tímakaup í Reykjavík breyttust lítiS 1954 frá því, sem veriS hafSi 1953. A. Þjóðarframleiðsla, fjármunamyndun og tekjur Þjóðarframleiðsla — Fjármunamyndun — Þjóðartekjur — Hreinar tekjur einstaklinga — Atvinnutekjur launþega 1. Þjóðarframleiðsla í fyrsta hefti þessa tímarits voru birtar tölur fyrir þjóSarframleiSslu og þjóSartekjur árin 1950 til 1953 og útskýrt aS nokkru hvaSa aS- ferSum er beitt viS aS reikna út þessar stærSir. Þess var getiS, aS tölurnar bæri aS taka meS varúS, þar sem oft væri um aS ræSa lauslegar ágizkanir. Sambærilegar tölur hafa nú veriS reiknaSar fyrir áriS 1954. Um þær er hiS sama aS segja og hinar fyrri, aS mikiS vantar á, aS mögulegt hafi veriS aS vinna þetta verk meS 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.