Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 32

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 32
Cr þjóðarbúskapnum Björnsson forstöðumaður hennar frá upphafi. Gaf hann þrívegis út Árbók Reykjavíkur, mjög ýtarlegar hagskýrslur um málefni höfuS- staSarins. Enn fremur annast ýmsar stofnanir atvinnu- veganna margvíslegar athuganir i efnahags- málum og skýrslugerS, og má þar fyrst og fremst nefna Fiskifélag íslands, sem safnar aflaskýrslum og hefur Reikningaskrifstofu sjáv- arútvegsins á vegum sinum, og FramleiðsluráO landbúnaðarins, sem gefur út Árbók landbún- aðarins meS margvíslegum fróSleik um land- húnaSarmál. Viðskiptadeild háskólans Fimmtán ár eru nú liSin síSan kennsla í viðskiptafrœðum — og þar meS í hagfræSi — var tekin upp viS Háskóla íslands, en áSur hafSi ViSskiptaháskóli íslands starfaS í þrjú ár og nokkurri kennslu í hagfræSi veriS haldiS uppi fyrir lögfræSistúdenta. MeS viSskipla- fræSum er í þessu sambandi átt viS ýmsar greinar, sem þekking á er talin mikilvæg fyrir menn, er gegna ábyrgSarstöSum i efnahagslif- inu. Ber þar fyrst og fremst aS nefna hag- fræSi, enda er nám i hagfræSi og haglýsingu um þaS helmingur viSskiptafræSinámsins, ef miSaS er viS fjölda þeirra fyrirlestra, sem stúdentum er ætlaS aS hlýSa. Um þaS bil fjórSungur námsins er helgaSur bókfærslu, verSreikningi og skattaskilum, og siSasti fjórS- ungurinn dreifist á lögfræSi, tölfræSi, viS- skiptareikning, enskar bréfaskriftir og heim- speki. Þeir, sem lokiS hafa sliku námi, eru nefndir viðskiptafræðingar. ViS viSskiptadeildina starfa tveir hagfræði- kennarar, Ólafur Björnsson og Gylfi Þ. Gisla- son. Til þessa hefur starf þeirra, auk kennsl- unnar, fyrst og fremst veriS fólgiS i þvi að semja kennslubækur til notkunar viS námiS, en mikil nauSsyn hefur veriS á þvi, aS til væru íslenzkar kennslubækur i ýmsuin greinum, einkum þeim, er snerta aSstæSur hér á landi. Hefur Ólafur Björnsson samiS kennslubók i is- lenzkri haglýsingu, sem nefnist Þjóðarbúskapur íslendinga, og enn fremur yfirlitsrit um hagfræði og ágrip af fjármálafræði. Gylfi Þ. Gislason hef- ur samið ágrip af almennri rekstrarhagfræði, bækur um fjármál einkafyrirtækja, um rekstur iðnfyrirtækja, um reikningsskil og tvær bækur um bókfærslu, auk smærri rita. Mun þess ekki verSa langt aS biSa, aS islenzkar kennslubæk- ur verSi til i þeim greinum, þar sem þær mega teljast ómissandi. Væri þá mjög æskilegt, aS tekin yrSu upp sjálfstæS rannsóknarstörf í efnahagsmálum viS Háskólann, svo sem tíSk- ast viS flesta háskóla, þar sem hagfræSi er stunduS. Ætti sem fyrst aS koma upp rann- sóknarstofu i efnahagsmálum viS viSskipta- deildina og ráSa aS henni mann, sem hefSi fengiS þjálfun i rannsóknum í hagfræSi, ekki fyrst og fremst til þess aS vinna aS hagnýtum dægurviSfangsefnum, heldur til þess aS stuSla aS því aS treysta til frambúSar þann fræSi- lega grundvöll, sem íslenzk hagfræSi hlýtur aS byggja á, ef hún á aS verSa til þess gagns fyrir íslenzka þjóS, sem allir þeir, sem hana stunda, hljóta aS óska, aS hún verSi. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.