Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2014, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 12.12.2014, Qupperneq 3
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur UNDRAEFNI M VINSÆLAR GJAFIR Kristján Þór Karlsson sölumaður með bón- töskur og tvö af mörgum góðum Meguiar’s-hreinsiefnum fylla töskurnar. JÓLATÓNLEIKAR SINFÓJólatónleikar Sinfóníunnar verða haldnir í Hörpu á laugardag klukkan 14 og 16 og á sunnudag klukkan 14. Trúðurinn Barbara verður kynnir en hljómsveitin spilar sígild jólalög og klassíska balletttónlist. SMÁRALIND Ný og glæsileg tískuvöruverslun fyrir dömur og herra Jólastuð Lífi ð 12. DESEMBER 2014 FÖSTUDAGUR Jóhanna Guðrún Jónsdóttir MÉR Bryndís Hákonardóttir næringarþerapisti AUGUN ENDUR- SPEGLA ÁSTAND LÍKAMANS 6 Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur HREYFING ER MIKILVÆG Á MEÐGÖNGU 14 Hildur Yoeman fatahönnuður NÝ LÍNA INN- BLÁSIN AF STERK- UM KONUM18 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 12. desember 2014 292. tölublað 14. árgangur Deilt um ráðgjafa. Forstjóri Fangelsismálastofnunar vill að náms- ráðgjafi sinni öllum fangelsum. 6 Sauðfénu beitt. Engar takmarkanir eru á sauðfjárbeit þrátt fyrir jarðvegs- eyðingu. 8 MENNING Kristín Steins- dóttir fræðir um kjör þvottakvenna á 19. öld. 36 SPORT Orðin bæði leikja- og stigahæst í úrvalsdeild kvenna frá upphafi. 56 LÍFIÐ FRÉTTIR Fórnaði æskunni fyrir tónlist Jóhanna Guðrún Jónsdóttir vann hug og hjarta þjóðarinnar ung að árum. Aðeins tólf ára að aldri var hún búin að senda frá sér þrjár metsöluplötur. Síðan þá hefur hún slegið eftirminnilega í gegn í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, kynnst ástinni og hyggur á plötuútgáfu á nýju ári. S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A Sölutímabil 5. - 19. desember www.kaerleikskulan.is Kíktu á úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is Glæsilegar jólagjafir Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 12 DAGAR TIL JÓLA OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir skrifar um væl í kerlingum, brjóstaskoru og heyskap. 27 LÍFIÐ Jón Jónsson syngur í HM-laginu með Alexander Rybak. 62 BJÖRGUN Skipverji á frystitogar- anum Örfirisey RE fékk hjartaáfall um borð þann 5. desember síðast- liðinn. Það tók þyrlu Landhelgis- gæslunnar tæpa þrjá tíma að kom- ast á staðinn þar sem þyrlan var stödd í verkefni fyrir Almanna- varnir við eldstöðvarnar í Bárðar- bungu. „Það sem við erum ósáttir við er að þetta er björgunarþyrla. Þótt þeir séu í góðum verkefnum verð- ur að vera björgunarþyrla til taks þegar verða slys eða menn veikj- ast alvarlega. Þetta er svo mikið öryggisleysi,“ segir Trausti Egils- son, skipstjóri á Örfirisey RE. Hann er ósáttur við hversu langan tíma það tók þyrluna að ná í manninn. Hefði þyrlan verið í Reykjavík hefði það tekið um klukkustund en þar sem hún var við gosstöðvarnar í fyrrnefndu verkefni, þurfti fyrst að fara með farþega þyrlunnar til Akureyrar áður en hægt var að ná í mann- inn. Það tók því um þrjár klukku- stundir. Útkallið kom um klukkan 12.40, þyrlan var komin að skipinu um 15.30 og á Landspítalann í Foss- vogi klukkan 17. „Hann var meðvitundarlaus í hjartastoppi. Hann var hnoðaður og blásinn fyrst, síðan settum við á hann hjartastuðtæki sem skaut honum í gang. Síðan var fylgst með honum, gefið súrefni og annað sem lög gera ráð fyrir,“ segir Trausti. Skipinu var strax stefnt í land en það var statt 30 sjómílur norðvest- ur af Ísafjarðardjúpi. „Við vorum komnir inn í mynni Önundarfjarðar þegar þyrlan kom. Þetta voru ansi langar klukku- stundir þangað til maður fór að heyra í þyrlunni,“ segir hann. Hrafnhildur Brynja Stefánsdótt- ir, upplýsingafulltrúi Landhelgis- gæslunnar, segir að verkefnið sem þyrlan var í sé hluti af lögbundinni skyldu gæslunnar. „Það var farið um morguninn með tækni- og vísindamenn að Bárðarbungu,“ segir Hrafnhildur. Danska varðskipið Triton sem er með þyrlu um borð hjá sér var á bakvakt. Þegar útkallið barst var niðurstaðan hins vegar sú að þyrla gæslunnar yrði fljótari á staðinn en þyrla Triton. Aðspurð hvort það sé ekki óábyrgt að fara í slík verk- efni þegar ekki er önnur þyrluvakt hjá gæslunni segir Hrafnhildur: „Þú veist aldrei hvar útköllin ger- ast. Landhelgisgæslan fær ákveð- ið fjármagn. Þennan dag var ekki hægt að vera með tvær áhafnir, samt var danska þyrlan hérna, við vorum því í raun með ágæta stöðu þennan dag,“ segir hún. Trausti segir það óásættanlegt að þyrlan sé í slíkum verkefnum. „Í svona tilfellum skiptir tíminn svo miklu máli,“ og bætir við að það snúist um lífslíkur fólks að stytta viðbragðstíma gæslunnar. „Hvaða forgang vilja menn hafa í þessu? Þetta er ekkert ólíkt því að sjúkrabílarnir í Reykjavík væru í leigubílaakstri og svo þegar þyrfti á aðstoð að halda þá skiluðu þeir fólkinu heim og færu svo að athuga með mann,“ segir Trausti að lokum. - vh Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu. Bolungarvík -5° SSV 7 Akureyri -8° NA 2 Egilsstaðir -7° N 8 Kirkjubæjarkl. -6° N 7 Reykjavík -7° SA 2 HÖRKUFROST Í dag verður víða fremur hæg breytileg átt og úrkomulítið en bætir í vind V-til með snjókomu síðdegis. Frost 3-12 stig. 4 FISKINET YFIR ÞAKINU Íbúðarhúsið Vík í Garðinum er stórhættulegt að mati björgunarsveitarmanna. Þar er fiskinet notað til að halda lausum þakplötum í skefjum þegar vindar blása um Garðinn. „Ef netið rifnar og allt fer af stað þá eru íbúarnir þarna í kring náttúrulega í hættu,“ segir Oddur Jónsson, formaður björgunarsveitarinnar Ægis í Garði, um húsið. HEILBRIGÐISMÁL Síðustu verk- fallslotu lækna fyrir áramót lauk í gær. Ástandið á spítölum er víða mjög slæmt. Nýrnaþegi, sem þurfti að vera í einangrun vegna sýkingarhættu, var í gær lagður inn á baðherbergi deildar 13-E á Landspítalanum við Hringbraut. Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir hjúkrunardeildarstjóri segir algengt að baðherbergið sé notað fyrir sjúklinga. „Ef allar aðrar stofur, sem við notum í einangr- un, eru uppteknar þá notum við baðherbergið.“ Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, segir öryggi sjúklinga ekki tryggt. Hann segir rannsókn- ir sem sjúklingar bíða eftir ekki aðeins nauðsynlegar heldur lífs- nauðsynlegar. - kbg / sjá síðu 2 Lítið þokast í kjaradeilu lækna: Sjúklingur inni á baði í einangrun ÖRYGGISMÁL Óvenjulegur frágang- ur á íbúðarhúsi í Garðinum vekur áhyggjur nágranna. Þakplötur eru lausar og eigandinn hefur ekki ráð á að varna því að þær fjúki. Björg- unarsveitin Ægir og bæjarstarfs- menn strekktu loks fiskinet yfir húsið til að halda plötunum í skefj- um í hvassviðri. „Þetta er bara stórhættulegt,“ segir Oddur Jóns- son, formaður björgunarsveitar- innar Ægis í Garði, um húsið Vík. Vík hefur verið í niðurníðslu um árabil. Eigendurnir hafa ekki haft efni á viðgerðum. Í hvert skipti sem gerði rok voru björgun- arsveitarmenn kallaðir að. Loks kviknaði sú hugmynd að bregða neti yfir húsið svo það væri til friðs og ógnaði ekki nærliggjandi húsum. Oddur segir Ægismenn hafa brugðið nót yfir Víkina með hjálp bæjarstarfsmanna úr Garð- inum fyrir um tveimur árum. Óveðrin tvö að undanförnu tóku sinn toll af Vík. Á miðvikudag mættu tveir bæjarstarfsmenn til að fiska upp þakplötur og festa stög sem bundin eru við fiskikör með fargi. - gar / sjá síðu 16 Frágangur á þakplötum íbúðarhúss í Garðinum vekur áhyggjur nágranna: „Þetta er bara stórhættulegt“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.