Fréttablaðið - 12.12.2014, Page 22

Fréttablaðið - 12.12.2014, Page 22
12. desember 2014 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 20 ÁRÁSARVETTVANGUR ÞRIFINN Í AFGANISTAN Slökkviliðsmenn í Kabúl hreinsa vettvang sjálfsvígsárás- ar, sem kostaði að minnsta kosti sex afganska hermenn lífið. ÚTFÖR Í PALESTÍNU Heiðursverðir bera líkkistu palestínska ráðherrans Ziad Abu Ain, sem lést stuttu eftir átök við ísraelska hermenn á miðvikudaginn. ÞVOTTUR ÞURRKAÐUR Í BANGLADESS Þvottur hangir á snúrum við bakka Buriganga-fljótsins. TVÍBURAFÆÐING Í MÓNAKÓ Heiðursverðir mæta til athafnar þar sem tilkynnt var um fæðingu tiginbor- inna tvíbura, þeirra fyrstu sem fæðst hafa í furstafjölskyldunni frá því landið varð til á tólftu öld. Tvíbur- arnir eru hvor af sínu kyninu, stúlkan fæddist á undan en drengurinn verður samt ríkisarfi. JÓLALJÓS Í KÓLUMBÍU Í bænum Medellin í Kólumbíu hefur miklu ljósaskrauti verið komið upp við fljótið, sem ber sama nafn og bærinn og rennur í gegnum hann. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.