Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 40

Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 40
2 • LÍFIÐ 12. DESEMBER 2014 HEILSUVÍSIR Á SPOTIFY Skannaðu kóðann og tónlistar- heimur Heilsuvísis opnast þér LÍFIÐ MÆLIR MEÐ ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Umsjón Friðrika Hjördís Geirsdóttir rikka@365.is ● Ábyrgðarmaður Erla Björg Gunnarsdóttir erlabjorg@365.is ● Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is ● Forsíðumynd Ernir Eyjólfsson ● förðun Elísabet Ormsley ● fatnaður Andrea Boutique Lífi ð www.visir.is/lifidKringlunni í Lyfjum & heilsu Kringlunni Shiseido dagar 20% afsláttur af kremum og farða 40% afsláttur af litavörum 12.-14. desember Flest okkar eigum þá ósk og markmið að verða hamingjusöm. Oft á tíðum ætlumst við til þess að hamingjan banki upp á hjá okkur, komi sem holdgervingur mak- ans, barnanna eða einhvers ann- ars sem bíður okkar í framtíðinni eða jafnvel eitthvað sem við skild- um eftir í fortíðinni. Í tengslum við hamingjuna er vert að minn- ast svars sem John Lennon heit- inn gaf kennurunum sínum þegar hann var barn. Spurningin var einföld: „Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór?“ Spurn- ing sem við fullorðna fólkið leggj- um endrum og eins fyrir börn enda koma oftar en ekki skemmti- leg og fjölbreytileg svör. Mörg börn vilja verða slökkviliðsmenn, ofurhetjur, hárgreiðslufólk og svo mætti lengi telja. Svarið sem Lenn on gaf kennurunum sínum var alveg jafngilt og svör ann- arra barna, hann sagðist ætla að vera hamingjusamur þegar hann yrði stór. Kennararnir undruðust þetta svar barnsins og sögðu hann mis- skilja spurninguna en hann svar- aði á móti að þeir misskildu lífið. Hamingjan er nefnilega ekki svo flókin né fjarlæg. Hamingjan er í okkur öllum, hún er ákvörðun sem hvert og eitt okkar verður að taka. Byrjaðu hvern morgun á því að ákveða að dagurinn í dag færi þér hamingju og gleði. Hlustaðu á tónlist sem fær þig til að brosa. Umkringdu þig fólki sem er já- kvætt og hláturmilt. Staldraðu við og finndu áferðina og bragð- ið af kaffinu, finndu ilminn af sturtusápunni. Það er talað um að það taki 21 dag að búa til nýjar venjur. Prófaðu að ákveða það næstu þrjár vikurnar að hafa dag hvern hamingju og gleði í fyrir- rúmi. Hafðu þakklætið líka með í för og skrifaðu hjá þér eitthvað þrennt sem þú getur þakkað fyrir á hverjum degi. Gerðu þetta áður en þú ferð að sofa og fylgstu með hvernig lífið verður sífellt bjart- ara og hamingjuríkara. „Hamingjan er nefnilega ekki svo flókin né fjarlæg. Hamingjan er í okkur öllum, hún er ákvörðun.“ Friðrika Hjördís Geirsdóttir Umsjónarkona Lífsins Lífið mælir með því að þú skellir þér á einhverja af þeim fjölmörgu jóla- tónleikum sem í boði eru. Fátt er jafn skemmtilegt og róandi eins og að hlusta á góða tónlist í góðra vina hópi eða með fjölskyldumeðlimum. Fallegir jólatónleikar setja tóninn fyrir jólin og allir komast í hátíðarskap. … JÓLATÓNLEIKUM HAMINGJAN VAR ÞAÐ HEILLIN Margar rannsóknir hafa verið gerðar um hamingjuna og niðurstöðurnar eins ólíkar og þær eru margar. En er hamingjan flókin eða einföld? Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar. Eftirfarandi lög eru í upp- áhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina. RUN THE WORLD (GIRLS) CRAZY IN LOVE DEJA VU CHECK ON IT feat Bun B and Slim Thug SINGLE LADIES VIDEO PHONE BEAUTIFUL LIAR feat Shakira SURVIVOR feat Destiny´s Child GET ME BODIED BOOTYLICIOUS feat Destiny´s Child ÞAÐ BESTA FRÁ BEYONCÉ ● að f ranskar kartöflur eru upprunalega frá Belgíu ● að Astekarnir uppgötv- uðu poppkorn ● ða g reipávöxtur sp ir ng- ur e f hann e r settur í ö r- bylgju fo n ● að gúrka er 96% vatn ● að l árpera e r ávöxtur en ekki grænmeti l l l l l Heilsuvísir VISSIR ÞÚ …
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.