Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 35

Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 35
ATSKÁK Atskákmót Icelandair fer fram á Hótel Natura í dag. Í ár er mótið ein staklingskeppni. Tefldar verða 11 umferðir með 15 mínútna um hugsunartíma. Erna var nær daglegur gestur í fréttatímum en hvarf síðan skyndilega á braut. Hún var framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjón- ustunnar frá árinu 1998 og þar á undan hjá Sambandi veitinga- og gistihúsa frá árinu 1985. Hún átti því langan og far- sælan feril að baki í erilsömu starfi. „Ég ákvað að hefja háskólanám í íslensku. Ég hef alltaf haft áhuga á íslensku máli og langaði að kynnast því betur. Ekki endilega til að fá gráðu heldur fremur til skemmtunar. Ég er nýbúin að ljúka próf- um og hef haft óskaplega gaman af nám- inu, enda alltaf þótt gaman í skóla. Það er svo gaman að koma aftur í háskólann eftir þrjátíu ár en ég útskrifaðist þaðan í viðskiptafræði á sínum tíma. Þá var ein tölva í húsinu og hún tók heilt her- bergi,“ segir Erna. „Svo á ég alveg eftir að ákveða hvað ég geri í framtíðinni,“ segir hún glettin. Á TÍMAMÓTUM „Mig langaði í öðru vísi líf. Ég er ný- komin á löggiltan eftirlaunaaldur og vil mæla með því að fólk finni sér einhver áhugamál til að fást við á þeim tímamót- um. Það var dásamlegt að byrja aftur í skóla og hella sér út í námið. Ég var búin að vera atvinnuþrasari, eins og ég segi stundum, í næstum þrjátíu ár. Það var orðið nóg. Bæði fannst mér ágætt fyrir mig að skipta um hlutverk og ÚR ATVINNUÞRASI Í HÁSKÓLANÁM SKIPT UM GÍR Erna Hauksdóttir var rödd ferðaþjónustunnar í áratugi en ákvað fyrir ári að skipta um gír í lífinu og fara í háskólanám. Hún segir að það hafi verið góð ákvörðun, íslenskan hafi lengi verið áhugamál sitt. MARGT AÐ GERAST Erna er mikil fjölskyldu- manneskja og hefur yndi af því að fá fólk í mat. Hún á tvö börn og sjö barnabörn. MYND/ERNIR Fæst í flestum apótekum, Lifandi Markaði, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup og Systrasamlaginu P R EN TU N .IS Goodnight Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.