Fréttablaðið - 27.12.2014, Side 49

Fréttablaðið - 27.12.2014, Side 49
Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann íbúðakjarna á heimilum fatlaðs fólks sem nýtur sólarhringsþjónustu. Ábyrgð: Forstöðumaður - ber ábyrgð á að íbúum sé veitt sú þjónusta og stuðningur sem þeir þarfnast í daglegu lífi. - stendur vörð um réttindi íbúa ásamt því að að efla möguleika þeirra til virkrar þátttöku í samfélaginu. - ber ábyrgð á daglegum rekstri íbúðakjarnans. - annast starfsmannahald með öllu sem því tilheyrir. - er í samstarfi við aðra þjónustuaðila eftir því sem við á. Hæfniskröfur: - Menntun á sviði þroskaþjálfafræða, sálfræði, félagsvísinda eða menntasviði. - Þekking og reynsla í málefnum fatlaðs fólks. - Reynsla af stjórnun og mannaforráðum. - Góð færni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Upplýsingar veitir Sigríður Daníelsdóttir í síma 421 6700 eða á netfanginu sigridur.danielsdottir@reykjanesbaer.is ATVINNA FORSTÖÐUMAÐUR ÍBÚÐAKJARNA AX sérfræðingar! Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2015. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við leggjum okkur fram, stöndum saman og vitum hvað þarf til að skara framúr. Frumkvæði og nýsköpun eru mikilsverðir eiginleikar sem hafa skipað LS Retail í fremstu röð í þróun hugbúnaðar á alþjóðavísu. Verslunarhugbúnaður okkar er seldur í samstarfi við yfir 190 vottuð fyrirtæki í um 70 löndum. Yfir 3.000 fyrirtæki nota hugbúnað LS Retail á 115.000 afgreiðslukössum í um 49.000 verslunum. Meðal ánægðra viðskiptavina LS Retail eru: adidas, Fríhöfnin, ÁTVR, Nova, Apple Íslandi, Laugar, Ilva, Melabúðin, Pizza Hut, IKEA, Hard Rock Café Þýskalandi, Dublin Airport Authority, Rivoli Group, aswaaq, Bodycare International, Eu Yan Sang, Sony Co. Hong Kong, Wind Telecom Ítalíu, Topps Tiles, Delhi International Airport Limited og Kingdom of Dreams. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Starfið felst í ráðgjöf og þjónustu á Microsoft Dynamics AX viðskiptalausnum. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði viðskipta-, tölvunar- eða kerfisfræði eða sambærileg menntun ásamt reynslu af sambærilegu starfi. Leitað er að reyndum Microsoft Dynamics AX sérfræðingi. Vegna aukinna verkefna óskar LS Retail eftir að ráða framúrskarandi Microsoft Dynamics AX sérfræðinga. .NET developer Starfið felst í hugbúnaðarþróun með áherslu á C# og samþættingu Microsoft Dynamics AX við önnur kerfi, þ.m.t. AX POS, mPOS og .NET hlutir í AX. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði tölvunar- eða verkfræði eða sambærileg menntun. Þekking á HTML5, CSS og JavaScript þarf að vera til staðar. Framúrskarandi forritunarhæfileikar ásamt frumkvæði í starfi og ánægja af að glíma við faglegar áskoranir á alþjóðlegri vöruþróun. Starfið fest í forritun og þróun á Microsoft Dynamics AX viðskiptalausnum fyrir alþjóðlegan markað. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði viðskipta-, tölvunar- eða kerfisfræði eða sambærileg menntun. Leitað er að reyndum einstaklingi með reynslu af hugbúnaðargerð og hönnun hugbúnaðarkerfa fyrir Microsoft Dynamics AX. Senior AX Consultant AX developer Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum sem eru reiðubúnir að takast á við fjölbreytt og vaxandi verkefni. Góð enskukunnátta er mikilvægur þáttur í okkar starfsumhverfi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.