Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 70
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 38 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Blanda hluta, er það glæpur? (8) 8. Drápum þau sem við dáðum mest (5) 11. Finn eina sem kann á hápípu fyrir nafnlausan ill- virkja (9) 12. Fljót flytjum með aðskilnaði mæðra og afkvæma (8) 13. Hrikaleg örlög ævintýralegra bræðra (5) 14. Lamasteik er matur fyrir ringlaðan gullgerðarmann (9) 15. Innkaup á íslensku góðgæti getur leitt til vanstill- ingar í viðskiptum (8) 16. Þetta er ögrun, en ekki í réttu röðinni (5) 18. Blússa yst, þá bolur, og þar á eftir sár í kviðarholi? (10) 19. Biskup á Sturlungaöld er sniðugur uppfinninga- maður undir lok þeirrar tuttugustu (7) 21. Hóa strákunum saman fyrir göngurnar (13) 26. Sé bandamennina binda fyrir nefið (9) 30. Fjanda fangið áður en róðurinn hefst (8) 31. Það sem margfróðir vita er oft búið að stroka út (9) 32. Geng til lautar að leita smáblóma, sem er rugl (6) 33. Gengur til og allt um kring og beitir ýmsum brögðum (8) 34. Með trúartáknsins makka miða ég út bráðina (9) 37. Vil að þú teljir sögur Egils og nýtir til þess réttar formúlur (12) 40. Finnum einhverjar línur áður en við æðum af stað? (8) 42. Taut trjáa mun faðma (7) 44. Töldum þörf á vinum (5) 45. Hinn hái herra býður uppá herramannsmat á Akur- eyri (8) 48. Fílið Ratata þótt ruglaður sé og takið upp hætti sígaunanna (11) 49. Ef þau sem lifa færðu mér hamingju (8) 50. Hjá duglegum en hættulega hjálpsömum (9) LÓÐRÉTT 1. Uppblásnar þakbollur þykja lostæti (9) 2. Kasta upp stigum og mælitæki (9) 3. Finn blíðan þyt handknúinna spaða (9) 4. Tel að þessi taug tali gegn Tomma (6) 5. Rannsaka hæð þessara tilteknu smokka (8) 6. Ferð knæpukúnna til útjaðranna (8) 7. Sál hinna föllnu fer slangrandi um (8) 8. Þetta eru börn, Örn, og pabbi þeirra frá Búdapest (6) 9. Kem strax heim þegar ég er búinn í nuddinu (5) 10. Römmum inn ringlaðar mæður (6) 17. Í bráðræði blásum við verstum á braut (8) 20. Háttum hérumbil í áttina (6) 21. Ef slöngur komast í skrána fer allt í uppnám (6) 22. Flaust inn í biðraðir til meistarprófs (7) 23. Hinn hnípni en guðhræddi Sódómíti fær vökva (7) 24. Finn hér einn í sekk látinn (7) 25. Mæli dýpt skógar við landamæri (8) 27. Uppruna aurbleytu má finna við hlíðarfót höfuðborgarinnar (9) 28. Sé skör með gráðu, þetta er þrepaskipt fyrir- bæri (9) 29. Ill fór á bak Blesa (9) 35. Hér má sjá gulli strengda og glansandi hitagjafa (8) 36. Skínandi skotmaður? (8) 38. Sjáið ekki smáræði (7) 39. Strikin brengla trúarbrögð (7) 41. Höndlum allt sem við ekki gleymdum (6) 43. Flæmi þau frá, það er þrekraun (5) 44. Drögum upp mynd af mörkum (5) 45. Drundi þá vessi (4) 46. Fljót að fela sig (4) 47. Þetta tónverk er bara uppfyllingarefni (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist heitur reitur í heimi jarðfræðinnar. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „27. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Eyjólfur Reynisson Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var J Ó H A N N E S Ú R K Ö T L U M 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 L Í K L E G H E I T I N B S S E I S T A Ð Ú O E Y U Á O R K U M Á L K U S M Á K Ö K U B A K S T U R I Á L Ý R Í S K L K K Y T T G A P A N D I A T E Y J A K Ó N G S I N S A A Á L E P P U R S N A G I N T U R N F Á L K A A R A U L A G R E I Ð A A Í L U U M T U R N A J I A Ó Ð A S T O R M Ó Ú H U N D A B L Í S T R U R E T A B A R L Ó M D F Í K Á R A G L A M M I Í V E B L A Ð A E F N I Ð B E M F A G N I Ð I A F S Ð P Á S K A E Y J A U U N N S P J Ó T K A S T T H T G A R Ð R Ó S U M T A Y R A G A L E G I E H I Æ A M Y N D R Æ N A N F R E Ð U R T Á K N L N T D K Ó N Ó A O R Ð Ð R N Á L G A T R A N S A N N A Ð A F D R I F U M S I T Á Í H B E Á N A M A Ð K I N N U P P H A F I Ð I O F L O F N T O N A V E H Á T Í Ð L A N F R T S K R A L L Ö T O T O R F F L Ö G U N U M K L U G L I T R A F A N N A H I M N A L A G N Ð T V Í L A G Ð U R R N U I U N G L I Ð A R L U M A L Í I N N M A T U R A N Ú Ð A S A M T K A Á Facebook- síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. N á n a r i u p p l ý s i n g a r á h e i m a s í ð u V M w w w . v m . i s VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 Landsfélag í vél- og málmtækni FÉLAGSFUNDIR VM Akureyri 29. desember kl. 16:00 Fundarstaður: Strikið Reykjavík 30. desember kl. 13:00 Vélstjórar á farskipum kl. 17:00 Vélstjórar á fiskiskipum Fundarstaður: Stórhöfði 25, 3 hæð. Reyðarfjörður 3. janúar kl. 12:00 Fundarstaður: Hótel Austur Vestmannaeyjar 5. janúar kl. 13:00 Fundarstaður: Alþýðuhúsið Kínverjar fundu upp púðrið. Á 3. öld uppgötvuðu þeir að ef grænum bambussprotum var hent á bál sprungu þeir með látum. Eftir það varð það siður að sprengja bamb- us við hátíðleg tækifæri til að reka burtu illa anda. Bretar eiga þátt í þróun rakettunnar. Breskur munkur fullkomnaði samsetningu byssupúðurs svo sprengikraftur þess jókst til muna. Þegar Henry VII gekk að eiga Elízabetu af York 1486 var fyrsta flugeldasýningin haldin á Eng- landi. Flugeldasérfræðingar urðu eftirsótt vinnuafl og Elísabet I skipaði sérstakan „Eldmeistara Englands“ sem sá um konung- legar flugeldasýningar. Fram að iðnbyltingu voru flugeldar ein- ungis með appelsínugulum eða hvítum lit. En á fjórða áratug 19. aldar fundu suður-ítalskir vísindamenn upp aðferðir til að lita flugeldasprengj- ur gular, rauðar, bláar og græn- ar. Áli var líka bætt í púðrið og brann það þá hraðar og bjartar og sprakk með hærri hvelli. Eitt er víst. Bak við eina rakettu liggur 1.500 ára saga mistaka, sigra, til- viljana, fagurfræði og hernaðar. FLUGELDARNIR á bak við raketturnar liggur 1.500 ára löng saga. Eldgömul saga fl ugelda Byrjaði með bambus en Bretar fullkomnuðu dæmið. ➜ Þegar Henry VII gekk að eiga Elizabetu af York, 1486 var fyrsta flugeldasýningin haldin á Englandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.