Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 78
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 46 BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar HOBBIT 3 3D (48R) 2, 4, 5, 7, 8, 10, 11 NIGHT AT THE MUSEUM 1:50, 5, 8 NIGHTCRAWLER 10:10 BIG HERO 6 2D 2 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. sýnd í 3d 48 rammaS R BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS GLEÐILEG JÓL 5% KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL HOLLYWOOD REPORTER Jólamyndin 2014 Jólamyndin 2014 VILLAGE VOICE NEW YORK POSTEMPIRE Vinsælasta teiknimy d allra tíma Aftur í bíó um jólin Allir borga barnaverð Gleðileg bíójól Miðasala á: THE HOBBIT 3 3D KL. 2 – 5.45 – 6.45 – 9 – 10 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 2 – 4.30 –6.45 – 10.45 EXODUS KL. 9 MOCKINGJAY– PART 1 KL. 5 – 8 DUMB AND DUMBER TO KL. 2 MÖRGÆSIR ÍSL TAL KL. 2 - 4.30 THE HOBBIT 3 3D 48R KL. 1 – 4.30 – 6 – 8 – 9.30 – 11 THE HOBBIT 3 LÚXUS 3D 48R KL. 1 – 4.30 – 8 – 11 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 1 – 3.30 – 5.45 – 8 EXODUS KL. 6 – 9.30 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 10.20 BIG HERO 6 ÍSL TAL KL. 1 – 3.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL KL. 1 – 3.30 JÓ LAMYND FJÖ LSKYLDUNNAR GILDIR LAUGARDAGINN 27. OG SUNNUDAGINN 28. DES. - EMPIRE „LEYFIÐ litlu trúleysingjunum að fara til kirkju og bannið þeim það ekki.“ Ég hef þessi eggjandi inngangsorð til að laða augu þín að því hvernig ég vildi að tekið yrði á trúarbrögðunum í fjölmenningunni. Sjálf- ur er ég trúlaus þannig að þetta minnir kannski á skraufþurra alþingismanninn sem vill áfengi í verslanir. FYRIRMYNDINA mætti samfélagið sækja til Cordóvu snemma á miðöldum þegar gyðingar, kristnir og múslimar sátu hlið við hlið á bókasafninu þar í borg og rituðu lærðar bækur innblásnar af ýmis- konar öndum. Á bókasafninu sat líka heim- spekingurinn Averores sem sagði að sið- fræði heimspekinnar væri æðri siðfræði trúarinnar því að sú síðarnefnda hvetti fólk til að gera góðverk því guð myndi launa fyrir slíkt á meðan siðfræði heimspekinnar segði að góðverk væri gott í sjálfu sér og þyrfti engr- ar viðurkenningar við. Í DAG ER dómkirkjan í Cordóvu einstakt merki um þetta umburðar- lyndi því auk þess að vera dómkirkja er hún moska. KANNSKI er ég svona einfeldningsleg- ur því ég var alinn upp í litlu þorpi fyrir vestan þar sem við krakkarnir gátum leikið okkur útum allt og jafnvel þvælst innanum vinnandi fólk. Við lékum okkur í bátunum, skoðuðum klámblöð í togaranum, földum okkur í kirkjunni í strik og pílu, sem var magnaður feluleikur. Við töluðum við full- orðna hvort sem þeir voru að gera við net, afgreiða í búðinni eða að búa sig undir að skjóta lamb. Kannski þess vegna hef ég ekki áhuga á samfélagi sem reisir múra til að vernda fólk frá annars konar fólki. Við eigum líka heimspeki og siðfræði sem eru svo fádæma góð tæki til að miðla milli fólks af öllum skoðunum og gerðum. Það kennir okkur líka að halda haus jafnvel innanum predikara. Svo dreymir mig frekar um að trú eða trúleysi verði efni til uppbyggilegra umræðna í skólum heldur en tabú. FARIÐ með krakkana sem víðast: í kirkju, mosku og kíkið við hjá Vantrú. ÉG HELD við mættum líka slaka á, sama hverju við trúum. Stærilætið verður vand- ræðalegt því öll erum við jafn smá þegar sömu örlögin taka við okkur í feigðarósi. Að vernda fólk fyrir fólki Ný kvikmynd með Pee-Wee Herman er nú í bígerð en hún verður fram- leidd af Judd Apatow og gefin út af Netflix. Samkvæmt sjálfum Pee- Wee, leikaranum Paul Reubens, munu tökur hefjast á næsta ári. Pee-Wee Herman var gríðarlega vinsæll á níunda áratugnum þegar hann var meðal annars titilkarakt- er hinna súrrealísku barnaþátta Pee-Wee’s Playhouse og költmynd- arinnar Pee-Wee‘s Big Adventure. Rubens féll svo úr náðinni þegar hann var gripinn við að fróa sér í klámbíói árið 1991. Nú virðist sem Pee-Wee fái tæki- færi til að snúa aftur. „Núna erum við farin að vinna með svo frábæru fyrirtæki,“ sagði Reubens í viðtali í nóvember og vísar þar í Netflix en gömlu Pee-Wee þættirnir og kvik- myndin urðu fáanlegar á síðunni fyrr í þessum mánuði. Reubens skrifaði handritið að nýju myndinni ásamt grínistanum Paul Rust. - þij Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Netfl ix mun gefa út myndina og Judd Apatow framleiðir. Tökur hefj ast 2015. PEE-WEE HERMAN var vinsæll á níunda áratugnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.