Fréttablaðið - 27.12.2014, Side 88

Fréttablaðið - 27.12.2014, Side 88
NÆRMYND Ófeigur er forn og sérviskuleg- ur og lítið fyrir fjarskipta- tæki. Hann sækir flesta listviðburði og er svolítið pjattaður á dans. Hann er sérlega orðheppinn og skemmtilegur, svo er hann traustur og góður vinur. Kristinn Már Ingvarsson, vinur Ófeigur er svo snjall, hann er þvílíkur ís- lenskumaður að maður verður alveg agn- dofa af því hvað hann kann af orðum. Það er satt að segja eintóm ánægja að ristýra honum. Í fyrsta lagi þarf ekki að gera mikið og í öðru lagi er hann ákaflega við- mótsþýður og góður í samvinnu, þótt hann sé ekkert endilega hlýðinn. Silja Aðal- steins- dóttir, ritstjóri Innst inni er Ófeigur ein- setumaður, en hann er líka skemmtileg blanda af flækingi ættuðum úr skáldsögu eftir Hamsun og portúgölsk- um séntilmanni. Og svo er hann skrambi gott skáld og góður félagi. Óskar Árni Óskarsson, skáld- bróðir VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ht.is með Android Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin Ófeigur Sigurðsson rithöfundur hefur svo sannarlega komið sér á kortið með bók sinni Öræfum. Fimmta prentun var pöntuð af útgefanda tveimur dögum fyrir jól, bókin hefur hlotið lofsam- lega dóma og er tilnefnd til Íslensku bók- menntaverðlaunanna.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.