Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2009, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 2009, Side 30
Náttúrufræðingurinn 94 2. mynd. Kort af Búrfellshrauni og einstökum hlutum þess. Litirnir í hrauninu sýna misgamla hluta þess í samræmi við lýsingu í texta. Áætlaðar útlínur elstu hrauntungunnar eru sýndar. Hún rann til Straumsvíkur og er að mestu hulin yngri hraunum nema í Selhrauni. Næstelst er hrauntunga sem rann að Kaldá og síðan niður með Ásfjalli til Hafnarfjarðar. Þriðja hrauntungan rann niður með Vífils- staðahlíð og til sjávar í Hafnarfirði og Arnarnesvogi. Hraun frá lokahrinu gossins er síðan sunnan við Búrfellsgíg. Gígurinn er sýndur í rauðum lit. – The Búrfell lava. The hidden initial lava tongue that flowed towards the Straumsvík inlet is indicated by bold lines. Lava tongues from later phases of the eruption flowed into the sea at Hafnafjörður. The Búrfell crater is indicated in red colour as well as the lava channels.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.