Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 43
107 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi Þórðarson 1. mynd. Folafluga, Tipula paludosa (karlfluga). – The Marsh Cranefly (male). Ljósm./Photo: Gísli Már Gíslason, Hveragerði, 25.07.2007. Grein þessi fjallar um rannsókn sem höfundar gerðu á búsvæðavali, fjölda, lífsferli og kynþroskastigi folaflugna í Hveragerði sumarið 2005. Folafluga (Tipula paludosa Meigen 1830) er stærsta fluga innan hrossafluguættarinnar (Tipulidae) sem telur nú fjórar innlendar tegundir. Hún er nýlegur landnemi á Íslandi og er þetta fyrsta rannsókn á henni hérlendis. Í ljós kom að folaflugur var að finna á sex búsvæðum af sjö sem leitað var á og hafa því á þeim stutta tíma sem þær hafa verið á Íslandi dreift sér um allt Hveragerði og nágrenni þess, auk þess sem þær hafa á síðustu árum fundist víðar á Suðurlandi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að folaflugan hérlendis hafi eina kynslóð á ári, verpi allt sumarið og klakhámark hennar sé í byrjun ágúst. Lirfur hennar fundust á ýmsum búsvæðum í Hveragerði. Erlendar rann- sóknir hafa sýnt að lirfur folaflugu geta verið skaðlegar nytjaplöntum, græðlingum og ýmsum öðrum gróðri, þar sem þær naga efsta hluta rótarinnar en afleiðing þess er að gróðurinn drepst. Sömuleiðis geta fuglar í leit að lirfum til átu valdið talsverðum skaða á grasblettum. Mikilvægt er að fylgjast með þeim svæðum þar sem tegundin finnst, því egg og lirfur folaflugunnar geta borist til annarra staða með túnþökum og plöntum sem seldar eru í pottum, t.d. trjáplöntum og öðrum nytjaplöntum. Náttúrufræðingurinn 77 (3–4), bls. 107–112, 2009 Ritrýnd grein Folafluga  nýtt skordýr á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.