Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 51
115 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Summary Stone collecting among the shingles Many people enjoy a walk along the shingles of the coast in search of attrac- tive stones and pebbles to take home as souvenirs. These stones have a variety of origins. In many cases they are the result of wave action on sea cliffs, the waves reaching high enough to dis- lodge material down onto the foreshore. Others are the result of wind and water erosion of hogs-back cliffs along the coast. Small stones can also be carried down from the mountains where they are then abraded and polished along with the other stones of the foreshore. Simply finding something colourful and attractive is satisfaction enough for many; but others will want to be able to indentify and find about more about the type of stone concerned. The stones in the pictures on the previ- ous pages were all found along the coasts of the Austfirðir (Eastfjords) in Iceland. Most of them have been polished up in a revolving tumbler using an abrasive but their colour and shape is still as they were when they lay on the shore. 8. mynd. Öldugjálfur við sjávarströnd getur myndað steinvölur úr skarphyrndu grjótbroti, sem getur hafa borist með ám eða lækjum til sjávarstrandar eða hefur brotnað úr nálægum sjávarhömrum, en gæti líka hafa borist langar leiðir meðfram ströndinni vegna áhrifa brimsins. Ef öldurnar koma hornrétt inn á ströndina er engin til- færsla á steinvölum meðfram henni, en ef þær koma skáhalt upp eftir hallandi fjörunni úr annarri áttinni færast steinvölurnar í þá sömu átt. Teikningin sýnir hvernig öldur geta borist skáhallt upp í fjöruna og stystu leið til baka, nánast hornrétt á efsta sjávarmál. Steinvala sem berst með öldunum upp að efstu sjávarstöðu og fer til baka með útsoginu, lendir því ekki aftur á sama stað heldur hefur færst meðfram ströndinni. Við hvert ölduslag færast margar stein- völur þannig smátt og smátt meðfram stöndinni. Teikn./Drawing: Hjálmar R. Bárðarson. Um höfundinn Hjálmar R. Bárðarson (f. 1918) lauk prófi í skipaverkfræði (M.Sc.) við Danmarks Tekniske Højskole (DTU) í Kaupmannahöfn 1947. Hann starfaði sem skipaverkfræðingur hjá Helsingør Skibsværft í Danmörku, hjá skipasmíðastöð í Englandi og hjá Stálsmiðjunni hf. í Reykjavík 1948–1954. Hann var skipaskoðunarstjóri 1954–1970 og siglingamálastjóri 1970–1985. Hjálmar sá um hönnun og smíði fyrsta stálskips sem smíðað var á Íslandi. Hann var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1974 og stórriddarakrossi 1981. Hann var forseti Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) 1969–1971 og formaður ýmissa nefnda á alþjóðaráðstefnum um öryggismál skipa, siglingamál og varnir gegn mengun sjávar. Fyrir þau störf hlaut hann verðlaun IMO 1983. Hjálmar sat í stjórn Verkfræðingafélags Íslands 1961–1963 og í Náttúruverndarráði 1975–1981. Hjálmar ritaði 12 myndskreyttar bækur, aðallega um þjóðlegan fróðleik og náttúru Íslands. Fyrir fram- lag sitt til landkynningar hlaut hann farandbikar Ferðamálaráðs 1989 og var útnefndur heiðursfélagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi sama ár. Þá er hann heiðursfélagi í Danske Camera Pictorialister í Danmörku og alþjóðasamtökum ljósmyndara (E. FIAP). 7. mynd. Steinn sem brotnað hefur úr sjávarhömrum og borist niður í fjöru er jafnan hrúfur og með hvassar brúnir, en þegar hann hefur skolast nógu lengi upp og niður fjöruna í brimróti er hann sæsorfinn, skörpu brúnirnar horfnar og hann orðinn í laginu líkt og flöt eða kúlulaga steinvala, eftir því hvernig stærð og gerð steinbrotsins hefur upphaflega verið. Ljósm./Photo: Hjálmar R. Bárðarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.