Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2013, Qupperneq 42

Ægir - 01.04.2013, Qupperneq 42
42 Úthafskarfaveiðin byrjaði af krafti 10. maí síðastliðinn en þá máttu íslensku skipin hefja veiðar. Veiðin var strax góð og þegar best lét komust menn í 10 tonn á tímann. Tryggvi Eiríksson er stýri- maður á Þór HF, einu af ís- lensku skipunum sem hafa verið á úthafskarfaveiðum. Hann var í brúnni þegar Ægir slógum á þráðinn og á leið á heimamið eftir velheppnað úthald og góðar veiðar. „Já, við ætlum núna á heimamið því við erum búnir með kvót- ann okkar í úthafskarfanum,“ segir Tryggvi. Samtals var kvóti Þórs að þessu sinni 620 tonn en mikl- ar skerðingar hafa verið á aflaheimildum í úthafskarfan- um. Tryggvi segir að veiðarn- ar gefi þó ágætlega af sér enda hafi verð á karfa haldist gott þótt gengið hafi gefið eftir. „Veiðarnar hafa gengið fantavel. Þetta er langbesta vertíðin í heildina séð síðan ég byrjaði að stunda úthaf- skarfaveiðar en ég er á minni 13. úthafskarfavertíð núna. Það eru alveg kjöraðstæður í hafinu á þessu svæði þar sem við höfum verið að veiða. Kjörhitastig og mikill straum- ur sem karfinn sækir í. Það er greinilegt að allt aðrar að- stæður eru núna heldur en í fyrra. Algengt er að við tökum 3-6 tonn á togtímann. Við þær aðstæður eru skipin að- S J Ó M E N N S K A N Eðalsamfélag um borð og allt til alls Hluti áhafnar Þórs með aldamótakarfa af Mela- sekk. F.v.: Axel Ólafsson, Bergur P. Sigurðsson, Ágúst E. Gíslason, Kjartan Jónsson, Hermann Bjarnason, Snorri Arason, Halldór Birgisson, Ásgeir Jónsson, Þrúðmar Kári Ragnarsson. Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is PÖKKUNARLAUSNIR ALLT Á EINUM STAÐ FYRIR ATVINNUMENN OG HEIMILI • Kassar og öskjur • Arkir og pokar • bakkar og filmur • Pökkunarvélar • Hnífar og brýni • Einnota vörur o.fl. • Aðgöngumiðar • Límmiðar • Plastkort Skoðaðu vörulistan okkar á www.samhentir.is LÍMMIÐAR • PLASTKORT AÐGÖNGUMIÐAR OG MARGT FLEIRRA.... P R E N T U N .IS SJÓMENN OG FISKVINNSLUFÓLK TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.