Valsblaðið - 01.05.2012, Page 30

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 30
30 Valsblaðið2012 Starfiðermargt framundan en Stjarnan skaut okkur aftur niður á jörðina með sigri 3-2 og svona hélt mótið áfram þar sem skiptist á sigri og tapi. Sumarið einkenndist af óstöðugleika þar sem liðið vann og tapaði til skiptis og gerði einungis eitt jafntefli í 22 leikjum. Þrátt fyrir það var verulegur möguleiki á að ná Evrópusæti þegar þrjár umferðir voru eftir. Valur endaði síðan í áttunda sæti með markatöluna 34-3 og verður það að teljast vonbrigði. Í Borgunarbikarnum sá svo lið Þróttar um að slá okkur úr keppni með sann- gjörnum sigri 2-1 þar sem lið Vals lék mjög illa og andleysi leikmanna var alls- ráðandi. Kristján Guðmundsson, Freyr Alex- andersson og Friðrik Ellert Jónsson hafa allir látið af störfum fyrir félagið og ósk- um við þeim velfarnaðar í þeim verkefn- um sem þeir kunna að taka sér fyrir hendur. betri, Valur sigraði í sínum riðli, hlaut 19 stig, tapaði ekki leik en gerði eitt jafnt- efli. Markatalan var afar glæsileg 24-4 og í framhaldi voru væntingar til sumars- ins um góðan árangur. Í átta liða úrslitum tapaði liði fyrir Stjörnunni 2-1 og féll þar með úr leik. Fyrsti leikur í Pepsideildinni var á móti sterku liði Fram og vannst sá leikur 0-1 þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Val í sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu. Með sjálfstrausti og bjartsýni að vopni mæti liði því næst Sel- foss og vannst sá leikur 3-1 þar sem þeir Hörður Sveinsson, Matthías Guðmunds- son og Rúnar Már S Sigurjónsson sáu um mörkin. Í Kópavoginn var haldið þar sem tap varð staðreynd 0-1. KR kom svo í heimsókn og sigraði 0-1, Fylkir bætti um betur og sigraði 3-1 og ljóst að sumarið yrði erfitt og langt. Eitthvað hresstust menn og tóku Keflvíkinga í kennslustund 4-0 og héldu þá margir að okkar menn væru komnir á sigurbraut og bjart yrði Rúnar Már S. Sigurjónsson Indriði Áki Þorláksson Kolbeinn Kárason
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.