Valsblaðið - 01.05.2012, Side 79

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 79
Valsblaðið2012 79  misstum að tveim flugvélum og heimför seinkaði um sólarhring. Svo nálægt því að komast upp úr dauðariðlinum Niðurstaðan í mótinu var 15 og næst síð- asta sætið, jafnteflið við Þýskaland í fyrsta leik varð okkur að falli. Við vorum örfá- um andartökum frá því að sigra Þjóðverja og komast upp úr dauðariðlinum. Þjóð- verjar urðu svo Evrópumeistarar eftir sig- ur á Svíum í úrslitaleik en Svíar voru einn- ig með okkur í riðli. Þó að niðurstaðan hafi verið vonbriðgði þá fer þessi ferð beint í gamla, góða reynslubankann. Við náðum ekki að sýna okkar bestu hliðar en við vitum að við getum gert betur. Utan vallar var þetta erfitt á köflum eins og oft þegar á móti blæs í mótum sem þessum. Í heildina séð þá var þetta þó afar skemmti- leg og lærdómsrík ferð. Bodenvatn. Í Lindau var mun meira líf en í Bregenz. Strákarnir fengu sér tíma- bundin tattoo, allt frá hello-kitty yfir í rolling stones. Sverrir tók þetta svo yfir á hærra plan þegar hann fékk sér bleika og bláa vængi yfir allt bakið. Dagur sjö var leikdagur og hann hófst á morgunmat, göngutúr og video-fundi. Næstu leikir voru um sæti í mótinu. Spil- að var við Noreg, leikurinn endaði með sjö marka tapi. Um kvöldið var farið í pub-quiz sem endaði með naumum sigri Daða og Manna eftir bráðabana við Janus og Gunna. Daginn eftir var spilað við Tékka en sá leikur endaði með eins marks tapi þar sem að mark á síðustu sekúndu réði úr- slitum. Eftir leik var farið á ströndina þar sem að olían var tekin fram og stokkið var í vatnið. Níundi dagur ferðarinnar var hvíldar- dagur. Hann hófst á æfingu um morgun- inn og eftir hana fór hluti af hópnum aft- ur á ströndina. Þeir sem að ekki fóru á ströndina horfðu á Harry Potter en í ferð- inni var einmitt tekið Harry Potter og Star Wars maraþon. Tíundi dagurinn í Bregenz var leikdag- ur við Svisslendinga. Leikurinn tapaðist með fimm mörkum. Eftir leik var farið á undanúrslitaleik Svíja og Dana sem end- aði með átta marka sigri Svíja. Í hinum undanúrslitaleiknum áttust við Þjóðverj- ar og Spánverjar þar sem að Þjóðverjar sigruðu stórt. Sigur á Finnum og 15. sætið niðurstaðan Daginn eftir var síðasti leikurinn í mótinu en þá var spilað við Finna um 15 sætið. Sá leikur vannst með einu marki, 26-27 en þetta var fyrsti og eini sigurinn í mótinu. Síðasti leikdagurinn var jafn- framt síðasti dagurinn í Bregenz. Seinni partinn var farið í kláf sem tók okkur uppá fjall við bæinn. Uppi á topp var hægt að sjá Alpafjöllin og yfir til Sviss og Þýskalands. Síðasta kvöldið var svo farið út að borða á veitingastað sem stóð við Bodenvatn. Kvöldið endaði svo á pub-quiz þar sem að Alex og Sverrir unnu öruggan sigur. Morguninn eftir var svo haldið heim á leið. Aftur var keyrt til Zurich og þaðan flogið til Kaupmannahafnar. Fluginu frá Köben til Íslands seinkaði um sex tíma svo að við þurftum að leggja okkur á flugvellinum. Þessi hópur er þó öllu van- ur eftir ævintýrið í Tyrklandi þar sem við Þjóðsöngurinn sunginn fyrir leik. Alexander fremstur, næstur er Gunnar og Daði er 6. í röðinni. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Guðjón Ólafur Jónsson Guðjón Kristleifsson Guðlaugur Björgvinsson Guðmundur Ingi Gunnlaugsson Guðmundur Hansson Guðmundur Þorbjörnsson Guðni Bergsson Guðni Ásþór Haraldsson Gunnar Kristjánsson Gunnar Þ. Möller Gunnar Svavarsson Gústaf Níelsen Hafrún Kristjánsdóttir Hafsteinn Andrésson Halldór Veigar Guðmundsson Hanna Katrín Friðriksson Hans B. Guðmundsson Haraldur Örn Pálsson Haraldur Daði Ragnarsson Haukur Rúnar Magnússon Helgi Benediktsson Helgi I. Jónsson Helgi Kjærnested Helgi Kristjánsson Helgi Magnússon Helgi Rúnar Magnússon Helgi Sigurðsson Hjördís Smith Hörður Gunnarsson Hörður Hilmarsson Hótel Óðinsvé, Þórsgötu Hreggviður Daníelsson HS lögmannsstofa Iðntré ehf Ingvi Hrafn Jónsson Jón Ágústsson Jón Örn Bogason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.