Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 105

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 105
Valsblaðið2012 105 Starfiðermargt Ben Erlingsdóttur flutti erlendis og nýr erlendur leikmaður fengin fyrir Melissa Lechlitner. Einnig hefur það veikt liðið að fyrirliðinn og Valsmaðurinn Signý Hermannsdóttir hefur ekki getað leikið og beitt sér eins og hún hefði kosið vegna meiðsla. Sumarið 2012 gekk einnig til liðsins Ragna Margrét Brynjarsdóttir sem lék í Svíþjóð ásamt góðum hópi yngri leikmanna. Í ágúst fór liðið í æfingaferð til Danmerkur og stóð sig vel á móti sem SISU hélt. Nú þegar mótið er hálfnað er Valur í fjórða sæti og í 8 liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ. Góð eining er í hópn- um og heilbrigð samkennd. Metnaðar- fullt starf körfuknattleiks kvenna í Val á eftir að skila góðum árangri fyrir félagið. Flestir leikmenn frá síðasta tímabili héldu áfram tímabilið 2012 til 2013, staðráðnir í að gera betur. Þá bættust nokkrir nýir leikmenn í hópinn; Rúnar Ingi Erlingsson sem lengst af hefur leikið í Njarðvík og Atli Hreinsson kom frá Þór Akureyri. Þá sneri Þorgrímur Björnsson aftur, en hann lék áður með yngri flokk- um og meistaraflokki Vals. Þessir leik- menn ásamt fleirum hafa breikkað hóp- inn og keppnislið Vals. Nú þegar tímabil- ið 2012–2013 er hálfnað er Valsliðið taplaust og komnir í átta liða úrslit í bik- arkeppni KKÍ. Stefna liðsins er að fara aftur í úrvalsdeild og spila þar á meðal þeirra bestu. Það er metnaður Vals og vilji að eiga sterkt lið í efstu deild. Meistaraflokkur kvenna Ágúst Björgvinsson þjálfaði meistara- flokk kvenna keppnistímabilið 2011 til 2012. Liðið lék í efstu deild eftir að hafa leikið í fyrstu deild árið áður. Liðið tefldi fram öflugum, en mikið breyttum hópi. Nokkrar væntingar voru til liðsins í byrj- un tímabils, en veturinn var verulega kaflaskiptur og liðið komst ekki á gott skrið fyrr en á vordögum og því miður of seint. Valur endaði í fimmta sæti og komst ekki í úrslitakeppnina. Þetta var fyrsta tímabil sem aðeins fjögur lið kom- ust í úrslitakeppnina. Ágúst Björgvinsson hélt áfram með liðið, flestir leikmenn héldu áfram; María Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2012–2013. Efri röð frá vinstri: Hafdís Helgadóttir, aðst. þjálfari, Margrét Ósk Einarsdóttir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir. Kristín Óladóttir, Sara Diljá Sigurðardóttir, Signý Hermannsdóttir, Ragna Margrét Brynj- arsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir, Alberta Auguste, Elsa Rún Karlsdóttir, Selma Skúladóttir og Sóllilja Bjarnadóttir. Neðri röð frá vinstri: Hallveig Jónsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari, Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þórunn Bjarnadóttir og María Björnsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.