Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 108
108 Valsblaðið2012
Starfiðermargt
Leikmaður ársins: Anna Guðbjörg
Hannesdóttir
8. flokkur drengja
Mestar framfarir:Hjalti Sveinn Viktors-
son
Besta ástundun:Bergur Ari Sveinsson
Leikmaður ársins:Bergur Ari Sveinsson
9. flokkur drengja
Mestar framfarir:Heimir Marel Geirs-
son
Besta ástundun:Heimir Marel Geirsson
Leikmaður ársins:Bjarki Ólafsson
10. flokkur drengja
Leikmaður ársins:Hlynur Logi Víkings-
son
Leikmenn ársins: Guðbjörg Sverrisdótt-
ir og Ragnar Gylfason
Varnarmaður ársins: Birgir Björn Pét-
ursson og Þórunn Bjarnadóttir
Mestu framfarir: Kristinn Ólafsson og
Unnur Lára Ásgeirsdóttir
Efnilegasti leikmaður:Benedikt Blöndal
og Hallveig Jónsdóttir
Stúlknaflokkur
Mestar framfarir:Elsa Rún Karlsdóttir
Besta ástundun:Hallveig Jónsdóttir
Leikmaður ársins:Ragnheiður Benón-
ýsdóttir
Unglingaflokkur kvenna
Leikmaður ársins:Guðbjörg Sverris-
dóttir
11.flokkur drengja
Mestar framfarir:Víðir Tómasson
Besta ástundun:Víðir Tómasson
Leikmaður ársins:Ernesto Emil Ortiz
Drengjaflokkur
Mestar framfarir:Hjálmar Hannesson
Besta ástundun:Hjálmar Hannesson
Leikmaður ársins:Benedikt Blöndal
Dómari ársins: Hlynur Logi Víkingsson
Einarsbikarinn: Guðbjörg Sverrisdóttir
Valsmaður ársins: Margrét Ósk Einars-
dóttir
Að lokum var landsliðsfólk Vals tíma
bilið 2011012 verðlaunað en þau eru:
Hlynur Logi Víkingsson, Elsa Rún Karls-
dóttir, Hallveig Jónsdóttir, Margrét Ósk
Einarsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir.
Einarsbikarinn: Verðlaunin eru veitt til
minningar um Einar Örn Birgis sem lést
ungur að árum með voveiflegum hætti.
Einar Örn var sérlega fjölhæfur íþrótta-
maður og var m.a. unglingalandsliðs-
maður í körfu. Þessi verðlaun eru veitt
þeim leikmanni í yngri flokkum félagsins
sem valinn er efnilegastur og eru þau nú
veitt í 11. sinn. Í ár hlýtur þau leikmaður
í stúlkna-, unglinga og meistaraflokki
Guðbjörg Sverrisdóttir.
Valsmaður ársins: Verðlaun þessi eru
veitt þeim leikmanni sem skarað hefur
fram úr í félagsstörfum fyrir deildina og
eru gefin af Ágústi Björgvinssyni þjálf-
ara. Að þessu sinni hlýtur verðlaunin
Margrét Ósk Einarsdóttir leikmaður í
stúlkna-, unglinga- og meistaraflokki.
Við tókum upp þá nýbreytni í fyrra að
verðlauna sérstaklega leikmenn sem hafa
spilað landsleiki fyrir Ísland á tímabilinu.
Landsliðsfólk Vals 2011012 eru: Hlyn-
ur Logi Víkingsson,Elsa Rún Karlsdóttir,
Hallveig Jónsdóttir, Margrét Ósk Einars-
dóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir.Að auki
var Sara Diljá Sigurðardóttir valin í
landslið en hún spilaði ekki í Val í vetur,
var erlendis.
Uppskeruhátíð yngri flokka í körfu
Eftirtaldir einstaklingar fengu einstak-
lingsverðlaun:
MB 11 ára drengja
Mestar framfarir: Matthías Gauti Em-
ilsson
Besta ástundun: Óðinn Arnarsson
Leikmaður ársins: Matthías Óli Matth-
íasson
MB 11 ára stúlkna
Mestar framfarir:Guðrún Blöndal
Besta ástundun:Hrafnhildur Orradóttir
Leikmaður ársins:Freyja Friðþjófsdóttir
7.flokkur drengja
Mestar framfarir:Ísak Sölvi Ingvalds-
son
Besta ástundun:Arnar Steinn Helgason
og Helgi Tómas Helgason
Leikmaður ársins:Orri Steinn Árnason
7.flokkur stúlkna
Mestar framfarir: Eyrún Björk Jakobs-
dóttir
Besta ástundun: Kristel Eir Eiríksdóttir
vetrinum. Fjórða sætið tryggði þeim sæti
í undanúrslitum en lengra komust þær
ekki. Stelpurnar allar höfðu mjög gott af
því að spila í flokknum en allir leikmenn
flokksins voru að spila upp fyrir sig að
undanskildum einum leikmanni.
Leikmaður ársins: Guðbjörg Sverris-
dóttir.
11. flokkur drengja
Þjálfari: Lýður Vignisson
Drengirnir hófu tímabilið í B-riðli þar
sem þeir unnu sig upp í A-riðil í fyrsta
skipti. Í öðru móti féll liðið aftur niður í
B-riðil en sú reynsla var þeim lærdóms-
rík. Liðið spilaði svo þriðja og fjórða
hluta Íslandsmótsins í B-riðli. Hópurinn
fór í gegnum miklar mannabreytingar á
tímabilinu og varð fyrir blóðtöku eftir að
liðið féll úr A-riðli. Einnig urðu þjálfara-
breytingar um áramótin. Strákarnir hafa
staðið sig mjög vel undanfarin ár og hafa
lagt á sig mikla vinna. Þess ber að geta
að fyrir tæpum þremur árum spilaði liðið
í D-riðli og því hafa framfarirnar orðið
gríðarlega miklar.
Mestar framfarir og besta ástund
un:Víðir Tómasson.
Leikmaður ársins: Ernesto Emil Ortiz.
Drengjaflokkur
Þjálfari: Lýður Vignisson
Eins og undanfarin ár er flokkurinn að
mestu skipaður leikmönnum úr yngri
flokkum en drengjaflokki. Árangurinn í
ár var þó töluvert betri en undanfarin ár
og liðið orðið samkeppnishæft í þessum
árgangi. Liðið spilaði flottan körfubolta á
seinni hluta tímabilsins þar sem að liðið
tók nokkra sigra og var nokkuð nálægt
sigrum í þremur öðrum leikjum. Mikil
hugarfarsbreyting hefur orðið hjá nokkr-
um leikmönnum liðsins sem er mikið
ánægjuefni.
Mestar framfarir og besta ástund
un:Hjálmar Hannesson.
Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal.
Dómari ársins: Hlynur Logi Víkings-
son.