Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 89

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 89
Valsblaðið2012 89 Starfiðermargt inn til í smá tjútt á sunnudagskvöldi að loknu maraþoni, smá afslöppun og góðri máltíð á steikhúsi. Gerð var úttekt á næt- urlífinu í Amsterdam sem var furðu gott miðað við sunnudag. Síðan þarf að finna metnaðarfull mark- mið við hæfi fyrir árið 2013 til að halda sér við efnið. Ef Valur skokk er eitthvað sem þú villt prófa hafðu þá samband eða kíktu á æf- ingu með okkur. rétt við Damtorgið og búið að tékka sig inn skiptist hópurinn í tvennt. Annar helmingurinn fór til að sækja keppnis- númerin en hinn fór beint í HM eða svona hér um bil. Á laugardeginum leigði hluti af hópn- um sér reiðhjól og skoðaði sig um á Ól- ympíuleikvangi þeirra Hollendinga það- an sem hlaupið var ræst og það endaði. Þess má geta að í Amsterdam þar sem mjög mikið er um hjól er enginn með reiðhjólahjálm og á það jafnt við um börn og fullorðna og því ómögulegt að fá leigða hjálma með hjólunum. Á keppnisdegi þarf að borða 2,5 til 3 klst. fyrir ræsingu hlaupsins og var sam- ið við eldhús hótelsins að hleypa okkur extra snemma í morgunmat til að það næðist. Þrammaði hópurinn því næst af stað til að ná lest á áfangastað og voru allir orðnir stressaðir en þó mismikið. Þegar komið var að Ólympíuleikvang- inum þurfti að koma sér fyrir á réttum stað miðað við þann tíma sem áætlað var að hlaupa á, því vont er að þurfa að taka framúr mög þúsund manns þeg- ar hlaupaleiðin er oft þröng og mörg þúsund manns í brautinni. Allir í Valshópnum kláruðu sín hlaup og var enginn meiddur að hlaupi loknu eins og oft vill koma fyr- ir hjá þeim sem ekki undirbúa sig nægj- anlega vel fyrir svona þolraun. Þess er vert að geta að þremenningarn- ir sem voru að fara sitt fyrsta maraþon náðu öll, Pétur Fannar, Halldóra og Hug- rún, létt undir 4 klst. sem er mjög góður árangur í fyrsta maraþoni. Halldóra og Hugrún náðu 46. og 49. besta árangri ís- lenskra kvenna í maraþoni árið 2012 sem er frábær árangur. Eftir að hafa farið snemma að sofa á föstudag og laugardagskvöldi var hópur- Ingibjörg, Ágúst, Gísli, Andri, Pétur og Sólrún. Hefðbundiðstarf fulltrúaráðsVals Starf Fulltrúaráðs félagsins hefur verið með hefðbundn- um hætti á árinu. Fundir hefðu reyndar mátt vera fleiri og það hefði mátt vera meiri kraftur í starfinu en það er hugur í mönnum um að gera bragarbót og sjá til þess að ráðið komi að mun meira gagni fyrir Val á komandi ári. Ýmsir hlutir eru í undirbúningi og hugur er í mönnum. Fulltrúaráðið er fyrst og fremst skipað þeim sem verið hafa virkir í leik og starfi innan félagsins til langs tíma. Mikil reynsla í félagsstörfum og hollusta við Val er ein- kennandi meðal félagana og mikilvægt að kraftar þess nýtist sem mest og best. Halldór Einarsson formaður Áþriðjahundrað barnaíknatt- spyrnuskólaVals Knattspyrnuskóli Vals fór fram í sum- ar á fjórum tveggja vikna námskeiðum eins og undanfarin ár. Freyr Alexand- ersson var skóla- stjóri skólans, en að- alkennarar voru þau Dagný Brynjarsdótt- ir og Ásgeir Þór Magnússon leikmenn meistaraflokk- anna, Þórhallur Valur Benónýsson þjálfari og krakkar í unglingavinnu sem öll æfa hjá félaginu. Alls voru 212 börn skráð í skólann en hann var einkum ætlaður fyrir börn yngri en 12 ára. Uppsetning námskeiðsins var þannig að ákveðið verkefni var tekið fyrir hvern dag í fyrri vikunni, t.d. var höfuðáhersla einn daginn lögð á sendingar, næsta knattrak, þriðja á skot og svo á skalla og svo lauk fyrri vikunni á fótboltamóti. Í seinni vikunni var meira um leiki og keppni eins og vítakeppni, skyttu- kóng, fótboltagolf og halda bolta á lofti svo að eitthvað sé nefnt. Flestir þátttakendur æfa hjá félaginu en svo eru aðrir að stíga sín fyrstu spor í knattspyrnu í Knattspyrnu- skóla Vals. Halldór Einarsson (Henson) og Sigurbjörn Hreiðarsson ánægðir með afmælisritið Áfram hærra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.