Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 6
6 Valsblaðið2012 Viðurkenningar Íþróttamenn Vals frá upphafi 2011 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handkn.leikur 2010 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, handknattleikur 2009 Dóra María Lárusdóttir, knattspyrna 2008 Katrín Jónsdóttir, knattspyrna 2007 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind Íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 Íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sig ur björn Hreið ars son, knatt spyrna 2001 Rósa Júl ía Stein þórs dótt ir, knatt spyrna 2000 Krist inn Lár us son, knatt spyrna 1999 Ás gerður Hild ur Ingi bergs dótt ir, knatt spyrna 1998 Guðmund ur Hrafn kels son, hand knatt leik ur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 1995 Guðrún Sæmundsdóttir, knattspyrna 1994 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 1993 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1992 Valdimar Grímsson, handknattleikur Íþróttamaður Vals hefur verið valinn ár- lega frá 1992 og það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Val- nefndin er skipuð formönnum allra deilda félagsins, sitjandi formanni Vals og tveimur fyrrverandi formönnum, auk Halldórs Einarssonar sem hefur verið í valnefnd frá upphafi og er gefandi verð- launagripanna. Samtals hafa 11 knatt- spyrnumenn hlotið titilinn, 8 handknatt- leiksmenn og 1 körfuknattleiksmaður. 9 sinnum hefur leikmaður karlaliðs verið valinn og 11 sinnum hefur leikmaður kvennaliðs orðið fyrir valinu. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir íþróttamaður Vals 2011 Hörður Gunnarsson formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Ágætu Valsmenn þá er komið að útnefn- ingu íþróttamanns Vals árið 2011. Íþrótta- maður Vals 2011 er glæsilegur fulltrúi félagsins utan vallar sem innan og ein- staklega góð fyrirmynd fyrir íþróttaæsku landsins. Íþróttamaður Vals 2011 á að baki 59 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og er að mörgum talinn mikilvægasti leik- maður landsliðsins. Íþróttamaður Vals er handknattleiksmaður og var valinn leik- maður ársins á lokahófi HSÍ, jafnframt var leikmaðurinn valinn mikilvægasti leikmaðurinn við sama tilefni og hlaut þá Sigríðarbikarinn sem nefndur og gefinn er til heiðurs Sigríði Sigurðardóttur, einn- ig var leikmaðurinn kosinn besti varnar- maður deildarinnar og var í liði ársins. Með Val vann íþróttamaður Vals til Ís- landsmeistaratitils ásamt tveimur öðrum titlum á árinu. Íþróttamaður Vals árið 2011 er Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.“ AnnaÚrsúla Guðmundsdóttir leikmaðuríhandknattleik oglandsliðsmaðurer íþróttamaðurVals2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.