Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 118

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 118
118 Valsblaðið2012 Ungiratvinnumenn Valserlendis eigum dálítið í land til að ná því. En það er samt góður möguleiki. Núna erum við í 10. sæti. En hvernig hefur þér gengið í hand­ boltanum? Ég byrjaði mjög vel og fann mig mjög vel og hafði mjög gaman að þessu. Síðan hefur þetta dalað lítillega. En strákarnir sem við misstum í meiðsli voru mjög duglegir að senda á mig inn á línuna. En það tekur tíma fyrir hina strák- ana að ná því spili. Spilarðu mikið í hverjum leik? Ég er alltaf í byrjunarliðinu og spila 40–50 mínútur í leik. Ég er mjög ánægður með það hvað mér hefur gengið vel að að- lagast. Það var auðvelt fyrir mig að kom- ast inn í varnarleikinn, ég þurfti auðvitað að læra inn á félagana en það hefur tekist vel. En það sem vakti fyrir mér með því að fara út var fyrst og fremst að bæta mig sem sóknarmann. Hvað var erfiðast við að koma út og spila? Tungumálið er þröskuldur. Maður gat ekki tjáð sig af nákvæmni um það sem manni lá á hjarta, t.d. ef það komu upp einhverjar rökræður á æfingum þá gat maður ekki tekið fullan þátt í þeim. Þeir vilja bara tala dönsku og nenna ekki endalaust að tala ensku. En það er undir mér komið. Ég verð að læra tungumálið vel. Núna skil ég nánast allt sem sagt er en ég þarf að bæta talmálið mitt. En hvað var skemmtilegast við það að koma út? Að geta einbeitt sér að því að spila handbolta eingöngu. Maður er alltaf miklu ferskari á æfingum. En handboltalega hver er munurinn á handboltanum sem þú ert að spila núna í samanburði við boltann eins og þú þekktir hann hjá Val? Óskar er að mestu með sömu æfingarnar og það hjálpar mér að ég þekki þær vel. En tempóið er mun hærra. Hér eru menn auðvitað misjafnlega góðir en það er eng- inn sem hægt væri að segja að væri lé- legur. Standardinn er mun hærri hérna. Boltinn er í sjálfu sér ekkert harðari hérna heldur en heima en það er tölu- verður munur á dómgæslunni. Dómar- arnir leyfa mun minna. Það er oft verið að dæma ruðning og maður sér að réttur sóknarmannsins er mun minni hérna úti heldur en heima. En það er alls ekki hægt að segja að dómararnir séu eitthvað verri heima. En hver er munurinn á félagsskapnum hjá Viborg og hjá Val? Hann er betri hjá Val. Við erum ekki nema 6 eða 7 sem búum í Viborg en hinir eru dreifðir um nágrennið. Það er því ekki mikið félags- Hvernig hefur liðinu gengið það sem af er tímabilinu? Ekki nógu vel. En við trúum því að þetta fari að ganga betur og það sést berlega á æfingum að það er mikill stígandi í liðinu. Spurningin er hins vegar hvenær þetta smellur hjá okk- ur. Við urðum reyndar fyrir áfalli um daginn þar sem einn leikmaður sleit krossband í fæti og annar í hendi. Það hefur því verið púsluspil fyrir þjálfarann að láta hornamann spila á miðjunni og þetta tekur tíma. Þess utan eru 8 nýir leikmenn hjá liðinu frá því í fyrra og flestir að koma úr 1. deildinni. Engu að síður er það engin afsökun. Hver er stefna liðsins fyrir tímabilið? Markmiðið er að komast í hóp átta efstu liða og þar með í úrslitakeppnina en við Þaðermiklumeiri skemmtunhjá stuðningsmönnumað komaáleikihérúti Orri Freyr Gíslason spilar með Viborg í Danmörku undir stjórn okkar ástsæla þjálfara Óskars Bjarna Óskarssonar. En Orri flutti sig um set nú í sumar og er á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.