Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 95

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 95
Valsblaðið2012 95 EftirSigurðÁsbjörnsson Þjálfun og hugarfar í yngri flokkunum er mun lakara hér úti. Metnaðurinn er mun meiri heima. Hér eru menn bara að dúlla sér. Svo má benda á að hér erum við bara í húsinu á skipulögðum æfingum. Það er ekki þessi félagsmiðstöðvar tilfinning eins og á Hlíðarenda þar sem maður get- ur komið þegar manni hentar og tekið á því í þreksalnum. Svo má ekki gleyma blessuðum pottinum þar sem maður get- ur slakað á með strákunum eftir átökin. En hér úti hverfur hver til síns heima fljótlega eftir æfingu. Í hvaða deild heldur þú að Valsliðið, eins og þú manst það, væri ef það spil­ aði í Þýskalandi? Við værum í basli í 2. deild það er á hreinu, en ég hugsa að besta liðið heima hverju sinni væri ná- lægt toppnum hérna í 2. deildinni. En ef Emstetten væri að spila á Ís­ landi? Ég held að við værum í efsta sæti. Hvaða stöðu spilarðu með Emstetten og hvernig skrifar maður það á þýsku? Miðjan er Rückraum Mitte, hægri skyttan er Rückraum rechts og hægra hornið er Rechtsaußen. meira um það að menn séu að hittast utan æfinga en í Dusseldorf var þetta dreifð- ara. Hvernig er aðstaðan hjá ykkur í sam­ anburði við Val? Hún er öll miklu betri hjá Val. Handboltaaðstaðan er fín á báð- um stöðum. En hjá Dusseldorf og Em- stetten er þrekaðstaðan mjög slök miðað við heima. Það sleppur svosem alveg hér hjá Emstetten en þegar ég var hjá Dus- seldorf þurfti ég að kaupa mér kort í ræktina til að komast í almennilega að- stöðu. Það er alltaf mjög greiður aðgang- ur að lækni og sjúkraþjálfara ef eitthvað bjátar á, og menn eru alltaf sendir í rann- sóknir, röntgen eða sneiðmynd, strax og eitthvað gerist til að skoða hvað er í gangi. En hvernig er aðsókn á leiki? Það eru yfirleitt um 1.500 manns á leikjum hérna en það er hægt að koma 2.200 manns í húsið. Hún fyllist þegar við tökum á móti Hamborg í bikarnum. Það er sambæri- legur fjöldi þegar við spilum á útivelli. Er hátt hlutfall af uppöldum leik­ mönnum í liðinu? Ég held að það séu um 5–6 heimamenn, þar af tveir sem spila reglulega. En útlendingar? Við erum 7, tveir Hvítrússar, svartfellskur Austurríkismaður, tveir Svíar, tveir Ís- lendingar og Hollendingur. Ef þú ættir að benda mér á eitthvað eitt sem er betra hjá Emstetten heldur en hjá Val, hvað kemur fyrst upp í hugann? Áhorfendurnir skipta þar mestu máli og vitaskuld það að geta lifað af því að spila. En geturðu bent á einhver einföld at­ riði sem liðin heima á Íslandi ættu að taka upp af því sem þú hefur kynnst þarna úti? Það er auðvitað búið að reyna að grilla ofan í mannskapinn eða bjóða í súpu í Valsheimilinu en upp á umgjörð og stemningu virðist bjórinn skipta máli. Ég veit að það hljómar kjánalega að segja þetta en fólk kemur vel fyrir leik og fær sér bjór og af grillinu. Kannski menningarmunur, kannski bjórinn. En þegar þú hugsar til baka minnist þú einhvers sem við erum að gera bet­ ur en Þjóðverjar? Við erum miklu betri í að búa til leikmenn heima á Íslandi. Hér horfir maður stundum á einhverja flokka og finnst illa farið með mikinn fjölda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.