Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 60
60 Valsblaðið2012 fram á síðustu stundu. Eftir mjög góða frammistöðu í riðlinum endaðu stelpurn- ar í 4. sæti eftir hörkuspennandi leik á móti þýska liðinu. Mikið var fagnað eftir sigurinn enda gengi liðsins búið að vera framar vonum. Þegar kom í B-úrslitakeppnina þá var um hreina útsláttarkeppni að ræða. Stelp- urnar unnu fyrsta leikinn í þeirri keppni á móti landsliði Brasilíu. Við fórum því áfram í næstu umferð keppninnar. Við fengum næst norskt lið og spiluðum þann leik í grenjandi rigningu. Lítið var skorað og endaði Valur 1 þátttöku sína á mótinu í þessum leik eftir 7-5 tap. Flott gengi hjá stelpunum á mótinu en rigningin fór með okkur og áttum við erf- itt með að grípa boltann og koma honum á markið. 15 ára stelpurnar voru í riðli með góð- um liðum, einu sænsku, tveimur norsk- um, einu dönsku og liði frá Þýskalandi. Liðið náði ekki að landa sigri en áttu mjög góða spretti og lögðu sig vel fram í mikilli sól og hita. Frábært var að sjá þær spila á móti Kolding frá Danmröku og Gneist frá Noregi, baráttan var allsráð- andi. Eins og eldra liðið fór 15 ára liðið í B- úrslit og mættu þær Savehof, sem er ein- mitt lið frá bænum Partille sem mótið er kennt við. Þar mættu stelpurnar ofjörlum sínum og töpuðu 15-7. Stelpurnar stóðu sig mjög vel og börðust allan tímann þrátt fyrir erfiða andstæðinga. Gott inn- legg í reynslubankann. Fjör á milli leikja Milli leikja náðu menn að svala inn- kaupagleði í ýmsum verslunarmiðstöð- um. Þegar heim var komið var árangur borinn saman á hópfundum. Þetta kom sér vel þegar átti að búa sig fyrir diskó- tekið. Það virtist sem sumir væru ekki í sömu fötunum lengur en klukkustund í einu. Skemmtigarðurinn Liseberg olli ekki vonbrigðum. Frípassi í öll tæki og heill dagur í tívolí er ekki svo galið. Dæmi voru um að menn næðu þremur umferð- um i fallturninum. Það var svo þreyttur en ánægður hópur sem lenti í Keflavík um miðja nótt, viku eftir brottför. Krakkarnir voru til fyrirmyndar og far- arstjórar nutu samverunnar með þeim og hverjum öðrum. Tekið saman af foreldrum og fararstjórum Sunnudagurinn var tekinn í að kynnast aðstæðum og farið á vísindasafnið Uni- versum. Þar mátti sjá allt frá risaeðlum í raunstærð sem bauluðu á mann yfir í geimflaugar. Á mánudegi var farið í vatnsgarðinn Skara Sommerland þar sem var tekið á því í allskonar leiktækjum og rennibrautum. Mótið sjálft hófst svo á þriðjudegi. Spilað var á fjölda valla um allan bæ. Ókeypis var í alla strætisvagna og spor- vagna svo það var bara spennandi að finna vellina. Spilað var úti á gervigras- völlum þ.a. það þurfti að tileinka sér nýja tækni. T.d. er gott ráð við því að spila í rigningu, þar sem harpixið virkar illa, að spila í uppþvottahönskum. Andstæðingar úr öllum áttum Andstæðingarnir voru úr ýmsum áttum, frá Norðurlöndum, Þjóðverjar, Afríkubú- ar o.fl. Það kom sér vel að hafa Maks sem þjálfara til að hlera rússneska þjálf- arann sem grunaði ekki að hann skildist. Spennandi keppni Stelpurnar í 4. flokki sendu frá sér tvö lið á mótið, eitt lið í 16 ára aldursflokk og eitt í 15 ára. 16 ára liðið lenti í riðli með liðum frá Norðurlöndunum, liði frá Þýskalandi og landsliði Zimbabwe. Rið- illinn var mjög jafn og spennandi allt Ferðasaga Flotturfjórðiflokkurkarla ogkvennaíhandbolta áPartilleCup2012 Það ver spenntur hópur af flottum stelpum og strákum sem steig upp í rútuna við Valsheimilið laugardaginn 30. júní. Þetta voru 4. flokkur stúlkna og drengja í handbolta og ferðinni var heitið á handboltamótið í Partille við Gautaborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.