Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 26

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 26
26 Valsblaðið2012 Framtíðarfólk Nám: Er í Verzlunarskóla Íslands. Kærasti: Nei enginn svoleiðis. Af hverju Valur: Mamma mín er algjör Valsari og svo var stóra systir mín, Heiða að æfa fótbolta með Val svo ég hermdi eftir henni. Hvernig skýrir þú hvað margar efnileg­ ar fótboltastelpur koma upp úr yngri flokkum Vals: Góðir þjálfarar með góðar æfingar og sem halda vel utan um hópinn. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Mamma mín, Ragnheiður Víkingsdóttir. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Þau mæta á alla leiki sem þau geta þ.e.a.s þegar þau eru ekki að horfa á hinar systur mínar. Svo eru þau dugleg að benda mér á það sem ég get gert betur eða eitthvað sem ég gerði vel, þannig þau hjálpa mer að bæta mig. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Það eru allir íþróttamenn i fjölskyldunni minni svo ég ætla bara að segja ég. Erfiðustu mótherjarnir: Breiðablik. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Bjössi og Sossa. Fyndnasta atvik: Við vorum nokkrar Valsstelpur að fara til Færeyja að keppa æfingaleik með U17. Þegar allir hittust hjá KSÍ kemur Ingunn þangað með haus- inn hangandi niðri, þá hefði hún farið í sturtu og verið að teygja sig eftir shampoo-inu og festi sig í hálsinum. Þótt þetta væri ekki fyndið þarna var þetta mjög fyndið eftir á því hún var eins og einhver krypplingur alla ferðina. Hún náði þó að spila seinni hálfleik í seinni leiknum. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Rakel getur ver- ið algjör steik. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót­ bolta hjá Val: Mér líst bara mjög vel á þá. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég er nýbúin á æfingu um vetur, fer í sturtu og svo í rúmið mitt undir sæng. Gæti ekki verið betra. Skemmtilegustu gallarnir: Er frekar þrjósk. Það er alveg gaman fyrir mig en veit ekki með fólkið í kringum mig. Landsliðsdraumar þínir: Stefni á það að komast í A-landsliðið. Besta hljómsveit: Get alltaf hlustað á Sálina hans Jóns míns. Besta bíómynd: Batman myndirnar eru góðar og Inception. Uppáhaldsvefsíðan: Facebook. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar­ enda: Toppaðstaða, væri samt fínt að hafa upphitaðan gervigrasvöll. Toppaðstaðaá Hlíðarenda Hildur Antonsdóttir er 17 ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Veriðvelkominíglæsilega ValsbúðokkaraðHlíðarenda Í búðinni fæst allur nauðsynlegur varningur til íþróttaiðkunar, Vals- búningar og gallar frá Hummel ásamt ýmsum öðrum varningi eins og derhúfum, treflum, Valsbrúsum o.fl. Hægt að merkja treyjurnar á staðnum. Í Valsbúðinni geta iðkendur, foreldrar og félagsmenn græjað sig upp í rauða litnum, rækilega merktir félaginu okkar! Búðin er opin milli kl. 16 og 18 á virkum dögum auk þess sem hún er opin á leikdögum. Nánari upplýsingar á valur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.