Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 14
14 Valsblaðið2012 Starfiðermargt koma að stuðningi við ýmis verkefni inn- an félagsins. Minjanefnd Vals skilaði frá- bæru starfi og hélt áfram ótrauð þrátt fyr- ir að afmælisár væri að baki enda næg verkefni framundan. Settur var upp annar bikaraskápur á jarðhæð þar sem geymdir er hluti þeirra bikara sem yngri flokkar félagsins hafa unnið. Hafið bestu þakkir fyrir ómetanlegt starf við að skrá og geyma sögu Vals. Breytingar á starfsliði Vals Á árinu hafa látið af störfum nokkrir góð- ir starfsmenn félagsins til margra ára s.s. Ragnhildur Skúladóttir sem gegndi stöðu íþróttafulltrúa um árabil, Margrét Bryn- geirsdóttir sem sá m.a. um verslunarrekst- ur á Hlíðarenda og Sigríður Þórarinsdóttir sem starfaði lengi á skrifstofu Vals. Vil ég þakka þeim öllum fyrir gott samstarf og vel unnin störf fyrir félagið. Ég vil bjóða velkomna nýja starfsmenn sem ráðnir hafa verið til starfa á árinu en það eru Dagný Arnþórsdóttir sem er fjármálastjóri félagsins, Viðar Bjarnason sem er nýr íþróttafulltrúi,Telma Guðrún Jónsdóttir sem komin er til starfa á skrifstofu Vals og Guðmundur Thor Guðmundsson sem tekur við rekstri verslunar. Að lokum vil ég þakka starfsfólki Knattspyrnufélagsins Vals undir stjórn Haraldar Daða framkvæmdastjóra fyrir vel unnin störf og gott samstarf á árinu. Ég vil fyrir hönd stjórnar Vals óska öll- um iðkendum, félagsmönnum, starfs- mönnum félagsins, stuðningsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og far- sældar á komandi ári með von um gott og gjöfult samstarf á nýju ári. Einnig vil ég þakka þeim fjölmörgum stuðningsaðilum okkar sem hafa stutt við bakið á félaginu á árinu fyrir ómetanleg- an stuðning. Valskveðja, Hörður Gunnarsson formaður. og félagasamtaka á félagssvæði Vals. Framkvæmd dagsins var að þessu sinni í höndum starfsfólks Vals þó að dagurinn sé einnig ætlaður til að kynningar á starf- semi annarra félagasamtaka í hverfinu. Mikill fjöldi fólks sótti Val heim á þess- um degi og fengu þar með tækifæri til að kynna sér það fjölbreytta starf sem boðið er uppá hjá félaginu. Blómlegt félagsstarf Félagsstarf innan Vals er með miklum blóma. Haldið var árlegt golfmót sem var vel sótt, bridds- og skákmót voru einnig haldin sem og að haldið var Reykjavík- urmót íþróttafélaga í skák og er það í annað sinn sem það fer fram á Hlíðar- enda. Valskórinn hélt úti þróttmiklu starfi á árinu og kom fram við ýmis tækifæri tengd starfi félagsins sem og við önnur tækifæri. Fjölmennt herrakvöld var hald- ið á haustmánuðum sem tókst með mikl- um ágætum. Vil ég þakka skipuleggjend- um þessara viðburða fyrir þeirra aðstoð. Fulltrúaráðið stafar nú af miklum þrótti og heldur reglulega fundi ásamt því að Stefnumótunarvinna á fullu á vel heppnuðum vinnufundi, Valur á nýrri öld, sem var haldinn 12. maí. Það geta allir verið með á skólaleikum Vals sem voru haldnir í 4. sinn á árinu. Konni kóngur fagnar að hætti hússins og rífur upp steminguna þegar stelpurnar í hand- bolta lönduðu Íslandsmeistaratitlinum 2012. Kröftugir stuðningsmenn eru ómetan- legir fyrir félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.